Viðskipti Penninn kaupir þriðjung í Te og kaffi Penninn hefur keypt þriðjungshlut í fyrirtækinu Te og kaffi og mun framvegis annast dreifingu og þjónustu til fyrirtækja á vörum frá Te og kaffi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félögunum. Innlent 19.9.2006 14:45 Penninn kaupir hlut í Te og Kaffi Penninn hefur keypt þriðjungshlut í fyrirtækinu Te og kaffi og mun framvegis annast dreifingu og þjónustu til fyrirtækja á vörum frá Te og kaffi. Fyrirhugað er að opna nýtt kaffihús í Austurstræti á næstunni. Viðskipti innlent 19.9.2006 14:12 Laxaverð stendur í stað Verð á laxi stóð í stað á erlendum mörkuðum í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum norsku Hagstofunnar í dag. Laxaverðið hefur lækkað hratt í sjö vikur í röð en meðalverðið í síðustu viku stóð hins vegar í stað frá vikunni á undan. Viðskipti innlent 19.9.2006 12:43 Olíuverð hækkar á ný Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði á ný á helstu fjármálamörkuðum í dag og fór yfir 64 bandaríkjadali á tunnu. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem slíkt gerist eftir talsverðar lækkanir í síðustu viku. Ástæðan fyrir hækkuninni eru tafir á olíuframleiðslu við nýja olíuvinnslustöð við Mexíkóflóa. Viðskipti erlent 19.9.2006 10:44 Toshiba innkallar rafhlöður Japanska hátæknifyrirtækið Toshiba ætlar að innkalla um 340.000 rafhlöður fyrir tvær gerðir fartölva frá fyrirtækinu um allan heim. Sony framleiddi rafhlöðurnar og er þetta þriðja stóra innköllunin á rafhlöðum frá fyrirtækinu síðan um miðjan ágúst. Viðskipti erlent 19.9.2006 09:38 OMX kaupir Kauphöllina OMX, sem á og rekur kauphallir á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, og Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing hf. (EV), eigandi Kauphallar Íslands og Verðbréfaskráningar Íslands, hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup OMX á Eignarhaldsfélaginu Verðbréfaþingi hf. Innlent 19.9.2006 09:08 Lífeyris- og sparisjóðir með 22,4% Viðskipti innlent 19.9.2006 09:00 Actavis lætur Barr um Pliva Viðskipti innlent 19.9.2006 09:00 Egla tekur yfir Vendingu Viðskipti innlent 19.9.2006 09:00 Forstjóri Revlon segir af sér Viðskipti erlent 18.9.2006 18:49 Olíuverð hækkaði lítillega Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í dag í kjölfar orðróms um að OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, muni gera breytingar á framleiðslukvótum sínum með það fyrir augum að hækka olíuverð áður en eftirspurn eftir eldsneytis minnkar. Viðskipti erlent 18.9.2006 17:08 Spá lægri verðbólgu Greiningardeild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,4 prósent í október og muni 12 mánaða verðbólga því lækka úr 7,6 prósentum í 7,3 prósent. Á móti hækkunum á matvöru, fatnaði og þjónustu skiptir miklu lækkun eldsneytisverð. Viðskipti innlent 18.9.2006 17:00 Scania felldi tilboð Man Stjórn sænska bílaframleiðandans Scania fundaði um yfirtökutilboð frá þýska keppinautinum Man í gær og ákvað að taka því ekki. Yfirtökutilboðið hljóðar upp á 9,6 milljarða evrur eða jafnvirði tæpra 859 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 18.9.2006 12:53 Actavis hækkar ekki tilboð sitt í PLIVA Actavis hyggst ekki hækka tilbði sitt í króatíska lyfjafyrirtækið PLIVA eftir að bandaríska fyrirtækið Barr Pharmaceuticals hækkaði tilboð sitt í síðustu viku. Innlent 18.9.2006 10:55 Actavis hækkar ekki boðið í Pliva Í kjölfar tilkynningar Barr Pharmaceuticals um að hækka tilboð sitt til hluthafa Pliva, hefur stjórn Actavis ákveðið að hækka ekki tilboð sitt í félagið að svo stöddu. Telur félagið fyrra boð sitt í samræmi við virði félagsins. Viðskipti innlent 18.9.2006 10:36 Man gerir tilboð í Scania Þýski vöruflutningabílaframleiðandinn Man gerði yfirtökutilboð í sænska samkeppnisaðila sinn, hinn sænska Scania, í síðustu viku. Yfirtökutilboð Man hljóðar upp á 9,6 milljarða evrur eða jafnvirði tæpra 859 milljarða íslenskra króna. Verði af samruna fyrirtækjanna verður til stærsti bílaframleiðandi á þessu sviði í Evrópu. Viðskipti erlent 18.9.2006 09:16 Windows Vista skapar ný störf Viðskipti erlent 19.9.2006 16:56 Alþjóðabankinn horfir til barnanna Viðskipti erlent 19.9.2006 16:55 Þenslan náði hámarki í fyrra Viðskipti innlent 17.9.2006 19:40 Almennir hluthafar hagnast um 177 milljónir króna Viðskipti innlent 17.9.2006 19:40 Hagvaxtarsprengjan öll Viðskipti innlent 17.9.2006 19:40 Norvik flytur út mest af timbri Viðskipti erlent 17.9.2006 19:40 Styrktur til keppni við ófatlaða hlaupara Viðskipti innlent 17.9.2006 19:40 Norvik kaupir stærstu sögunarmyllu Lettlands Norvik hf., félag í eigu Jóns Helga Guðmundssonar og fjölskyldu sem gjarnan er kennd við BYKO, keypti í dag stærstu sögunarmyllu Lettlands, VIKA Wood. Félagið framleiðir um 270 þúsund rúmmetra af söguðu timbri á ári og selur að mestum hluta til Japans og á heimamarkað. Innlent 15.9.2006 17:03 Mesta verðbólgan á Íslandi Samræmd vísitala neysluverðs hér á landi hækkaði um 0,4 prósent í ágúst frá fyrri mánuði. Til samanburðar hækkaði verðlag í EES-ríkjunum að meðaltali um 0,2 prósent. Sé litið til síðastliðinna 12 mánaða hækkaði vísitalan um 7,1 prósent hér á landi en um 2,3 prósent innan EES og á evrusvæðinu. Viðskipti innlent 15.9.2006 16:51 Eimskip eignast öll bréf í Kursiu Linija Eimskip hefur gengið frá kaupum á 30 prósenta hlut í Kursiu Linija, einu stærsta skipafélagi í Eystrasaltríkjunum. Fyrir átti Eimskip 70 prósent í félaginu og á það nú öll bréf skipafélagsins. Heildarkaupverð nemur 8 milljónum evra eða tæpum 716 milljónum íslenskra króna. Viðskipti innlent 15.9.2006 15:20 SPRON hækkar óverðtryggða vexti SPRON tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi hækka vexti óverðtryggðra innlána og útlána um 02,5 - 0,5 prósentustig. í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands í gær. SPRON hækkar hins vegar ekki frekar en Glitnir og Landsbankinn vexti verðtryggðra íbúðalána, en bankarnir tveir hækkuðu óverðtryggða vexti sína í gær. Innlent 15.9.2006 13:43 Milljarðar bætast við markaðsvirði Exista Fyrirtækið Exista var tekið til skráningar í Kauphöllinni í morgun. Þetta er stærsta nýskráning í Kauphöllinni en markaðsvirði félagsins var um 230 milljarðar. Milljarðar hafa bæst við markaðsvirðið fram að hádegi vegna gengishækkunar í fyrstu viðskiptum. Innlent 15.9.2006 12:42 Fleiri uppsagnir hjá Ford Bandaríski bílaframleiðandinn Ford ætlar að segja upp 14.000 manns á næstu tveimur árum til viðbótar við þá 30.000 sem þegar hefur verið sagt upp og gefa 75.000 starfsmönnum fyrirtækisins í Bandaríkjunum kost á að hefja töku lífeyris fyrr en áætlað er. Þetta jafngildir uppsögnum á þriðjungi starfsfólks Ford í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 15.9.2006 12:05 Exista upp um 7 prósent Fyrstu viðskipti með bréf í Exista í Kauphöll Íslands voru við opnun markaðarins í morgun. Gengi bréfa í félaginu var 23 krónur á hlut í morgun en það er 7 prósentum hærra en verð á hlut í útboði með bréfin í upphafi vikunnar. Gengið hefur lækkað lítillega eftir því sem liðið hefur á daginn. Viðskipti innlent 15.9.2006 11:17 « ‹ 125 126 127 128 129 130 131 132 133 … 223 ›
