Mosfellsbær Kviknaði í olíu á pönnu hjá tólf ára kokki í Mosfellsbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út seinni partinn í gær eftir að eldur hafði kviknað í olíu á pönnu hjá tólf ára kokki í Mosfellsbæ. Innlent 12.10.2021 07:33 Nemendur smitaðir í fjórum grunnskólum Kórónuveirusmit hafa verið greind í nemendum í fjórum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu, þremur í Reykjavík og einum í Mosfellsbæ. Innlent 29.8.2021 08:11 Samson bjargaði Dorrit á ögurstundu Dorrit Moussaief fyrrverandi forsetafrú er í bataferli með spelku heima eftir að hundur hennar Samson felldi hana á göngu í Mosfellssveit í gær. Lífið 27.8.2021 10:04 Reykjalundur tekur við sjúklingum frá Landspítala sem þurfa sólarhringsþjónustu Samið hefur verið um að deild á Reykjalundi með tólf til fjórtán rúmum verði nýtt til fyrir sjúklinga sem munu flytjast beint frá Landspítala og fyrirsjáanlegt sé að þurfi innlögn í sólarhringsþjónustu í allt að sex vikur. Er samkomulagið gert til að bregðast við þeirri stöðu sem uppi er á Landspítala vegna heimsfaraldursins. Innlent 18.8.2021 09:32 Smit í Reykjadal: „Ofsalega leið og sorgmædd yfir þessum aðstæðum“ Tæplega áttatíu manns eru komnir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í Reykjadal, sumarbúðum fyrir fötluð börn og ungmenni, um helgina. Forstöðukona Reykjadals segist sorgmædd yfir aðstæðunum en vonar að bólusetningar dugi til að verja þennan viðkvæma hóp. Innlent 9.8.2021 10:44 Þrettán og fjórtán ára fluttir á bráðamóttöku eftir árekstur Tveir unglingar, 13 og 14 ára, voru fluttir með sjúkrabifreið á Landspítala um kl. 2 í nótt eftir árekstur bifreiðar og vespu í Mosfellsbæ. Unglingarnir óku vespunni en ekki er vitað um meiðsl þeirra. Innlent 9.8.2021 06:13 Þyrlan sótti slasaða konu á Úlfarsfell Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu sem slasast hafði lítillega á Úlfarsfelli í kvöld. Innlent 1.8.2021 22:22 Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Leirvogsá hefur farið frekar hljóðlega inn í þetta veiðisumar en Veiðivísir frétti nýlega að það væri töluvert af laxi að ganga í ánna. Veiði 28.7.2021 08:11 Enn hækkar íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu Samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali um 1,4 prósent milli maí og júní. Árshækkun mælist nú 16 prósent og hefur ekki verið hærri síðan í október 2017. Viðskipti innlent 21.7.2021 11:47 Hrækt framan í öryggisvörð í miðbænum Upp úr klukkan átta í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um mann sem var að áreita gangandi vegfarendur auk viðskiptavina og starfsfólk verslunar í miðbænum. Maðurinn hrækti einnig framan í öryggisvörð verslunarinnar. Þetta og fleira segir í dagbók lögreglu. Innlent 19.7.2021 06:26 Rúmlega fimm hundruð biðstöðvar Strætó fá ný nöfn Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Innlent 15.7.2021 14:38 Yfirlýsing um Sundabraut: „Má segja að framkvæmdin sé hafin þótt engin sjáist grafan“ Framkvæmdir við Sundabraut eiga að hefjast eftir fimm ár og brautin að vera tilbúin eftir tíu ár, samkvæmt yfirlýsingu sem samgönguráðherra og borgarstjóri undirrituðu á Vogabakka í Sundahöfn síðdegis. Leggja á brautina alla leið í einni samfelldri framkvæmd og efna til alþjóðlegrar hönnunarsamkeppni