Grundarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir í eina sæng í Grundarfirði Jósef Ó. Kjartansson, verktaki, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Grundarfirði sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara þann 26. maí næstkomandi. Innlent 27.3.2018 14:21 Kirkjufellsfossinn fagri Kirkjufellsfoss er líklega að verða einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna sem leið eiga um Snæfellsnesið. Þangað koma þúsundir ferðamanna alla daga til að berja fossinn augum og auðvitað til að taka mynd af Kirkjufellinu frá þessu tiltekna sjónarhorni. Skoðun 28.12.2017 17:16 Taka upp ný póstnúmer í dreifbýli Sérstök póstnúmer verða tekið upp á svæðum í dreifbýli sem áður féllu undir sama póstnúmer og næsti þéttbýliskjarni. Innlent 24.11.2017 13:16 Sameiningaferli á Snæfellsnesi að komast á fullan skrið Samameiningaferli þriggja sveitarfélaga á norðanverðu Snæfellsnesi er að komast á fullan skrið og er stefnt að íbúakosningu í desember. Innlent 11.7.2017 14:21 Slysið í Kirkjufelli: Konan féll úr allt að fimmtíu metra hæð Kona féll úr mikilli hæð í Kirkjufelli. Óvíst er um ástand hennar en hún er nú á leið með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Innlent 7.7.2017 17:08 Unga fólkið snýr til baka vegna framhaldsskólans Bæjarstjóri Snæfellsbæjar segir að hlutfall stúdenta hafi hækkað úr 40 upp í 85 prósent eftir stofnun framhaldsskóla á Nesinu. Innlent 8.4.2017 08:34 Fangar á Kvíabryggju hlaupa maraþon á laugardaginn Tíu fangar á Kvíabryggju ætla að hlaupa maraþon á Menningarnótt. Misjafnt hvað hver fangi hleypur langt. Safnað er fyrir Afstöðu, félagi fanga. Fangaverðir keyra á eftir föngunum sem hlaupa eingöngu innan Kvíabryggjusvæðisins. Innlent 17.8.2016 09:16 Hátíðarstemning á landsbyggðinni Hin árlega fjölskylduhátið, Á góðri stund í Grundarfirði, verður haldin þar í bæ um helgina. Dagskráin byrjar með grillveislu við veitingastaðinn Kaffi 59 á morgun þar sem Kalli Bjarni heimsækir gömlu æskuslóðirnar og skemmtir og gefur áritanir. Menning 13.10.2005 14:26 « ‹ 1 2 3 4 ›
Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir í eina sæng í Grundarfirði Jósef Ó. Kjartansson, verktaki, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Grundarfirði sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara þann 26. maí næstkomandi. Innlent 27.3.2018 14:21
Kirkjufellsfossinn fagri Kirkjufellsfoss er líklega að verða einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna sem leið eiga um Snæfellsnesið. Þangað koma þúsundir ferðamanna alla daga til að berja fossinn augum og auðvitað til að taka mynd af Kirkjufellinu frá þessu tiltekna sjónarhorni. Skoðun 28.12.2017 17:16
Taka upp ný póstnúmer í dreifbýli Sérstök póstnúmer verða tekið upp á svæðum í dreifbýli sem áður féllu undir sama póstnúmer og næsti þéttbýliskjarni. Innlent 24.11.2017 13:16
Sameiningaferli á Snæfellsnesi að komast á fullan skrið Samameiningaferli þriggja sveitarfélaga á norðanverðu Snæfellsnesi er að komast á fullan skrið og er stefnt að íbúakosningu í desember. Innlent 11.7.2017 14:21
Slysið í Kirkjufelli: Konan féll úr allt að fimmtíu metra hæð Kona féll úr mikilli hæð í Kirkjufelli. Óvíst er um ástand hennar en hún er nú á leið með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Innlent 7.7.2017 17:08
Unga fólkið snýr til baka vegna framhaldsskólans Bæjarstjóri Snæfellsbæjar segir að hlutfall stúdenta hafi hækkað úr 40 upp í 85 prósent eftir stofnun framhaldsskóla á Nesinu. Innlent 8.4.2017 08:34
Fangar á Kvíabryggju hlaupa maraþon á laugardaginn Tíu fangar á Kvíabryggju ætla að hlaupa maraþon á Menningarnótt. Misjafnt hvað hver fangi hleypur langt. Safnað er fyrir Afstöðu, félagi fanga. Fangaverðir keyra á eftir föngunum sem hlaupa eingöngu innan Kvíabryggjusvæðisins. Innlent 17.8.2016 09:16
Hátíðarstemning á landsbyggðinni Hin árlega fjölskylduhátið, Á góðri stund í Grundarfirði, verður haldin þar í bæ um helgina. Dagskráin byrjar með grillveislu við veitingastaðinn Kaffi 59 á morgun þar sem Kalli Bjarni heimsækir gömlu æskuslóðirnar og skemmtir og gefur áritanir. Menning 13.10.2005 14:26