
Brennslan

Íslendingar sem hafa elst vel: „Hann er algjört augnanammi“
Fólk eldist misjafnlega vel og fara árin einfaldlega mjög vel í suma. Í þættinum Brennslan á FM957 í morgun var farið yfir Íslendinga sem hafa elst sérstaklega vel.

Skiptar skoðanir um bestu franskar landsins
Franskar eru líklega eitt vinsælasta meðlæti heims og sumstaðar litið á franskar sem aðalrétt.

Hjörvar kúgaðist þegar hlustendur sögðu frá því skrýtnasta sem makar þeirra gera
Þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason í Brennslunni á FM957 fóru yfir það í þættinum í gær hvað væri það skrýtnasta sem makar hlustenda gera.

Hlustaðu á Eyþór Inga taka helstu eftirhermur sínar
Eyþór Ingi Gunnlaugsson er einn besti söngvari þjóðarinnar eins og hann hefur sýnt undanfarin ár. Hann stendur fyrir jólatónleikum fyrir jólin sem hann er á fullu að undirbúa.

Hvaða sundlaug er sú besta á landinu?
Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hjörvar Hafliðason og Ríkharð Óskar Guðnason í Brennslunni á FM 957 ræddu í morgun um það hvaða sundlaug væri besta sundlaug landsins.

Hjörvar hringdi sem starfsmaður tollstjóra í Jón sem ætlaði að frumsýna lag
Sáttur eftir tvöfaldan morgunmat ræddi Jón Jónsson við Hjörvar Hafliðason og Kristínu Ruth um tónlist, lífið og tilveruna í Brennslunni á FM957 í morgun.

Góðar eða slæmar fréttir koma eftir helgi: „Hefðum getað selt upp á tvenna tónleika“
"Okkur datt ekki í hug að við myndum selja upp svona fljótt og þurfa að senda fimmtán þúsund manns frá að hverfa. Að meðaltali keypti hver aðili 3 miða og því segir tölfræðin okkur það að við hefðum getað selt upp á tvenna tónleika í gær.“

Djúsara svelgdist á við gagnrýni Egils
"Þetta er mjög gott fyrir mann og gefur fólki mikla orku, svo það er ekki hægt að alhæfa svona.“

Snorri opnar sig um að eiga afmæli 11. september: Upplifir skömm á þessum degi
Snorri Barón á afmæli í dag, þann 11. september. Snorri starfar sem almannatengill og ræddi hann við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni í morgun og opnaði sig um það hvernig er að eiga afmæli á þessum degi.

Argentísk fyrirsæta segist hafa varið tíma með Rúrik í Miami
Argentíska fyrirsætan og sjónvarpskonan Bárbara Córdoba hitti Rúrik Gíslason, landsliðsmann í knattspyrnu, í Miami á dögunum.

Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram
Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir.

„Hefði verið flott að sjá liðsfélagana koma strax til hans“
Þýski markvörðurinn Loris Karius var heldur mikið á milli tannanna á fólki um helgina en hann kostaði í raun Liverpool sigur í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 3-1 í úrslitaleiknum og gaf Karius tvö mörk.

„Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“
„Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun.

María Ólafs sendir frá sér sumarsmell
María Ólafsdóttir Eurovision söngkona er kominn til baka eftir smá hlé.

Simmi um kjaftasöguna: „Konan mín átti að hafa komið að mér með manni“
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson var í viðtali í Brennslunni í morgun og tjáði hann sig þar um kjaftasögur sem hafa verið að gang um hans einkalíf.

„Hélt fyrst að sprengju hefði verið kastað inn á staðinn“
Enginn slasaðist þegar bifreið var ekið inn um glugga á veitingastaðnum Ara í Kópavogi á á laugardaginn.

„Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“
Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

Þetta er besta íslenska Eurovision-lag sögunnar að mati hlustenda FM957
Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason, umsjónamenn Brennslunnar á FM957, hafa í vikunni staðið fyrir vali á besta íslenska Eurovision-lagi sögunnar.

Manúela ræðir stefnumótamenningu: „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár"
„Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár, bara síðan að Snorri [Björnsson] gerði það,“ segir Manúela Ósk í morgunþættinum Brennslan á FM957.

Jón Gunnar Geirdal og Gillz drulluðu yfir Audda, Steinda og Rikka G í beinni
Strákarnir í Brennslunni á FM957 heyrðu í Agli Einarssyni, betur þekktur sem Gillz, í morgun og létu hann heldur betur heyra það.

Tímavélin: Þegar Sóli fór í símann sem Bjarni Fel
Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 byrjuðu með nýjan dagskrálið í þættinum í morgun og heitir hann Tímavélin.