um útlit Sundabrúar, verði hún fyrir valinu. Innlent 6.7.2021 22:15 Kynntu fyrirhugaðar stofnvegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin halda í dag fund þar sem farið verður yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu næstu árum. Um er að ræða kynningarfund um stofnvegaframkvæmdir Samgöngusáttmálans og verður streymt frá fundinum í beinni útsendingu. Innlent 6.7.2021 09:16 Ferðavagnar tókust á loft í Mosfellsbæ Þónokkrir ferðavagnar tókust á loft af plani verslunar Útilegumannsins í Mosfellsbæ í kvöld. Innlent 11.6.2021 21:45 Hefur skrifað sína 76.918. og síðustu frétt Magnús Már Einarsson hefur látið af störfum sem ritstjóri Fótbolta.net. Hann hefur unnið hjá vefnum undanfarin nítján ár, eða síðan hann var þrettán ára. Íslenski boltinn 9.6.2021 13:21 Kona dæmd vegna banaslyss á Þingvallavegi árið 2018 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu á fertugsaldri í þriggja mánaða fangelsi vegna banaslyss sem varð á Þingvallavegi í Mosfellsbæ, nálægt Æsustöðum, í júlí 2018. Fullnusta refsingarinnar skal frestað í tvö ár, haldi dæmda almennt skilorð. Innlent 7.6.2021 08:18 Óska eftir vitnum að umferðarslysi í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ, á móts við Leirvogstungu, fimmtudaginn 27. maí. Innlent 1.6.2021 11:05 Kona alvarlega slösuð eftir slysið á Vesturlandsvegi Tvær konur og einn karlmaður slösuðust í árekstri pallbíls og fólksbíl undir brú yfir Vesturlandsveg við Leirvogstungu í Mosfellsbæ í kvöld. Önnur konan er sögð alvarlega slösuð en líklega ekki í lífshættu. Innlent 27.5.2021 23:00 Tvær bifreiðar lentu framan á hvor annarri á Vesturlandsvegi Alvarlegt umferðarslys varð þegar tvær bifreiðar höfnuðu framan á hvor annarri á Vesturlandsvegi skammt norðan við Köldukvísl skömmu eftir klukkan 19:00 í kvöld. Innlent 27.5.2021 19:56 Sagðist vera að prufukeyra bifreið en reyndist sjálfur eigandinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi ökumann bifreiðar í Mosfellsbæ þar sem bifreiðin var án skráningarnúmera og ótryggð. Sagðist ökumaðurinn vera að prufukeyra bílinn þar sem hann væri að hugsa um að kaupa hann en reyndist vera skráður eigandi bifreiðarinnar. Innlent 26.5.2021 06:22 Sinubruni í Mosfellsbæ Slökkviliðsmenn úr Mosfellsbæ voru um klukkustund að ráða niðurlögum sinubruna sem kviknaði í bænum á sjötta tímanum í dag. Innlent 3.5.2021 19:42 Hljómsveitin KALEO framan á treyjum Aftureldingar Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.5.2021 07:00 Er nú skólastjóri í skólanum þar sem hún var í tossabekk „Ég bý í Laugarási í Biskupstungum þannig að ég ferðast tvö hundruð kílómetra,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla í Mosfellsbæ. Lífið 23.4.2021 09:15 Hafa samband við eigendur brunnhúss þar sem kona féll Fulltrúar Mosfellsbæjar ætla að hafa samband við eigendur brunnhúss eftir að kona féll þar niður og lenti í sjálfheldu í gærkvöldi. