
Jón Baldvin Hannibalsson

„Gakktu þá skrefi framar“
„Tvær plágur hafa riðið yfir þetta land. Helvítis minkurinn – og helvítis kommúnisminn“. Þetta voru fyrstu orðin sem Ellert gamli, skútuskiptstjóri í hálfa öld, beindi til mín, þegar ég var leiddur fyrir ættarhöfðingjann í fyrsta sinn.

Spurningar og svör um Evrópumál
EES-SAMNINGURINN var á sínum tíma gerður á milli EFTA-ríkjanna sex (Finnland, Svíþjóð, Noregur, Ísland og Alparíkin Sviss og Austurríki, - Liechtenstein bættist seinna í hópinn) og Evrópubandalagsins/Evrópusambandsins. Samningurinn var um aðild EFTA-ríkjanna að innri markaði Evrópusambandsins (ESB). Hann var undirritaður 2.maí, 1992 en gekk í gildi í ársbyrjun 1994. Hann er því 30 ára á þessu ári.Hér á eftir er reynt að leggja mat á árangurinn, kosti og galla. Samningurinn var frá upphafi afar umdeildur.

Hvers vegna borðar fólkið ekki bara kökur?
Spurningin hér að ofan er höfð eftir Marie Antoinette Frakkadrottningu. Hún missti þetta út úr sér, þegar soltinn lýðurinn heimtaði brauð til að seðja hungur sitt í aðdraganda frönsku byltingarinnar árið 1789.

52 milljarðar/ári x 30 ár = EES
EES er 30 ára í ár.

Ójöfnuður - andhverfa lýðræðis
Thomas Piketty, franski hagfræðingurinn víðfrægi, hefur svarað spurningunni: Hvers vegna hefur hinn hnattvæddi kapitalismi valdið sívaxandi ójöfnuði innan hinna þróuðu samfélaga samtímans?

Norræna módelið og framtíð lýðræðis
„Það sem við nú erum vitni að er ekki bara endalok Kalda stríðsins eða kaflaskipti í eftir-stríðs sögunni, heldur endalok sögunnar sem slíkrar; þ.e.a.s. endapunkturinn á hugmyndafræðilegri þróun mannkyns, þar sem vestrænt lýðræði ríkir sem hið endanlega form mannlegra stjórnarhátta“.

Sjálfstæðisbarátta Eystrasaltsþjóða: Söguleg upprifjun
Sjálfstæðisbarátta ykkar á seinustu áratugum seinustu aldar var þjóðarvakning: syngjandi byltingin. En hún var líka pólitísk grasrótarhreyfing – fyrir lýðræðið: Mannlega keðjan (e. Human chain).

Sálumessa um spillinguna
„Ég er búinn að fylgjast með þessu í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“.

Breiðfylking umbótaafla
Það skýtur skökku við, að prófessor úr fílabeinsturni akademíunnar (Háskóla Íslands) skuli þurfa til að minna okkur á, að pólitík er ekki samkvæmisleikur og sýndarmennska, eins og sumir virðast halda. Pólítík snýst um völd.

Sjálfstæðisbarátta Eystrasaltsþjóða og endalok Sovétríkjanna: Þegar Ísland leiðrétti kúrsinn hjá NATO
Þann 9.maí s.l.birti Morgunblaðið frétt af því, að skjöl þýska utanríkisráðuneytisins frá lokum Kalda stríðsins hefðu verið gerð opinber. Samkvæmt þeim hefðu leiðtogar Þýskalands, Kohl kanslari og Genscher utanríkisráðherra, beitt sér gegn endurreistu sjálfstæði Eystrasaltsþjóða og aðild hinna nýfrjálsu ríkja að varnarbandalagi lýðræðisríkjanna, NATO.

Um stríð og frið
Hvers vegna eru Eystrasaltsþjóðir ævinlega þakklátar Íslendingum fyrir stuðning okkar á örlagastundu við baráttu þeirra fyrir endurheimt sjálfstæðis? Það er ekki (bara) vegna þess að Íslendingar hafi orðið fyrstir í einhverju kapphlaupi um viðurkenningu alþjóðasamfélagsins á sjálfstæði þessara þjóða. Það er vegna þess að við vorum eina ríkið (sér í lagi innan NATO) , sem andmæltum afstöðu leiðtoga Vesturveldanna til sjálfstæðisbaráttu þeirra.

Úkraína í herkví: Afturgöngur sögunnar
Má rekja neyðarástandið sem umlykur Úkraínu til sögulegra mistaka leiðtoga Vesturveldanna, þegar samið var við Gorbachev um endalok Kalda stríðsins á árunum um og upp úr 1990?

Fiskheimildir og framsal: 30 ára stríðið - Mál að linni?
Eignarréttur og nýtingarréttur. Þessi tvö lykilhugtök nálgast kjarna málsins, þegar að því kemur að öðlast skilning á því, um hvað yfirstandandi 30 ára stríð um fiskveiðistjórnun Íslendinga snýst. Sjónvarpsþættir Vesturports um verbúðina Ísland hafa vakið þjóðarathygli. En þar sem stríðinu er hvergi nærri lokið gefur nývakinn áhugi tilefni til að draga aðalatriðin fram í dagsljósið og leita lausna.

