Grundarfjörður

Slysið í Kirkjufelli: Konan féll úr allt að fimmtíu metra hæð
Kona féll úr mikilli hæð í Kirkjufelli. Óvíst er um ástand hennar en hún er nú á leið með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur.

Unga fólkið snýr til baka vegna framhaldsskólans
Bæjarstjóri Snæfellsbæjar segir að hlutfall stúdenta hafi hækkað úr 40 upp í 85 prósent eftir stofnun framhaldsskóla á Nesinu.

Fangar á Kvíabryggju hlaupa maraþon á laugardaginn
Tíu fangar á Kvíabryggju ætla að hlaupa maraþon á Menningarnótt. Misjafnt hvað hver fangi hleypur langt. Safnað er fyrir Afstöðu, félagi fanga. Fangaverðir keyra á eftir föngunum sem hlaupa eingöngu innan Kvíabryggjusvæðisins.

Hátíðarstemning á landsbyggðinni
Hin árlega fjölskylduhátið, Á góðri stund í Grundarfirði, verður haldin þar í bæ um helgina. Dagskráin byrjar með grillveislu við veitingastaðinn Kaffi 59 á morgun þar sem Kalli Bjarni heimsækir gömlu æskuslóðirnar og skemmtir og gefur áritanir.