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir að brunnhúsið hafi verið lokað en einhver hafi opnað það. Innlent 11.4.2021 12:32 Hífðu konu upp úr brunni við Lágafellskirkju Kona sem féll um tvo metra niður í brunn nærri Lágafellskirkju í Mosfellsbæ var orðin köld og þrekuð þegar slökkviliðsmenn náðu að bjarga henni upp. Samferðarfólk konunnar náði að halda henni upp úr vatni þar til slökkvilið kom á staðinn. Innlent 11.4.2021 09:18 Ungar stúlkur í sjálfheldu á Helgafelli Lögregla var kölluð til í gærkvöldi þegar tvær ungar stúlkur lentu í sjálfheldu á Helgafelli í Mosfellsbæ. Stúlkurnar voru aðstoðaðar niður og ekið heim til sín en samkvæmt dagbók lögreglu amaði ekkert að þeim annað en kuldi. Innlent 6.4.2021 06:15 Hver reglan á fætur annarri brotin í aðdraganda banaslyss Vinnueftirlitið segir að fyllsta öryggis og góðs aðbúnaðar hafi ekki verið gætt á verkstað þegar starfsmaður Inga & son ehf., pólskur karlmaður á sextugsaldri, lést þegar gólfplata hrundi í nýbyggingu í Sunnukrika í Mosfellsbæ þann þriðja mars í fyrra. Innlent 19.3.2021 12:00 Ráðast í annað útboð þannig að Gosa og Drottningu verði skipt út Til stendur að hefja innkaupaferli á tveimur nýjum síðalyftum fyrir Bláfjöllum. Síðar verður svo hafinn undirbúningur að kaupum á fleiri lyftum fyrir Bláfjöll og Skálafell, auk þess að snjóframleiðslu verði komið upp. Innlent 18.3.2021 07:37 Færður í fangaklefa eftir bílveltu Klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um bílveltu á Þingvallavegi við Mosfellsbæ. Innlent 1.3.2021 06:28 Ólíklegt að allt höfuðborgarsvæðið verði rýmt ef til eldgoss kemur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og formaður almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins, segir mjög ólíklegt að höfuðborgarsvæðið allt yrði rýmt ef eldgos brytist út í nálægð við höfuðborgina. Rýmingaráætlun almannavarna ganga út á að rýma ákveðna hluta höfuðborgarsvæðisins. Innlent 27.2.2021 21:15 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 19 ›
Kviknaði í olíu á pönnu hjá tólf ára kokki í Mosfellsbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út seinni partinn í gær eftir að eldur hafði kviknað í olíu á pönnu hjá tólf ára kokki í Mosfellsbæ. Innlent 12.10.2021 07:33
Nemendur smitaðir í fjórum grunnskólum Kórónuveirusmit hafa verið greind í nemendum í fjórum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu, þremur í Reykjavík og einum í Mosfellsbæ. Innlent 29.8.2021 08:11
Samson bjargaði Dorrit á ögurstundu Dorrit Moussaief fyrrverandi forsetafrú er í bataferli með spelku heima eftir að hundur hennar Samson felldi hana á göngu í Mosfellssveit í gær. Lífið 27.8.2021 10:04
Reykjalundur tekur við sjúklingum frá Landspítala sem þurfa sólarhringsþjónustu Samið hefur verið um að deild á Reykjalundi með tólf til fjórtán rúmum verði nýtt til fyrir sjúklinga sem munu flytjast beint frá Landspítala og fyrirsjáanlegt sé að þurfi innlögn í sólarhringsþjónustu í allt að sex vikur. Er samkomulagið gert til að bregðast við þeirri stöðu sem uppi er á Landspítala vegna heimsfaraldursins. Innlent 18.8.2021 09:32
Smit í Reykjadal: „Ofsalega leið og sorgmædd yfir þessum aðstæðum“ Tæplega áttatíu manns eru komnir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í Reykjadal, sumarbúðum fyrir fötluð börn og ungmenni, um helgina. Forstöðukona Reykjadals segist sorgmædd yfir aðstæðunum en vonar að bólusetningar dugi til að verja þennan viðkvæma hóp. Innlent 9.8.2021 10:44
Þrettán og fjórtán ára fluttir á bráðamóttöku eftir árekstur Tveir unglingar, 13 og 14 ára, voru fluttir með sjúkrabifreið á Landspítala um kl. 2 í nótt eftir árekstur bifreiðar og vespu í Mosfellsbæ. Unglingarnir óku vespunni en ekki er vitað um meiðsl þeirra. Innlent 9.8.2021 06:13
