Penninn kaupir hlut í Te og Kaffi 19. september 2006 14:12 Penninn hefur keypt þriðjungshlut í fyrirtækinu Te og kaffi og mun framvegis annast dreifingu og þjónustu til fyrirtækja á vörum frá Te og kaffi. Fyrirhugað er að opna nýtt kaffihús í Austurstræti á næstunni. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að dreifing og þjónusta á te, kaffi og nauðsynjavörum fyrir kaffistofuna sé liður í fyrirtækjaþjónustu Pennans með skrifstofu-, rekstrar- og tölvuvörur ásamt hreinlætis og hreinsivörum. Te og kaffi hefur dregið sig út úr dreifingu til fyrirtækja og hefur sömuleiðis selt veitingahús sem rekið var á þeirra vegum. Te og kaffi mun framvegis einbeita sér að framleiðslu og heildsöludreifingu á tei og kaffi, ásamt sölu og þjónustu á tilheyrandi tækjum til verslana og veitingahúsa. Einar Snorri Magnússson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Pennans, segir kaupverð trúnaðarmál. Hann er ánægður með samvinnu Pennans við Te og kaffi og telur viðskiptavini Pennans fá betri þjónustu fyrir vikið. „Með aukinni kaffimenningu landans gerir starfsfólk og viðskiptavinir fyrirtækja einfaldlega þá kröfu að fá alvöru kaffi, en ekki skyndikaffi eða staðinn uppáhelling. Með vönduðu hráefni, réttum tækjum og umhirðu geta öll fyrirtæki tryggt starfsmönnum og viðskiptavinum framúrskarandi bolla, jafnvel úr sjálfvirkum kaffivélum," segir hann í tilkynningunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Penninn hefur keypt þriðjungshlut í fyrirtækinu Te og kaffi og mun framvegis annast dreifingu og þjónustu til fyrirtækja á vörum frá Te og kaffi. Fyrirhugað er að opna nýtt kaffihús í Austurstræti á næstunni. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að dreifing og þjónusta á te, kaffi og nauðsynjavörum fyrir kaffistofuna sé liður í fyrirtækjaþjónustu Pennans með skrifstofu-, rekstrar- og tölvuvörur ásamt hreinlætis og hreinsivörum. Te og kaffi hefur dregið sig út úr dreifingu til fyrirtækja og hefur sömuleiðis selt veitingahús sem rekið var á þeirra vegum. Te og kaffi mun framvegis einbeita sér að framleiðslu og heildsöludreifingu á tei og kaffi, ásamt sölu og þjónustu á tilheyrandi tækjum til verslana og veitingahúsa. Einar Snorri Magnússson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Pennans, segir kaupverð trúnaðarmál. Hann er ánægður með samvinnu Pennans við Te og kaffi og telur viðskiptavini Pennans fá betri þjónustu fyrir vikið. „Með aukinni kaffimenningu landans gerir starfsfólk og viðskiptavinir fyrirtækja einfaldlega þá kröfu að fá alvöru kaffi, en ekki skyndikaffi eða staðinn uppáhelling. Með vönduðu hráefni, réttum tækjum og umhirðu geta öll fyrirtæki tryggt starfsmönnum og viðskiptavinum framúrskarandi bolla, jafnvel úr sjálfvirkum kaffivélum," segir hann í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira