Segir það bara barnaskap að fá delluna að smíða módel Kristján Már Unnarsson skrifar 24. nóvember 2019 22:00 Karl Ragnarsson sýnir módel af Mercedes Benz árgerð 1938. Stöð 2/Einar Árnason. Hann smíðar módel af bílum sem hann eignast og skipum sem tengjast sögu sinna heimaslóða, trésmíðameistarinn í Vík í Mýrdal, sem vakið hefur athygli fyrir listilega smíðuð módel af bílum, flugvélum og skipum. Myndir mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Við sögðum frá Karli Ragnarssyni í þættinum „Um land allt“ á dögunum en heimili hans í Vík er þakið módelum, sem hann hefur dundað sér við að smíða frá æskuárum.Fyrsti bíllinn sem Karl eignaðist var Austin Gipsy árgerð 1965.Stöð 2/Einar Árnason.Hann byrjar á því að sýna okkur módel af fyrsta bílnum sem hann átti, Austin Gipsy-jeppa, árgerð 1965.-Og þá þarftu að smíða þetta?„Já, já. Það þarf að smíða þetta,“ svarar Karl en bendir okkur svo á gamalt áraskip í næstu hillu.Svona Land Rover-jeppar voru algengir í sveitum landsins fyrir hálfri öld.Stöð 2/Einar Árnason.Hann hefur átt marga Mercedes Benz-bíla og smíðað módel af þeim öllum, svo sýnir hann okkur líka gamlan Hitlers-Benz, árgerð 1938. Þegar við snertum módelið áttum við okkur á því að það er smíðað úr tré.„Þetta er tré,“ segir húsasmíðameistarinn Karl um leið og við bönkum í módelið.Gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem talið er liggja grafið í Skeiðarársandi.Stöð 2/Einar Árnason.Hann á módel af bílaskipinu Persier sem strandaði í stríðinu á Kötlutanga, hlaðið hundrað flutningabílum sem Skaftfellingar björguðu í land, og settu síðan saman við Hafursey. Hann á gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem strandaði á Skeiðarársandi árið 1667 og þýsku seglskútuna Gorch Fock, sem enn siglir.Þýska seglskútan Gorch Fock.Stöð 2/Einar Árnason.„Hún hefur oft komið til Reykjavíkur.“ -Og þá færðu bara hugdettu, af því að þú kemur um borð í skipið, þá verður þú að smíða það? „Já. Búinn að skoða það. Og nú hefur maður tölvuna og getur farið um allan heim og skoðað það.“Karl Ragnarsson húsasmíðameistari og módelsmiður.Stöð 2/Einar Árnason.Í loftinu hangir fyrsta breiðþota íslensku flugsögunnar, DC-10, sem Flugleiðir ráku um tíma. -Hvernig kemur þessi áhugi að smíða módel, er það bara strax í æsku? „Ætli það sé ekki bara barnaskapur, - að fá svona dellur. Menn verða að hafa einhverjar dellur,“ svarar Karl Ragnarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Bílar Föndur Mýrdalshreppur Um land allt Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50 Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34 Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Sjá meira
Hann smíðar módel af bílum sem hann eignast og skipum sem tengjast sögu sinna heimaslóða, trésmíðameistarinn í Vík í Mýrdal, sem vakið hefur athygli fyrir listilega smíðuð módel af bílum, flugvélum og skipum. Myndir mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Við sögðum frá Karli Ragnarssyni í þættinum „Um land allt“ á dögunum en heimili hans í Vík er þakið módelum, sem hann hefur dundað sér við að smíða frá æskuárum.Fyrsti bíllinn sem Karl eignaðist var Austin Gipsy árgerð 1965.Stöð 2/Einar Árnason.Hann byrjar á því að sýna okkur módel af fyrsta bílnum sem hann átti, Austin Gipsy-jeppa, árgerð 1965.-Og þá þarftu að smíða þetta?„Já, já. Það þarf að smíða þetta,“ svarar Karl en bendir okkur svo á gamalt áraskip í næstu hillu.Svona Land Rover-jeppar voru algengir í sveitum landsins fyrir hálfri öld.Stöð 2/Einar Árnason.Hann hefur átt marga Mercedes Benz-bíla og smíðað módel af þeim öllum, svo sýnir hann okkur líka gamlan Hitlers-Benz, árgerð 1938. Þegar við snertum módelið áttum við okkur á því að það er smíðað úr tré.„Þetta er tré,“ segir húsasmíðameistarinn Karl um leið og við bönkum í módelið.Gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem talið er liggja grafið í Skeiðarársandi.Stöð 2/Einar Árnason.Hann á módel af bílaskipinu Persier sem strandaði í stríðinu á Kötlutanga, hlaðið hundrað flutningabílum sem Skaftfellingar björguðu í land, og settu síðan saman við Hafursey. Hann á gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem strandaði á Skeiðarársandi árið 1667 og þýsku seglskútuna Gorch Fock, sem enn siglir.Þýska seglskútan Gorch Fock.Stöð 2/Einar Árnason.„Hún hefur oft komið til Reykjavíkur.“ -Og þá færðu bara hugdettu, af því að þú kemur um borð í skipið, þá verður þú að smíða það? „Já. Búinn að skoða það. Og nú hefur maður tölvuna og getur farið um allan heim og skoðað það.“Karl Ragnarsson húsasmíðameistari og módelsmiður.Stöð 2/Einar Árnason.Í loftinu hangir fyrsta breiðþota íslensku flugsögunnar, DC-10, sem Flugleiðir ráku um tíma. -Hvernig kemur þessi áhugi að smíða módel, er það bara strax í æsku? „Ætli það sé ekki bara barnaskapur, - að fá svona dellur. Menn verða að hafa einhverjar dellur,“ svarar Karl Ragnarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Bílar Föndur Mýrdalshreppur Um land allt Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50 Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34 Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Sjá meira
„Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50
Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34
Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15
Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34
Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15