Þyrlan sótti slasaða konu á Úlfarsfell Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu sem slasast hafði lítillega á Úlfarsfelli í kvöld. Innlent 1.8.2021 22:22
Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Leirvogsá hefur farið frekar hljóðlega inn í þetta veiðisumar en Veiðivísir frétti nýlega að það væri töluvert af laxi að ganga í ánna. Veiði 28.7.2021 08:11
Enn hækkar íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu Samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali um 1,4 prósent milli maí og júní. Árshækkun mælist nú 16 prósent og hefur ekki verið hærri síðan í október 2017. Viðskipti innlent 21.7.2021 11:47
Hrækt framan í öryggisvörð í miðbænum Upp úr klukkan átta í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um mann sem var að áreita gangandi vegfarendur auk viðskiptavina og starfsfólk verslunar í miðbænum. Maðurinn hrækti einnig framan í öryggisvörð verslunarinnar. Þetta og fleira segir í dagbók lögreglu. Innlent 19.7.2021 06:26
Rúmlega fimm hundruð biðstöðvar Strætó fá ný nöfn Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Innlent 15.7.2021 14:38
Yfirlýsing um Sundabraut: „Má segja að framkvæmdin sé hafin þótt engin sjáist grafan“ Framkvæmdir við Sundabraut eiga að hefjast eftir fimm ár og brautin að vera tilbúin eftir tíu ár, samkvæmt yfirlýsingu sem samgönguráðherra og borgarstjóri undirrituðu á Vogabakka í Sundahöfn síðdegis. Leggja á brautina alla leið í einni samfelldri framkvæmd og efna til alþjóðlegrar hönnunarsamkeppni um útlit Sundabrúar, verði hún fyrir valinu. Innlent 6.7.2021 22:15
Kynntu fyrirhugaðar stofnvegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin halda í dag fund þar sem farið verður yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu næstu árum. Um er að ræða kynningarfund um stofnvegaframkvæmdir Samgöngusáttmálans og verður streymt frá fundinum í beinni útsendingu. Innlent 6.7.2021 09:16
Ferðavagnar tókust á loft í Mosfellsbæ Þónokkrir ferðavagnar tókust á loft af plani verslunar Útilegumannsins í Mosfellsbæ í kvöld. Innlent 11.6.2021 21:45
Hefur skrifað sína 76.918. og síðustu frétt Magnús Már Einarsson hefur látið af störfum sem ritstjóri Fótbolta.net. Hann hefur unnið hjá vefnum undanfarin nítján ár, eða síðan hann var þrettán ára. Íslenski boltinn 9.6.2021 13:21
Kona dæmd vegna banaslyss á Þingvallavegi árið 2018 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu á fertugsaldri í þriggja mánaða fangelsi vegna banaslyss sem varð á Þingvallavegi í Mosfellsbæ, nálægt Æsustöðum, í júlí 2018. Fullnusta refsingarinnar skal frestað í tvö ár, haldi dæmda almennt skilorð. Innlent 7.6.2021 08:18
Óska eftir vitnum að umferðarslysi í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ, á móts við Leirvogstungu, fimmtudaginn 27. maí. Innlent 1.6.2021 11:05
Kona alvarlega slösuð eftir slysið á Vesturlandsvegi Tvær konur og einn karlmaður slösuðust í árekstri pallbíls og fólksbíl undir brú yfir Vesturlandsveg við Leirvogstungu í Mosfellsbæ í kvöld. Önnur konan er sögð alvarlega slösuð en líklega ekki í lífshættu. Innlent 27.5.2021 23:00