Penninn kaupir þriðjung í Te og kaffi Penninn hefur keypt þriðjungshlut í fyrirtækinu Te og kaffi og mun framvegis annast dreifingu og þjónustu til fyrirtækja á vörum frá Te og kaffi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félögunum. Innlent 19.9.2006 14:45
Penninn kaupir hlut í Te og Kaffi Penninn hefur keypt þriðjungshlut í fyrirtækinu Te og kaffi og mun framvegis annast dreifingu og þjónustu til fyrirtækja á vörum frá Te og kaffi. Fyrirhugað er að opna nýtt kaffihús í Austurstræti á næstunni. Viðskipti innlent 19.9.2006 14:12
Laxaverð stendur í stað Verð á laxi stóð í stað á erlendum mörkuðum í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum norsku Hagstofunnar í dag. Laxaverðið hefur lækkað hratt í sjö vikur í röð en meðalverðið í síðustu viku stóð hins vegar í stað frá vikunni á undan. Viðskipti innlent 19.9.2006 12:43
Olíuverð hækkar á ný Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði á ný á helstu fjármálamörkuðum í dag og fór yfir 64 bandaríkjadali á tunnu. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem slíkt gerist eftir talsverðar lækkanir í síðustu viku. Ástæðan fyrir hækkuninni eru tafir á olíuframleiðslu við nýja olíuvinnslustöð við Mexíkóflóa. Viðskipti erlent 19.9.2006 10:44
Toshiba innkallar rafhlöður Japanska hátæknifyrirtækið Toshiba ætlar að innkalla um 340.000 rafhlöður fyrir tvær gerðir fartölva frá fyrirtækinu um allan heim. Sony framleiddi rafhlöðurnar og er þetta þriðja stóra innköllunin á rafhlöðum frá fyrirtækinu síðan um miðjan ágúst. Viðskipti erlent 19.9.2006 09:38
OMX kaupir Kauphöllina OMX, sem á og rekur kauphallir á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, og Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing hf. (EV), eigandi Kauphallar Íslands og Verðbréfaskráningar Íslands, hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup OMX á Eignarhaldsfélaginu Verðbréfaþingi hf. Innlent 19.9.2006 09:08
Olíuverð hækkaði lítillega Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í dag í kjölfar orðróms um að OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, muni gera breytingar á framleiðslukvótum sínum með það fyrir augum að hækka olíuverð áður en eftirspurn eftir eldsneytis minnkar. Viðskipti erlent 18.9.2006 17:08
Spá lægri verðbólgu Greiningardeild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,4 prósent í október og muni 12 mánaða verðbólga því lækka úr 7,6 prósentum í 7,3 prósent. Á móti hækkunum á matvöru, fatnaði og þjónustu skiptir miklu lækkun eldsneytisverð. Viðskipti innlent 18.9.2006 17:00
Scania felldi tilboð Man Stjórn sænska bílaframleiðandans Scania fundaði um yfirtökutilboð frá þýska keppinautinum Man í gær og ákvað að taka því ekki. Yfirtökutilboðið hljóðar upp á 9,6 milljarða evrur eða jafnvirði tæpra 859 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 18.9.2006 12:53
Actavis hækkar ekki tilboð sitt í PLIVA Actavis hyggst ekki hækka tilbði sitt í króatíska lyfjafyrirtækið PLIVA eftir að bandaríska fyrirtækið Barr Pharmaceuticals hækkaði tilboð sitt í síðustu viku. Innlent 18.9.2006 10:55
Actavis hækkar ekki boðið í Pliva Í kjölfar tilkynningar Barr Pharmaceuticals um að hækka tilboð sitt til hluthafa Pliva, hefur stjórn Actavis ákveðið að hækka ekki tilboð sitt í félagið að svo stöddu. Telur félagið fyrra boð sitt í samræmi við virði félagsins. Viðskipti innlent 18.9.2006 10:36
Man gerir tilboð í Scania Þýski vöruflutningabílaframleiðandinn Man gerði yfirtökutilboð í sænska samkeppnisaðila sinn, hinn sænska Scania, í síðustu viku. Yfirtökutilboð Man hljóðar upp á 9,6 milljarða evrur eða jafnvirði tæpra 859 milljarða íslenskra króna. Verði af samruna fyrirtækjanna verður til stærsti bílaframleiðandi á þessu sviði í Evrópu. Viðskipti erlent 18.9.2006 09:16
Norvik kaupir stærstu sögunarmyllu Lettlands Norvik hf., félag í eigu Jóns Helga Guðmundssonar og fjölskyldu sem gjarnan er kennd við BYKO, keypti í dag stærstu sögunarmyllu Lettlands, VIKA Wood. Félagið framleiðir um 270 þúsund rúmmetra af söguðu timbri á ári og selur að mestum hluta til Japans og á heimamarkað. Innlent 15.9.2006 17:03
Mesta verðbólgan á Íslandi Samræmd vísitala neysluverðs hér á landi hækkaði um 0,4 prósent í ágúst frá fyrri mánuði. Til samanburðar hækkaði verðlag í EES-ríkjunum að meðaltali um 0,2 prósent. Sé litið til síðastliðinna 12 mánaða hækkaði vísitalan um 7,1 prósent hér á landi en um 2,3 prósent innan EES og á evrusvæðinu. Viðskipti innlent 15.9.2006 16:51
Eimskip eignast öll bréf í Kursiu Linija Eimskip hefur gengið frá kaupum á 30 prósenta hlut í Kursiu Linija, einu stærsta skipafélagi í Eystrasaltríkjunum. Fyrir átti Eimskip 70 prósent í félaginu og á það nú öll bréf skipafélagsins. Heildarkaupverð nemur 8 milljónum evra eða tæpum 716 milljónum íslenskra króna. Viðskipti innlent 15.9.2006 15:20
SPRON hækkar óverðtryggða vexti SPRON tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi hækka vexti óverðtryggðra innlána og útlána um 02,5 - 0,5 prósentustig. í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands í gær. SPRON hækkar hins vegar ekki frekar en Glitnir og Landsbankinn vexti verðtryggðra íbúðalána, en bankarnir tveir hækkuðu óverðtryggða vexti sína í gær. Innlent 15.9.2006 13:43
Milljarðar bætast við markaðsvirði Exista Fyrirtækið Exista var tekið til skráningar í Kauphöllinni í morgun. Þetta er stærsta nýskráning í Kauphöllinni en markaðsvirði félagsins var um 230 milljarðar. Milljarðar hafa bæst við markaðsvirðið fram að hádegi vegna gengishækkunar í fyrstu viðskiptum. Innlent 15.9.2006 12:42
Fleiri uppsagnir hjá Ford Bandaríski bílaframleiðandinn Ford ætlar að segja upp 14.000 manns á næstu tveimur árum til viðbótar við þá 30.000 sem þegar hefur verið sagt upp og gefa 75.000 starfsmönnum fyrirtækisins í Bandaríkjunum kost á að hefja töku lífeyris fyrr en áætlað er. Þetta jafngildir uppsögnum á þriðjungi starfsfólks Ford í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 15.9.2006 12:05
Exista upp um 7 prósent Fyrstu viðskipti með bréf í Exista í Kauphöll Íslands voru við opnun markaðarins í morgun. Gengi bréfa í félaginu var 23 krónur á hlut í morgun en það er 7 prósentum hærra en verð á hlut í útboði með bréfin í upphafi vikunnar. Gengið hefur lækkað lítillega eftir því sem liðið hefur á daginn. Viðskipti innlent 15.9.2006 11:17