Franski boltinn

PSG keypti Icardi - Klásúla til að angra Juventus
Argentínski framherjinn Mauro Icardi var í dag kynntur sem fullgildur leikmaður PSG eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Inter Mílanó. Inter ákvað að selja hann en setti ákveðin skilyrði inn í samninginn til að styrkja sína stöðu.

PSG greiðir sjö og hálfan milljarð fyrir Icardi en hefði greitt meira fyrir faraldur
Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru búnir að tryggja sér áframhaldandi veru argentínska markaskorarans Mauro Icardi sem var að láni hjá félaginu í vetur.

Neymar hrekkti son sinn með kvikindislegum hætti
Brasilíska knattspyrnugoðið Neymar ákvað að hrekkja son sinn með nokkuð kvikindislegum hætti.

Fyrrum leikmaður PSG og franskur unglingalandsliðsmaður látinn
Hinn 24 ára gamla Jordan Diakiese er látinn en þetta staðfestir fyrrum félag hans A.S. Furiani-Agliani í dag en hann lék á sínum yngri árum með franska stórliðinu Paris Saint-Germain, betur þekkt sem PSG.

Kórónuveiran heldur Neymar líklega í París
Umboðsmaður brasilísku stórstjörnunnar Neymar telur allar líkur á því að hann verði áfram hjá PSG á næsta tímabili vegna kórónuveirunnar.

Lyon verið í sambandi við Söru í tvö ár
Besta knattspyrnulið Evrópu síðustu ár, Lyon, hefur verið í sambandi við landsliðsfyrirliðann Söru Björk Gunnarsdóttur síðustu tvö ár. Sara yfirgefur Wolfsburg í sumar og hefur verið sterklega orðuð við Lyon.

Amiens fer í mál við frönsku deildina eftir að liðið var fellt
Forráðamenn Amiens vilja að franska deildin snúi ákvörðun sinni að fella liðið úr frönsku úrvalsdeildinni við.

Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe
Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland.

Maðurinn sem keypti Gylfa vill frekar starf í Japan en að snúa aftur í ensku deildina
Andre Villas-Boas á svo slæmar minningar frá því stýra liði í ensku úrvalsdeildinni að hann hefur engan áhuga á því að snúa þangað aftur.

Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn
Leiðir Kylian Mbappe og Real Madrid gætu legið samaní framtíðinni þökk sé forsjálni franska framherjans í samningagerð.

Lyon tilbúið að áfrýja og vill mörghundruð milljóna bætur
Ekki eru allir á eitt sáttir með þá ákvörðun frönsku 1. deildarinnar í fótbolta að ljúka tímabilinu og láta meðalstigafjölda í leik á leiktíðinni ráða lokastöðu liðanna.

Neymar og félagar sófameistarar
Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari.

Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins
Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon.

Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní
Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní.

Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst
Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna.

Sara Björk vill ekkert staðfesta
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon.

Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu
Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon.

Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra
Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði.

Liðslæknir Stade Reims svipti sig lífi eftir að hann sýktist af kórónuveirunni
Hræðilegar fréttir frá Frakklandi þar sem læknir liðs í frönsku deildinni tók afdrifaríka ákvörðun eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn.

Dýraverndunarsinni fordæmir hegðun Depays
Hollenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Memphis Depay, hefur vakið reiði dýraverndunarsinna fyrir að eiga lígur sem gæludýr heima hjá sér.

Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands
Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild.

Lést vegna kórónuveirunnar
Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag.

PSG aðvarað fyrir að gera grín að Haaland
Leikmenn PSG gerðu grín á kostnað Erling Braut Haaland í sigri sínum á Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Grínið féll illa í kramið hjá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu.

Segist vera miklu betri en Giroud: „Ekki rugla Formúlu 1 saman við Go-kart“
Karim Benzema er ekki í nokkrum vafa um að hann sé betri leikmaður en Olivier Giroud sem tók sæti hans í franska landsliðinu.

Segir Neymar tæknilega besta leikmann í heimi
Brasilíska goðsögnin, Cafu, segir að landi sinn Neymar sé tæknilega besti leikmaður í heimi. Ekki einu sinni fyrrum samherji Neymar, Lionel Messi, sé betri en hann tæknilega.

Gylfi að fá samherja frá Lille?
Everton er eitt af fjórum félögum sem hafa áhuga á að fá varnarmanninn Gabriel Magalhaes en hann er á mála hjá Lille í Frakklandi.

Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19
Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar.

Neymar gerir allt til að komast til Barcelona
Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona.

UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní
UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní.

Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld
Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe verður með Paris Saint Germain á úrslitastundu í Meistaradeildinni í kvöld.