Styrktur til keppni við ófatlaða hlaupara 16. september 2006 00:01 Styrktarsamningur handsalaður Oscar Pistorius, suðurafrískur hlaupari, og Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.Fréttablaðið/GVA Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, skrifaði í gær undir styrktarsamning við Oscar Pistorius, 19 ára gamlan heimsmethafa í 100, 200 og 400 metra hlaupi í sínum flokki. Oscar, sem er aflimaður fyrir neðan hné á báðum fótum, er hér á landi til að aðstoða við prófun hlaupafóta sem Össur sérsmíðar á hann. Oscar stefnir á að keppa við ófatlaða hlaupara á Ólympíuleikunum í Kína, en til þess að það geti orðið að veruleika segist hann þurfa að bæta hlaupatíma sinn í 400 metra hlaupi um eina og hálfa sekúndu næstu tólf mánuði. „Það verður sjálfsagt rosaerfitt, en ég held að það sé vel mögulegt og þá ekki síst vegna þeirrar miklu aðstoðar sem ég nýt frá Össuri,“ segir hann. Besti tími Oscars í 400m hlaupi er 47,3 sekúndur en til að keppa meðal ófatlaðra þarf hann að ná að hlaupa 400 metrana á 45,5 til 45,8 sekúndum. „Nái Oscar að keppa meðal ófatlaðra á Ólympíuleikunum árið 2008 yrði hann þar með fyrsti fatlaði íþróttamaðurinn til að ná slíkum árangri,“ segir Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, og kveður fyrirtækið vera stolt af því að fá að hjálpa honum að ná þessu metnaðarfulla markmiði. Auk þess að sérsmíða á Oscar hlaupafætur styrkir Össur hann með fjárframlagi út árið 2010. - óká Viðskipti Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, skrifaði í gær undir styrktarsamning við Oscar Pistorius, 19 ára gamlan heimsmethafa í 100, 200 og 400 metra hlaupi í sínum flokki. Oscar, sem er aflimaður fyrir neðan hné á báðum fótum, er hér á landi til að aðstoða við prófun hlaupafóta sem Össur sérsmíðar á hann. Oscar stefnir á að keppa við ófatlaða hlaupara á Ólympíuleikunum í Kína, en til þess að það geti orðið að veruleika segist hann þurfa að bæta hlaupatíma sinn í 400 metra hlaupi um eina og hálfa sekúndu næstu tólf mánuði. „Það verður sjálfsagt rosaerfitt, en ég held að það sé vel mögulegt og þá ekki síst vegna þeirrar miklu aðstoðar sem ég nýt frá Össuri,“ segir hann. Besti tími Oscars í 400m hlaupi er 47,3 sekúndur en til að keppa meðal ófatlaðra þarf hann að ná að hlaupa 400 metrana á 45,5 til 45,8 sekúndum. „Nái Oscar að keppa meðal ófatlaðra á Ólympíuleikunum árið 2008 yrði hann þar með fyrsti fatlaði íþróttamaðurinn til að ná slíkum árangri,“ segir Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, og kveður fyrirtækið vera stolt af því að fá að hjálpa honum að ná þessu metnaðarfulla markmiði. Auk þess að sérsmíða á Oscar hlaupafætur styrkir Össur hann með fjárframlagi út árið 2010. - óká
Viðskipti Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira