Danski handboltinn

Endurkomusigur hjá Janusi og félögum
Meistaralið Álaborgar vann Árhús á útivelli í dönsku úrvalsdeildini í handbolta í kvöld.

Þægilegur sigur hjá Íslendingaliði GOG
Íslendingalið GOG vann sjö marka sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Elvar markahæstur í sigri Skjern
Selfyssingurinn skoraði sjö mörk í sigri Skjern á Lemvig-Thyborøn.

Álaborg hafði betur í Íslendingaslag
Álaborg hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Arnar Freyr fer til Melsungen næsta sumar samkvæmt heimildum TV 2
Landsliðslínumaðurinn stoppar væntanlega ekki lengi hjá GOG í Danmörku.

Rut heldur uppteknum hætti frá síðustu leiktíð og dramatískur sigur hjá Sigvalda
Landsliðsfólkið Rut Jónsdóttir og Sigvaldi Guðjónsson voru í eldlínunni í norska og danska handboltanum í kvöld.

Sigurmark frá Sveini gegn Íslendingunum í Skjern
SønderjyskE vann nokkuð óvæntan sigur á Skjern, 26-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ljónin höfðu betur í Íslendingaslag, átta íslensk mörk hjá Kristianstad og sigurganga Viggó heldur áfram
Rhein-Neckar Löwen vann sex marka sigur á Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Rut og dönsku meistararnir byrjuðu á sigri
Dönsku meistararnir í Team Esbjerg með Rut Jónsdóttur innan borðs hófu nýtt tímabil í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta á sigri á Odense á útivelli.

Janus heldur áfram að spila frábærlega og sjö íslensk mörk í dramatískum sigri Ribe-Esbjerg
Selfyssingurinn byrjar af krafti með Álaborg á tímabilinu.

Janus dældi út stoðsendingum er Álaborg varð meistari meistaranna eftir Íslendingaslag
Miðjumaðurinn átti góðan leik í sigri Álaborgar í Íslendingaslag.

Elvar með níu mörk og 100% skotnýtingu í fyrsta leiknum með Skjern
Íslendingarnir hjá Skjern voru frábærir þegar liðið komst áfram í dönsku bikarkeppninni.

Viktor Gísli leikur með markverði sem er 26 árum eldri en hann
Landsliðsmarkvörðurinn ungi ætti að geta lært sitt hvað af hinum 45 ára Søren Haagen.

Sjáðu hið stórkostlega mark Zvizej sem var valið mark ársins í Danmörku
Slóveninn Miha Zvizej, sem spilar með Íslendingaliði Ribe-Esbjerg, skoraði mark ársins í danska handboltanum og það ekki af ástæðulausu.

Þráinn Orri á leið til Bjerringbro-Silkeborg
Línutröllið Þráinn Orri Jónsson hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið Bjerringbro-Silkeborg samkvæmt heimildum Vísis.

Rúnar og Óðinn tilnefndir fyrir mark ársins | Myndband
Tvö íslensk mörk koma til greina sem mark ársins í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Rut áfram hjá meisturunum
Landsliðskonan Rut Jónsdóttir verður áfram í herbúðum dönsku meistaranna.

Ómar Ingi semur við Magdeburg
Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að semja við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg um að spila með liðinu frá og með næsta sumri.

Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins
Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar.

Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku
Selfyssingurinn lék á alls oddi.

Velja Arnar Freyr og Elvar Örn bestu kaupin í Danmörku
Tveir sérfræðingar af fjórum velja Íslending sem bestu kaupin.

Álaborg náði í oddaleik
Álaborg jafnaði úrslitaeinvígið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með eins marks útisigri á GOG. Úrslitin munu því ráðast í oddaleik á heimavelli Álaborgar.

Árni Bragi til Kolding
Árni Bragi Eyjólfsson er farinn til Danmerkur.

GOG tók heimaleikjaréttinn
GOG hafði betur gegn Álaborg í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Skjern skrefi nær bronsinu
Íslendingalið Skjern tók fyrsta skrefið í átt að bronsverðlaunum í dönsku úrvalsdeildinni með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í dag.

Óðinn og félagar í úrslit eftir magnaðan endasprett
GOG mætir Aalborg í úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Stórleikur Janusar skaut Álaborg í úrslit | Eltingarleikur Kiel við Flensburg heldur áfram
Sigrar hjá Íslendingunum í bæði Danmörku og Þýskalandi.

Tandri, Björgvin og Skjern tryggðu sér oddaleik gegn Óðni
Dramatík í Danmörku.

Hörður Björgvin og Arnór skoruðu báðir í lokaumferðinni
Góð lokaumferð fyrir flesta Íslendingana í Rússlandi.

Óðinn tók forystuna gegn Björgvini og Tandra
1-0 fyrir Óðni í Íslendingaslagnum.