Rock Star Supernova

Fréttamynd

Navarro skilinn

Dave Navarro, rokkarinn og kynnirinn í Rock Star: Supernova er að skilja við eiginkonu sína Carmen Electra.

Lífið
Fréttamynd

Magni Makes It One Step Closer

Magni Ásgeirsson, the lead singer of Á Móti Sól and the only Icelandic contestant of Rock Star Supernova, made it through the second round of eliminations last night.

News in english
Fréttamynd

Magni er kominn áfram

Magni Ásgeirsson er kominn áfram í Rockstar Supernova veruleikaþættinum sem fram fer í Bandaríkjunum. Hann var ekki á meðal þeirra þriggja neðstu sem þurfa að sanna sig fyrir hljómsveitinni.

Lífið
Fréttamynd

Fjölskyldan stolt af Magna

Ég er auðvitað ótrúlega stolt af honum, segir Eyrún Huld Haraldsdóttir, unnusta Magna Ásgeirssonar, sem er kominn áfram í bandaríska raunveruleikaþættinum Rockstar: Supernova. Hann stóð sig náttúrlega eins og hetja. Það er áreiðanlega ekki auðvelt að standa fyrir framan tugi þúsunda áhorfenda og syngja.

Lífið
Fréttamynd

Ingó leysir Magna af

Ingólfur Þórarinsson, Ingó úr Idol, mun syngja í fyrsta sinn með hljómsveitinni Á móti sól á hestamannaballi í Vík í Mýrdal í kvöld. Ingó hleypur í skarðið fyrir Magna Ásgeirsson, sem var nýverið valinn í 15 manna lokaúrtak fyrir bandaríska sjónvarpsþáttinn Rockstar: Supernova.

Lífið
Fréttamynd

Erfitt að kveðja fjölskylduna

Það reyndist ekki alls kostar auðveld ákvörðun fyrir Magna Ásgeirsson að taka þátt í Rockstar: Supernova. Magni er sem kunnugt er kominn í hóp fimmtán söngvara sem keppa um hylli aldinna rokkara í raunveruleikaþættinum.

Lífið
Fréttamynd

Verður þjóðareign eins og handboltalandsliðið

Mér líst bara ljómandi vel á en þetta er enn að síast inn í mann. Þetta verður alla vega mikið ævintýri, segir Magni Ásgeirsson söngvari sem hefur verið valinn til að taka þátt í bandaríska raunveruleikaþættinum Rockstar: Supernova.

Lífið
Fréttamynd

Magni áfram í Rock Star Supernova

Magni Ásgeirsson, söngvari hljómsveitarinnar Á móti sól, er kominn í 15 manna úrslit í raunveruleikaþættinum Rockstar Supernova. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skjáeinum sem sýnir þættina

Lífið
Fréttamynd

Magni með stórstjörnunum í glæsivillu

Það væsir ekki um söngvarann Magna Ásgeirsson sem þessa dagana dvelst í Los Angeles og berst fyrir því að komast í sjónvarpsþáttinn Rockstar: Supernova. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá fóru fjórir Íslendingar utan fyrir skemmstu og reyndu fyrir sér í áheyrnarprufum fyrir þáttinn.

Lífið
Fréttamynd

Leita að söngvara

Tommy Lee, trommari Mötley Crüe, Jason Newsted, fyrrum bassaleikari Metallica og núverandi meðlimur Voivod, og Gilby Clarke, fyrrum gítarleikari Guns N"Roses, hafa stofnað ofurgrúppuna Supernova sem verður í aðalhlutverki í annarri þáttaröðinni af Rock Star.

Lífið