Reynisfjallsgöng sett inn á aðalskipulag í óþökk landeigenda Kristján Már Unnarsson skrifar 1. desember 2019 10:59 Guðni Einarsson, bóndi í Þórisholti. Fyrir aftan má sjá Dyrhólaey og Dyrhólaós, en hringvegurinn fylgdi norðurbakka óssins, ef jarðgöngin kæmu um Reynisfjall. Stöð 2/Einar Árnason. „Það eru búnar að vera miklar deilur um þetta og eru ennþá. Við landeigendur hér erum mjög ósáttir við þetta og vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og var gert í óþökk allra landeigenda hér,“ segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal, í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Sjá einnig hér: Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall „Þetta eru 30-40 ára gamlar hugmyndir sem ákveðinn hópur manna hérna rekur mjög hart fram, sem var kannski allt í lagi, eins og ég segi, fyrir 30-40 árum síðan. En núna í dag, þá er þetta bara náttúrulega galið. Það er galið að ætla að fara að leggja veg í gegnum þessa náttúruperlu, sem ferðamaðurinn er að koma hingað til að skoða. Og við skulum átta okkur á því að við lifum orðið á ferðamanninum,“ segir Guðni.Frá kaffispjalli öldungaráðsins í Vík. Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, og Birgir Hinriksson, fyrrverandi mjólkurbílstjóri.Stöð 2/Einar Árnason.Karlahópur sem hittist reglulega í Vík og kallar sig „öldungaráðið“ virðist hins vegar á einu máli um stuðning við Reynisfjallsgöng. Einn „öldunganna“, Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, segir undanfarnar sveitarstjórnarkosningar í Mýrdalshreppi hafa snúist um göngin. „Það sýnir sig bara í þeim að þeir sem eru með göngunum þeir eru í miklum meirihluta. Hinir hafa ekki náð fylgi,“ segir Reynir. Hér má sjá myndskeiðið um jarðgöngin í þættinum: Landbúnaður Mýrdalshreppur Samgöngur Um land allt Umferðaröryggi Umhverfismál Tengdar fréttir Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15 Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30 Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
„Það eru búnar að vera miklar deilur um þetta og eru ennþá. Við landeigendur hér erum mjög ósáttir við þetta og vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og var gert í óþökk allra landeigenda hér,“ segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal, í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Sjá einnig hér: Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall „Þetta eru 30-40 ára gamlar hugmyndir sem ákveðinn hópur manna hérna rekur mjög hart fram, sem var kannski allt í lagi, eins og ég segi, fyrir 30-40 árum síðan. En núna í dag, þá er þetta bara náttúrulega galið. Það er galið að ætla að fara að leggja veg í gegnum þessa náttúruperlu, sem ferðamaðurinn er að koma hingað til að skoða. Og við skulum átta okkur á því að við lifum orðið á ferðamanninum,“ segir Guðni.Frá kaffispjalli öldungaráðsins í Vík. Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, og Birgir Hinriksson, fyrrverandi mjólkurbílstjóri.Stöð 2/Einar Árnason.Karlahópur sem hittist reglulega í Vík og kallar sig „öldungaráðið“ virðist hins vegar á einu máli um stuðning við Reynisfjallsgöng. Einn „öldunganna“, Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, segir undanfarnar sveitarstjórnarkosningar í Mýrdalshreppi hafa snúist um göngin. „Það sýnir sig bara í þeim að þeir sem eru með göngunum þeir eru í miklum meirihluta. Hinir hafa ekki náð fylgi,“ segir Reynir. Hér má sjá myndskeiðið um jarðgöngin í þættinum:
Landbúnaður Mýrdalshreppur Samgöngur Um land allt Umferðaröryggi Umhverfismál Tengdar fréttir Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15 Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30 Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45
Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15
Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15
Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30
Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04