
Mýrdalshreppur

Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru
Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag.

Bókanir á sumum hótelum jafnvel ívið betri en í fyrra
Ferðaþjónustuaðilar í Mýrdalshreppi segja sumarið líta vel út og bókanir hjá sumum hótelum eru ívið betri en í fyrra, þrátt fyrir aukið framboð bæði á gistirými og veitingastöðum.

Lífsspeki samfélagsmiðlastjörnunnar gengur út á að brjóta reglur og lifa án ótta
Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit gefur lítið fyrir ummæli náttúruunnenda um athæfið. Hann segir að sumir geti einfaldlega ekki lifaðán þess að brjóta lög og reglur.

Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar
"Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander "Sasha“ Tikhomirov.

Alelda bíll austan við Vík í Mýrdal
Ökumaður og farþegi sem voru á ferð í bíl á þjóðvegi 1 austan við Vík í nótt sluppu ómeiddir þegar eldur kom upp í bílnum skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt.

Sextán ára á 120 með mömmu í framsætinu
Ungt barn sat aftur í en mæðginin voru stöðvuð aftur síðar af lögreglu.

Tveir ferðamenn teknir á 163 kílómetra hraða
Í tilkynningu frá lögreglunni segir að alls hafi ellefu ökumenn verið kærðir fyrir hraðakstur á Mýrdalssandi og við Vík í Mýrdal í gær.

Ítrekað rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi
Oddviti Mýrdalshrepps gagnrýnir Rarik vegna ítrekaðs rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi, sem sé einn fjölfarnasti ferðamannastaður landsins.

Rarik þvingar Mýrdal í verkfall
Það er löngu kominn tími til þess að yfirstjórn Rarik komi í veg fyrir ítrekuð verkföll allra raftækja í Mýrdalshreppi, sem er einn fjölsóttasti ferðamannastaður Íslands.

Alvarlegt umferðarslys við Sólheimasand
Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð við Sólheimasand, nærri Vík í Mýrdal.

Enn er straumlaust í Mýrdal
Línur og staurar brotnuði í ísingu.

Hátt í hundrað ferðamenn fengu húsaskjól í Vík í brjáluðu veðri
Hátt í hundrað ferðamenn gistu í íþróttahúsinu í Vík í nótt þar sem þeir gátu ekki haldið för sinni áfram vegna óveðursins sem skall á síðdegis í gær.

Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk
Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur.

Ljósmyndarar hræddust ekki ölduganginn í Reynisfjöru
Mjög hvasst og ölduhæð mikil í morgun.

Breskt par og Taívani alvarlega slösuð eftir slysið við Hjörleifshöfða
Þrír eru alvarlega slasaðir eftir árekstur tveggja bíla á Suðurlandsvegi síðastliðinn fimmtudag.

Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi
Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal.

Alvarlegt umferðarslys tveggja bíla á Suðurlandsvegi: Búið að opna Suðurlandsveg
Suðurlandsvegi austan Hjörleifshöfða hefur verið lokað vegna áreksturs tveggja bíla.

Lokað á milli Hvolsvallar og Víkur vegna veðurs
Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal.

Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun
Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir.

Varnargarður við Víkurklett vegna Kötlugoss gæti kostað 80 til 110 milljónir
Ríkisstjórnin ræddi mögulegan varnargarð á föstudag.

Ríkið vill fá staðfestingu á að það eigi Fell
Íslenska ríkið hefur höfðað eignardómsmál til að fá viðurkennt eignarhald sitt á jörðinni Felli í Mýrdalshreppi. Stefna þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu fyrir helgi.

Ferðamanni bjargað úr briminu í Reynisfjöru
Ítrekað hafa borist fréttir af því að ferðamenn hafi verið hætt komnir í fjörunni.

Björgunarsveitir kallaðar út og töluverðar skemmdir vegna veðurs
Landsbjörg hefur verið með mesta viðbúnað í gangi þar sem nokkur þúsund ferðamenn eru á landinu.

Sluppu án alvarlegra meiðsla frá árekstri á Suðurlandsvegi
Tveir bílar rákust á.

Viðvörunarkerfi fyrir hættulegar öldur við Reynisfjöru enn á tilraunastigi
Ferðamenn voru hætt komnir í fjörunni á laugardag er þeir hættu sér of nálægt briminu en viðvörunarkerfinu er ætlað að vara fólk við þegar öldugangur á svæðinu fer yfir ákveðinn hættustuðul.

Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru
Atvikið náðist á myndband sem birt var á Instagram á laugardag en síðustu ár hafa ítrekað verið fluttar fréttir af óförum ferðamanna á svæðinu.

Sveitarfélög standast ekki lög um fjölda leikskólakennara
Aðeins eitt sveitarfélag uppfyllir lög um menntun og ráðningu kennara við leikskóla sína. Fjögur sveitarfélög hafa engan leikskólakennara í sínum leikskólum.

Erlendir ferðamenn skila steinum og sandi í Reynisfjöru
Fólkið áttar sig greinilega á því þegar það kemur heim að það er víða ólöglegt að taka steina með sér úr landi og hvað þá sandinn, segir Halla Ólafsdóttir sem rekur Svörtu Fjöruna.

Börnin í Vík bræddu sveitarstjórnina með bréfi
Ærslabelg fyrir börn í Vík í Mýrdal verður komið upp eftir að börnin sendu sveitarstjórn bréf og báðu um slíkan belg.

Kvenfélagskonur komnar með upp í kok af vöruúrvalinu í Vík
Verslun Kr. var opnuð um miðjan ágúst við mikinn fögnuð sveitarstjórans og fleiri bæjarbúa sem sáu fram á góða tíma með meira úrval og lægra verði.