Myndir ársins 2021: Faraldur, fegurð og -hamfarir
Ljósmyndarar og myndatökumenn fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fönguðu margt dýrmætt augnablikið í ár, eins og þeim einum er lagið. Sigrar og sorgir voru fest á filmu og í mörgum tilvikum sannaðist það fornkveðna; að mynd segir meira en þúsund orð.

Hatursorðræðan
Nú vill svo vel til, að ég þarf ekki að gera kæranda (Carmen) upp neinar skoðanir á því, hvort hún stendur ein að þessari kæru í „rassstrokumálinu“. eða hvort aðrir standi þar að baki. Carmen hefur svarað því sjálf í yfirheyrslu Rannveigar Einarsdóttur, lögreglufulltrúa, 19. mars, 2019 (bls. 20) . Rannveig spyr: „Hvað kom svo til, að þú ákvaðst að leggja fram kæru?“

Í leikhúsi fáránleikans: Staðreyndir og staðleysur um rassstrokur og réttarhald
Þeim sem fylgjast með pólitísku argaþrasi, t.d. á Alþingi Íslendinga, lærist fljótt, að tilgangur ræðumanna er einatt ekki að skýra mál, heldur flækja; ekki að greina aðalatriði frá aukaatriðum, heldur að drepa málum á dreif.

Um hernámsveldi og hryðjuverkamenn
Það vill gleymast í umfjöllun fjölmiðla og áhorfenda um fjöldamorðin á hernumdu svæðunum í Palestínu, að Gaza, þar sem fórnarlömbin eru að stærstum hluta óbreyttir borgarar, konur og börn, er í raun flóttamannabúðir.

Rétt skal vera rétt: Um málfrelsi og meiðyrði
Jón Baldvin Hannibalsson

Til varnar femínisma ii
Í fyrri grein (Fréttablaðið 14.02.19) sagði ég dæmisögu frá Kanada, um það hvernig öfgafemínistar eru að koma óorði á femínismann, þar rétt eins og hér. Saklaus maður var lýstur sekur án dóms og laga og líf hans lagt í rúst.

Til varnar femínisma
Nú er svo komið, að öfgafemínistar eru að koma óorði á femínismann, ekki bara á Íslandi heldur um heim allan.

Vörn fyrir æru
Ég þekki ekki föður minn í þeirri mynd, sem fjölmiðlar draga upp af honum: refur, óheiðarlegur, hrokagikkur... Akkúrat það sem hann er ekki.

Yfirlýsing frá Jóni Baldvin Hannibalssyni: Án dóms og laga
Að undanförnu hefur mátt lesa í hefðbundnum fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum sögur nafngreindra kvenna um vítaverða hegðun undirritaðs gagnvart kvenþjóðinni, jafnvel hálfa öld aftur í tímann.

Bull er bull
Í annars ágætu Silfri Egils sl. sunnudag spillti Styrmir Gunnarsson skynsamlegri umræðu með því að afflytja staðreyndir um stórmál, sem varðar þjóðarhag: Auðlindagjaldsmálið. Þetta er ekki sagnfræði.

Um flísina og bjálkann – fjórða valdið, dómsvaldið og siðareglur blaðamanna
Í áratug hefur sáttaviðleitni minni verið mætt með ískaldri þögn, ósönnum söguburði, eftiráspuna, illmælgi á bak, hatri og hefnigirni.

Um flísina og bjálkann – fjórða valdið, dómsvaldið og siðareglur blaðamanna
Flestir viðurkenna – a.m.k. í orði kveðnu – að mannréttindi í réttarríki byggi á því að grundvallarreglan "saklaus uns sekur fundinn fyrir dómi“ sé í heiðri höfð og virt í reynd. Samt virðist það vefjast fyrir mörgum, þegar á reynir.

Háskóli Íslands: Ekki meir, ekki meir…
Skýringar forráðamanna HÍ á fyrirvaralausri ákvörðun þeirra um að afturkalla ráðningu mína til kennslu við stjórnmálafræðideild skólans standast ekki skoðun

Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni?
Ég hef að undanförnu orðið æ meir undrandi vitni að sjónarspili innan veggja Háskóla Íslands. Málið snýst vissulega um heiður háskólans. En það varðar ekki bara forráðamenn þessarar æðstu menntastofnunar Íslands.

„Maladomestica 10 punktar“
Blaðamaður hringdi og sagðist hafa fyrir því heimildir að á morgun (23. feb. '12), birtist viðtal í Nýju lífi, þar sem ég væri borinn alvarlegum sökum um meinta "kynferðislega áreitni" við stúlku í fjölskyldu okkar Bryndísar.

Frægðin að utan
Hvað getur umheimurinn lært af fordæmi Íslands um það, hvernig á að vinna sig út úr kreppu, án þess að slíta í sundur samfélagsvefinn?

Af sögufölsunarfélaginu
Mottó "...að verma sitt hræ við annarra eld og eigna sér bráð sem af hinum var felld var grikkur að raumanna geði“. (E. Ben. Fróðárhirðin)