Rússneski boltinn

Arnór lagði upp er CSKA komst í undanúrslit
CSKA Moskva tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum rússnesku bikarkeppninnar í knattspyrnu með 2-1 sigri á Arsenal Tula. Arnór Sigurðsson lék klukkutíma og lagði upp fyrra mark CSKA.

Hörður Björgvin með slitna hásin
Íslenski landsliðsmðaurinn Hörður Björgvin Magnússon er með slitna hásin en þetta kom fram í tilkynningu frá CSKA í morgun.

Íslendingarnir byrjuðu báðir í sigri CSKA
CSKA Moskva vann Tambov 2-1 á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Öll mörk leiksins komu úr vítaspyrnum.

Axel Óskar skoraði í fyrsta leiknum en Esbjerg tapaði toppslagnum
Axel Óskar Andrésson er kominn á blað í Lettlandi en hann skoraði eitt marka Riga FC í 3-0 sigri í dag.

Arnór og Hörður byrjuðu í tapi í nágrannaslag
Íslensku landsliðsmennirnir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru í byrjunarliði CSKA Moskva þegar liðið heimsótti Lokomotiv Moskva í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Snoturt brelluskot Harðar: „Sýnið mér seðlana“
Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru þessa dagana í Campoamor á Spáni þar sem lið CSKA Moskvu er í æfingabúðum. Hörður sýndi spyrnuhæfni sína á æfingu og Arnór Sigurðsson var á skotskónum í æfingaleik í dag.

Fyrrum landsliðsfyrirliði Rússlands dæmdur til samfélagsþjónustu
Roman Shirokov, fyrrum fótboltamaður og landsliðsmaður Rússlands, hefur verið dæmdur til hundrað klukkustunda samfélagsþjónustu fyrir að ráðast á dómara.

Hörður lagði upp og Íslendingaliðið færist nær toppnum
CSKA Moskva færðist nær toppliðinu í rússneska boltanum, Zenit frá Pétursborg, með 3-1 sigri á Rostov í kvöld.

Hörður spilaði í svekkjandi jafntefli
Hörður Björgvin Magnússon og félagar í CSKA Moskvu fóru illa að ráði sínu þegar liðið fékk Ural í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Arnór leitar að fyrsta Evrópumarkinu frá því á Santiago Bernabéu
Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, hefur ekki skorað í Evrópuleik síðan hann negldi síðasta naglann í kistu Real Madrid fyrir tæpum tveimur árum.

Arnór skoraði í jafntefli og CSKA á toppnum
Arnór Sigurðsson var á skotskónum fyrir CSKA Moskva er liðið gerði 1-1 jafntefli við Sochi í rússneska boltanum í dag.

Fyrirliði Rússa ekki með vegna einkamyndbands
Artem Dzyuba, fyrirliði Rússa og hetja liðsins á HM 2018, verður ekki með í komandi landsleikjum eftir að myndband af honum fór í dreifingu á netinu.

Hörður og Arnór hjálpuðu CSKA á toppinn
Íslendingalið CSKA Moskva trónir á toppi rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi
Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu.

Arnór á markaskónum og CSKA heldur í við toppliðið
CSKA Moskva vann 5-1 stórsigur á Arsenal Tula í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Arnór Sigurðsson kom inn af varamannabekk CSKA og skoraði fjórða mark liðsins.

Hörður sá rautt í sigri
CSKA Moskva vann 2-0 útisigur á FC Ural í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliðinu en fékk beint rautt spjald á 49. mínútu leiksins.

Arnór Ingvi og félagar í toppmálum
Tveir Íslendingar spila lykilhlutverk í toppbaráttuliðum sænsku úrvalsdeildarinnar.

Hörður og Arnór spiluðu í sigri
Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn CSKA Moskva sem hélt hreinu og vann 1-0 útisigur á FC Ufa. Arnór Ingi Sigurðsson kom inná af varamannabekknum á 78. mínútu.

Hörður Björgvin á skotskónum í Rússlandi
Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum félögum víðvegar um Evrópu í dag.

Aron skoraði tvö mörk og margir íslenskir sigrar
Margir Íslendingar voru í eldlínunni í dag og mörgum þeirra gekk ansi vel.

Svekkjandi tap hjá Arnóri og Herði
CSKA Moskva tapaði fyrir Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-1 fyrir Rubin Kazan.

Íslendingarnir léku báðir í fyrsta tapi CSKA | Amanda kom af bekknum
Hörður Björgvin og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskva er liðið tapaði 2-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir kom af varamannabekk Nordsjælland í þeirri dönsku.

Viðar Örn laus allra mála í Tyrklandi
Viðar Örn Kjartansson verður ekki áfram í herbúðum tyrkneska félagsins Yeni Malatyaspor.

Arnór lagði upp í sigri CSKA
CSKA Moskva vann 2-1 sigur á Tambov í rússnesku úrvalsdeildinni í dag.

Úrvalsdeildarlið vildu Björn en hann valdi Lilleström
Björn Bergmann Sigurðarson var 17 ára gamall þegar hann skrifaði fyrst undir samning við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Nú snýr hann aftur til félagsins, 29 ára gamall.

Björn gæti farið í næstefstu deild Noregs
Björn Bergmann Sigurðarson, landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leið aftur til Lilleström í Noregi þar sem hann lék við góðan orðstír á árunum 2009-2012.

Ekkert sumarfrí eftir jákvætt próf: Frekar súrt en skiljanlegt
Nýtt tímabil er hafið hjá landsliðsmönnunum Arnóri Sigurðssyni og Herði Björgvini Magnússyni í rússnesku úrvalsdeildinni, án þess að þeir fengju nokkurt frí eftir síðasta tímabil. Þeir voru settir í einangrun vegna gruns um kórónuveirusmit.

Arnór kom inná í sigri CSKA
Rússneska úrvalsdeildin hófst á ný í dag eftir stutt hlé. Íslendingalið CSKA Moscow vann sigur á nýliðum FC Khimki í opnunarleik mótsins.

Missti bikarinn og mölbraut hann
Þrátt fyrir þá miklu reynslu sem Branislav Ivanovic hefur af því að lyfta bikurum og fagna titlum þá missti hann og braut glæsilegan verðlaunagrip í fagnaðarlátum eftir að hafa orðið rússneskur bikarmeistari í gær.

Arnór og Hörður voru einkennalausir
Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni.