Þýski handboltinn Guðjón Valur meðal markahæstu manna í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson lagði skóna á hilluna á dögunum eftir einkar farsælan feril sem atvinnumaður í handbolta. Handbolti 3.5.2020 17:01 Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. Handbolti 30.4.2020 22:00 Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 22.4.2020 21:01 Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 21.4.2020 11:36 Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. Handbolti 21.4.2020 11:05 Engir áhorfendur verði tímabilið klárað í Þýskalandi Ef takast á að ljúka keppnistímabilinu í boltaíþróttunum í Þýskalandi í sumar þá verður það gert fyrir luktum dyrum. Stórar samkomur eru bannaðar í landinu út ágúst. Sport 15.4.2020 21:00 Virði leikmanna hrunið og spænska deildin gæti orðið áhugamannadeild Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður sumra af bestu handboltamönnum heims, segir markaðsvirði leikmanna hafa farið hratt niður á við. Hann óttast að spænska deildin breytist í áhugamannadeild. Handbolti 14.4.2020 19:01 Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. Handbolti 14.4.2020 17:00 Alfreð bað dómara um breytingar Alfreð Gíslason og fleiri landsliðsþjálfarar Þýskalands í handbolta hafa nýtt hléið sem er í gangi íþróttum til að funda með 40 dómurum úr þýsku deildunum. Handbolti 4.4.2020 16:07 Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta frestað fram í maí Þjóðverjar stefna á að hefja leik að nýju í úrvalsdeildinni í handbolta þann 16. maí næstkomandi. Mögulega gæti það þó farið svo að deildin verði einfaldlega blásin af. Þetta kom fram á vefsíðu deildarinnar fyrr í dag. Handbolti 3.4.2020 17:23 Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. Handbolti 3.4.2020 09:46 Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 25.3.2020 06:00 Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. Handbolti 19.3.2020 15:00 Guðmundur í furðulegri stöðu | Skoða auðvitað tilboð ef það berst Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. Handbolti 18.3.2020 21:30 Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. Handbolti 17.3.2020 23:00 Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Alfreð Gíslason um fyrsta leik sinn sem þjálfari þýska landsliðsins sem líklega verður fyrir framan tóma stúku. Sport 10.3.2020 17:31 Oddur setti fjögur í svekkjandi jafntefli Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í leikjum kvöldsins í þýsku Bundesligunni. Handbolti 8.3.2020 21:18 Aron Rafn tapaði fyrir gömlu félögunum Aron Rafn Eðvarðsson mætti gömlu félögum sínum í Hamburg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.3.2020 18:54 Alexander meiddur og Kiel jók forskotið á toppnum Kiel jók í dag forskot sitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta með sigri á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen, 27-21. Handbolti 8.3.2020 14:10 Bjarki með 14 mörk | Langmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. Handbolti 5.3.2020 19:51 Tap í Flensburg í endurkomu Guðmundar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er mættur aftur í slaginn í þýsku 1. deildinni í handbolta, sem þjálfari Melsungen. Handbolti 4.3.2020 19:28 Guðmundur mætir meisturunum í fyrsta leik sínum í þýsku deildinni í sex ár Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen sækja Þýskalandsmeistara síðustu tveggja ára, Flensburg, heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.3.2020 10:33 Bjarki áfram markahæstur og taplaus á árinu Bjarki Már Elísson er áfram með forskot á Hans Lindberg á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2020 20:02 Gísli Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning við Magdeburg Forráðamenn Magdeburg hafa greinilega mikla trú á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 3.3.2020 12:00 Sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað í hans fyrsta landsliðshópi Alfreð Gíslason, nýr þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Handbolti 2.3.2020 11:13 Aalborg vann Íslendingaslaginn og mætir Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Íslendingarnir í liði Aalborg höfðu hægt um sig þegar liðið vann Elverum í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 1.3.2020 17:44 Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. Handbolti 29.2.2020 21:28 Heitur Teitur og Geir skellti Berlínarrefunum Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. Ekki voru þeir þó allir í sigurliði. Handbolti 27.2.2020 19:40 Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. Handbolti 26.2.2020 17:08 Löwen búið að finna nýjan þjálfara Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen hafa fundið eftirmann Kristjáns Andréssonar. Handbolti 25.2.2020 12:16 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Guðjón Valur meðal markahæstu manna í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson lagði skóna á hilluna á dögunum eftir einkar farsælan feril sem atvinnumaður í handbolta. Handbolti 3.5.2020 17:01
Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. Handbolti 30.4.2020 22:00
Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 22.4.2020 21:01
Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 21.4.2020 11:36
Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. Handbolti 21.4.2020 11:05
Engir áhorfendur verði tímabilið klárað í Þýskalandi Ef takast á að ljúka keppnistímabilinu í boltaíþróttunum í Þýskalandi í sumar þá verður það gert fyrir luktum dyrum. Stórar samkomur eru bannaðar í landinu út ágúst. Sport 15.4.2020 21:00
Virði leikmanna hrunið og spænska deildin gæti orðið áhugamannadeild Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður sumra af bestu handboltamönnum heims, segir markaðsvirði leikmanna hafa farið hratt niður á við. Hann óttast að spænska deildin breytist í áhugamannadeild. Handbolti 14.4.2020 19:01
Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag. Handbolti 14.4.2020 17:00
Alfreð bað dómara um breytingar Alfreð Gíslason og fleiri landsliðsþjálfarar Þýskalands í handbolta hafa nýtt hléið sem er í gangi íþróttum til að funda með 40 dómurum úr þýsku deildunum. Handbolti 4.4.2020 16:07
Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta frestað fram í maí Þjóðverjar stefna á að hefja leik að nýju í úrvalsdeildinni í handbolta þann 16. maí næstkomandi. Mögulega gæti það þó farið svo að deildin verði einfaldlega blásin af. Þetta kom fram á vefsíðu deildarinnar fyrr í dag. Handbolti 3.4.2020 17:23
Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. Handbolti 3.4.2020 09:46
Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 25.3.2020 06:00
Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. Handbolti 19.3.2020 15:00
Guðmundur í furðulegri stöðu | Skoða auðvitað tilboð ef það berst Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. Handbolti 18.3.2020 21:30
Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. Handbolti 17.3.2020 23:00
Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Alfreð Gíslason um fyrsta leik sinn sem þjálfari þýska landsliðsins sem líklega verður fyrir framan tóma stúku. Sport 10.3.2020 17:31
Oddur setti fjögur í svekkjandi jafntefli Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í leikjum kvöldsins í þýsku Bundesligunni. Handbolti 8.3.2020 21:18
Aron Rafn tapaði fyrir gömlu félögunum Aron Rafn Eðvarðsson mætti gömlu félögum sínum í Hamburg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.3.2020 18:54
Alexander meiddur og Kiel jók forskotið á toppnum Kiel jók í dag forskot sitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta með sigri á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen, 27-21. Handbolti 8.3.2020 14:10
Bjarki með 14 mörk | Langmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. Handbolti 5.3.2020 19:51
Tap í Flensburg í endurkomu Guðmundar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er mættur aftur í slaginn í þýsku 1. deildinni í handbolta, sem þjálfari Melsungen. Handbolti 4.3.2020 19:28
Guðmundur mætir meisturunum í fyrsta leik sínum í þýsku deildinni í sex ár Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen sækja Þýskalandsmeistara síðustu tveggja ára, Flensburg, heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.3.2020 10:33
Bjarki áfram markahæstur og taplaus á árinu Bjarki Már Elísson er áfram með forskot á Hans Lindberg á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2020 20:02
Gísli Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning við Magdeburg Forráðamenn Magdeburg hafa greinilega mikla trú á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 3.3.2020 12:00
Sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað í hans fyrsta landsliðshópi Alfreð Gíslason, nýr þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Handbolti 2.3.2020 11:13
Aalborg vann Íslendingaslaginn og mætir Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Íslendingarnir í liði Aalborg höfðu hægt um sig þegar liðið vann Elverum í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 1.3.2020 17:44
Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. Handbolti 29.2.2020 21:28
Heitur Teitur og Geir skellti Berlínarrefunum Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. Ekki voru þeir þó allir í sigurliði. Handbolti 27.2.2020 19:40
Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. Handbolti 26.2.2020 17:08
Löwen búið að finna nýjan þjálfara Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen hafa fundið eftirmann Kristjáns Andréssonar. Handbolti 25.2.2020 12:16