Tvær bifreiðar lentu framan á hvor annarri á Vesturlandsvegi Alvarlegt umferðarslys varð þegar tvær bifreiðar höfnuðu framan á hvor annarri á Vesturlandsvegi skammt norðan við Köldukvísl skömmu eftir klukkan 19:00 í kvöld. Innlent 27.5.2021 19:56
Sagðist vera að prufukeyra bifreið en reyndist sjálfur eigandinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi ökumann bifreiðar í Mosfellsbæ þar sem bifreiðin var án skráningarnúmera og ótryggð. Sagðist ökumaðurinn vera að prufukeyra bílinn þar sem hann væri að hugsa um að kaupa hann en reyndist vera skráður eigandi bifreiðarinnar. Innlent 26.5.2021 06:22
Sinubruni í Mosfellsbæ Slökkviliðsmenn úr Mosfellsbæ voru um klukkustund að ráða niðurlögum sinubruna sem kviknaði í bænum á sjötta tímanum í dag. Innlent 3.5.2021 19:42
Hljómsveitin KALEO framan á treyjum Aftureldingar Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.5.2021 07:00
Er nú skólastjóri í skólanum þar sem hún var í tossabekk „Ég bý í Laugarási í Biskupstungum þannig að ég ferðast tvö hundruð kílómetra,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla í Mosfellsbæ. Lífið 23.4.2021 09:15
Hafa samband við eigendur brunnhúss þar sem kona féll Fulltrúar Mosfellsbæjar ætla að hafa samband við eigendur brunnhúss eftir að kona féll þar niður og lenti í sjálfheldu í gærkvöldi. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir að brunnhúsið hafi verið lokað en einhver hafi opnað það. Innlent 11.4.2021 12:32
Hífðu konu upp úr brunni við Lágafellskirkju Kona sem féll um tvo metra niður í brunn nærri Lágafellskirkju í Mosfellsbæ var orðin köld og þrekuð þegar slökkviliðsmenn náðu að bjarga henni upp. Samferðarfólk konunnar náði að halda henni upp úr vatni þar til slökkvilið kom á staðinn. Innlent 11.4.2021 09:18
Ungar stúlkur í sjálfheldu á Helgafelli Lögregla var kölluð til í gærkvöldi þegar tvær ungar stúlkur lentu í sjálfheldu á Helgafelli í Mosfellsbæ. Stúlkurnar voru aðstoðaðar niður og ekið heim til sín en samkvæmt dagbók lögreglu amaði ekkert að þeim annað en kuldi. Innlent 6.4.2021 06:15
Hver reglan á fætur annarri brotin í aðdraganda banaslyss Vinnueftirlitið segir að fyllsta öryggis og góðs aðbúnaðar hafi ekki verið gætt á verkstað þegar starfsmaður Inga & son ehf., pólskur karlmaður á sextugsaldri, lést þegar gólfplata hrundi í nýbyggingu í Sunnukrika í Mosfellsbæ þann þriðja mars í fyrra. Innlent 19.3.2021 12:00
Ráðast í annað útboð þannig að Gosa og Drottningu verði skipt út Til stendur að hefja innkaupaferli á tveimur nýjum síðalyftum fyrir Bláfjöllum. Síðar verður svo hafinn undirbúningur að kaupum á fleiri lyftum fyrir Bláfjöll og Skálafell, auk þess að snjóframleiðslu verði komið upp. Innlent 18.3.2021 07:37
Færður í fangaklefa eftir bílveltu Klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um bílveltu á Þingvallavegi við Mosfellsbæ. Innlent 1.3.2021 06:28
Ólíklegt að allt höfuðborgarsvæðið verði rýmt ef til eldgoss kemur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og formaður almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins, segir mjög ólíklegt að höfuðborgarsvæðið allt yrði rýmt ef eldgos brytist út í nálægð við höfuðborgina. Rýmingaráætlun almannavarna ganga út á að rýma ákveðna hluta höfuðborgarsvæðisins. Innlent 27.2.2021 21:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent