Skóla- og menntamál Sæll, Ármann Sæll Ármann. Takk fyrir bréfið, það var fallegt. Auður Ósk Hallmundsdóttir heiti ég. Ég vinn á Leikskólanum Kópasteini og hef gert síðastliðin 7 ár sem leiðbeinandi á leikskóla. Skoðun 22.11.2020 13:00 „Núna er bara kominn tími til að opna skólana“ Glugginn er núna – opnum skólana, segir móðir framhaldsskólanema sem hefur áhyggjur af langtímaáhrifum af lokun þeirra. Nýnemar segjast sorgmæddir yfir að missa af fyrsta árinu sínu, sem hafi átt að vera besta árið. Menntamálaráðherra fullyrðir að unnið sé að úrbótum. Innlent 20.11.2020 19:41 Draga úr takmörkun á skólastarfi í tónlistarskólum Reglugerðin kveður á um að tónlistarskólum verði heimilt að sinna einstaklingskennslu en halda skuli tveggja metra reglu milli starfsfólks og nemenda. Innlent 20.11.2020 14:09 Eru ekki öll háskólapróf þýðingarmikil? Þegar einhver segir við mig að hitt eða þetta hafi mikla þýðingu, þá sperri ég eyrun og hlusta vel. Samkvæmt orðabók hefur það sem er þýðingarmikið mikið gildi eða er mikilvægt. Skoðun 20.11.2020 10:31 Sumaropnun leikskóla í Hafnarfirði Eftir að hafa lesið grein eftir Margréti Völu Marteinsdóttur varaformann fræðsluráðs Hafnarfjarðar á fréttamiðlinum Vísi get ég ekki orða bundist. Skoðun 20.11.2020 08:01 Heilsársleikskóli í Hafnarfirði í augum leikskólakennara Ég mætti til vinnu í morgun glöð eins og vanalega því ég er, að eigin áliti, í besta starfi í heimi. Ég fæ að vinna með leikskólabörnum alla virka dag og þau eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Skoðun 19.11.2020 17:01 Skólamál úr skápnum Skert tækifæri og óöryggi eiga ekki að vera fylgifiskar þess fyrir ungmenni að koma út úr skápnum. En þriðjungur hinsegin ungmenna upplifir óöryggi í skólanum sínum, í hinu íslenska skólakerfi. Skoðun 19.11.2020 09:31 „Ekki bara sitja og hugsa heldur standa upp og fara að gera“ Tengslanetið og fjármögnun eru erfiðasti hjallinn fyrir konur í nýsköpun segja þær Fida Abu Libdeh og Sandra Mjöll Jónsdóttir, en þær eru meðal leiðbeinanda AWE viðskiptahraðalsins sem nú stendur til boða á Íslandi. Atvinnulíf 19.11.2020 07:00 Bæði námsárangur og líðan verri vegna Covid-19 Næstum annar hver nemandi á fyrsta ári í framhaldsskóla metur námsárangur sinn verri en í venjulegu árferði samkvæmt nýrri rannsókn um áhrif kórónuveirufaraldursins á líðan ungmenna. Næstum helmingur segir að faraldurinn hafi slæm áhrif á andlega heilsu. Innlent 18.11.2020 19:08 Heilsársleikskóli í Hafnarfirði Aukið valfrelsi, meiri stuðningur og betri þjónusta við fjölskyldur Skoðun 18.11.2020 18:35 Telja litlar líkur á því að bílstjórinn hafi smitað börnin Sá sem greindist með kórónuveiruna á Austurlandi í gær er skólabílstjóri sem ekur skólabörnum í Egilsstaðaskóla og Fellaskóla. Innlent 18.11.2020 13:28 Skýrist í dag hvort um hópsmit sé að ræða Smitrakningu miðar vel á Austurlandi þar sem kórónuveirusmit greindist í gær. Innlent 18.11.2020 11:58 Skólahald fellur niður vegna smits á Austurlandi Skólahald fellur niður í tveimur grunnskólum á Egilsstöðum á morgun, eftir að smit greindist á Austurlandi í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn lögreglu á Austurlandi. Innlent 17.11.2020 21:59 Vilja jafna möguleika þeirra sem lokið hafa iðn- og starfsnámi Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um háskóla bíður nú umsagna í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem hafa lokið prófi af svokölluðu þriðja hæfnisþrepi í framhaldsskóla til háskólanáms. Innlent 17.11.2020 18:21 „Þetta er bara mjög erfitt í framkvæmd“ Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir, segir að ekki sé misræmi á milli því hvernig skólastarf fer fram og hvernig íþróttastarf fer fram. Innlent 17.11.2020 18:04 Klórar sér í kollinum yfir forgangsröðuninni Aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla furðar sig á því að ekki hafi verið létt á sóttvarnaaðgerðum í grunnskólum á sama tíma og íþróttastarf barna var heimilað. Hann segir að ósamræmis gæti sem grafi undan trúverðugleika aðgerðanna. Innlent 17.11.2020 12:10 Skólabyggingar illa ræstar og loftræstikerfin gömul Aðstoðarskólastjóri kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. Innlent 16.11.2020 19:07 Er hlustað á stærstu hagaðila háskólamenntunar? Í háskólum landsins er fjölbreytt flóra stúdenta sem eiga það sameiginlegt að auðga nærumhverfi sitt. Stúdentar bregða sér ýmist í hlutverk námsmanns eða starfskrafts sem er hluti vinnuafls þessa lands og það gæti ekki verið skýrara að þeir séu virkir þátttakendur í samfélaginu. Skoðun 17.11.2020 07:31 Einn af hverjum tíu nemendum í tíunda bekk nota níkótínpúða Ný rannsókn sýnir að andlegri heilsu barna í efstu árgöngum grunnskóla hefur hrakað síðan kórónuveirufaraldurinn fór af stað. Þá kemur í ljós að næstum einn af hverjum tíu unglingum í tíunda bekk notar nikótínpúða daglega. Innlent 16.11.2020 19:00 Grímuskylda í 5. - 7. bekk afnumin Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fella niður grímuskyldu skólabarna í 5. - 7. bekk. Innlent 16.11.2020 18:06 Utís hópurinn hlaut hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna Tilkynnt var um verðlaunahafa Íslensku menntaverðlaunanna í gær en þeim er ætlað að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. Innlent 14.11.2020 10:23 Gjörningur til að gleðja og vekja athygli á sóttvörnum Nemendur og starfsmenn Réttarholtsskóla tóku sig til í morgun og stigu taktfastan dans í takt við lagið Jerusalema. Um var að ræða samtals 400 einstaklinga en í ólíkum sóttvarnahólfum, að sjálfsögðu. Innlent 13.11.2020 22:45 Bandsjóðandi reið út í rektor sem geri lítið úr stúdentum „Rétt í þessu ákvað rektor að tala niður til allra stúdenta Háskóla Íslands með því að segja þeim að hætta að vera dramatísk og hugsa bara aðeins. Án djóks hvað er þetta annað en að gera lítið úr raunverulegum áhyggjum einstaklinga?“ Innlent 13.11.2020 16:18 Nemendur segja sig úr áföngum til að draga úr álagi í faraldrinum Menntamálaráðherra segir allt kapp lagt á að koma framhaldsskólanemum aftur í staðnám. Dæmi séu um að ungmenni segi sig úr áföngum til að draga úr álagi. Unnið sé að því að auka rafræna sálfræðiþjónustu fyrir nemendur í faraldrinum. Innlent 13.11.2020 12:49 Fyrsti Pfizer-skammturinn dugi fyrir fyrstu forgangshópa Börn verða ekki bólusett gegn kórónuveirunni til að byrja með og er ekki vissa um hvort hægt verði að bólusetja ófrískar konur. Innlent 12.11.2020 16:33 Dagur boðar leikskóla í stað kynlífshjálpartækja Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að kaupa hús við Kleppsveg í Reykjavík. Húsið hefur vakið nokkra athygli undanfarin ár enda bleikt á litinn en þar hefur kynlífshjálpartækjaverslunin Adam og Eva verði rekin. Innlent 12.11.2020 15:48 Ákveðins misskilnings gæti í umræðunni um jólaprófin í HÍ „Það gætir ákveðins misskilnings í þessu,“ segir Dr. Inga Þórsdóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, um fréttir af óánægju nemenda með þá ákvörðun skólayfirvalda að halda staðpróf í desember. Innlent 12.11.2020 15:34 Telur áhyggjur af skólastarfi í engum takti við raunveruleikann Kristinn Þorsteinsson skólameistari segir það hagsmuni nemenda jafnt sem annarra að berja veiruna niður. Innlent 12.11.2020 13:23 Framhaldsskólinn á tímum Kórónuveirunnar Kristinn Þorsteinsson skólameistari FG segir það hagsmunamál nemenda jafnt sem annarra að berja veiruna niður. Skoðun 12.11.2020 13:02 Stúdentar við HÍ æfir vegna fyrirkomulags lokaprófa Fjöldi lokaprófa við Háskóla Íslands, einkum á heilbrigðisvísindasviði, mun fara fram í formi staðprófs sem krefst þess að nemendur mæti í persónu og sitji próf í kennslustofu. Innlent 11.11.2020 18:33 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 141 ›
Sæll, Ármann Sæll Ármann. Takk fyrir bréfið, það var fallegt. Auður Ósk Hallmundsdóttir heiti ég. Ég vinn á Leikskólanum Kópasteini og hef gert síðastliðin 7 ár sem leiðbeinandi á leikskóla. Skoðun 22.11.2020 13:00
„Núna er bara kominn tími til að opna skólana“ Glugginn er núna – opnum skólana, segir móðir framhaldsskólanema sem hefur áhyggjur af langtímaáhrifum af lokun þeirra. Nýnemar segjast sorgmæddir yfir að missa af fyrsta árinu sínu, sem hafi átt að vera besta árið. Menntamálaráðherra fullyrðir að unnið sé að úrbótum. Innlent 20.11.2020 19:41
Draga úr takmörkun á skólastarfi í tónlistarskólum Reglugerðin kveður á um að tónlistarskólum verði heimilt að sinna einstaklingskennslu en halda skuli tveggja metra reglu milli starfsfólks og nemenda. Innlent 20.11.2020 14:09
Eru ekki öll háskólapróf þýðingarmikil? Þegar einhver segir við mig að hitt eða þetta hafi mikla þýðingu, þá sperri ég eyrun og hlusta vel. Samkvæmt orðabók hefur það sem er þýðingarmikið mikið gildi eða er mikilvægt. Skoðun 20.11.2020 10:31
Sumaropnun leikskóla í Hafnarfirði Eftir að hafa lesið grein eftir Margréti Völu Marteinsdóttur varaformann fræðsluráðs Hafnarfjarðar á fréttamiðlinum Vísi get ég ekki orða bundist. Skoðun 20.11.2020 08:01
Heilsársleikskóli í Hafnarfirði í augum leikskólakennara Ég mætti til vinnu í morgun glöð eins og vanalega því ég er, að eigin áliti, í besta starfi í heimi. Ég fæ að vinna með leikskólabörnum alla virka dag og þau eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Skoðun 19.11.2020 17:01
Skólamál úr skápnum Skert tækifæri og óöryggi eiga ekki að vera fylgifiskar þess fyrir ungmenni að koma út úr skápnum. En þriðjungur hinsegin ungmenna upplifir óöryggi í skólanum sínum, í hinu íslenska skólakerfi. Skoðun 19.11.2020 09:31
„Ekki bara sitja og hugsa heldur standa upp og fara að gera“ Tengslanetið og fjármögnun eru erfiðasti hjallinn fyrir konur í nýsköpun segja þær Fida Abu Libdeh og Sandra Mjöll Jónsdóttir, en þær eru meðal leiðbeinanda AWE viðskiptahraðalsins sem nú stendur til boða á Íslandi. Atvinnulíf 19.11.2020 07:00
Bæði námsárangur og líðan verri vegna Covid-19 Næstum annar hver nemandi á fyrsta ári í framhaldsskóla metur námsárangur sinn verri en í venjulegu árferði samkvæmt nýrri rannsókn um áhrif kórónuveirufaraldursins á líðan ungmenna. Næstum helmingur segir að faraldurinn hafi slæm áhrif á andlega heilsu. Innlent 18.11.2020 19:08
Heilsársleikskóli í Hafnarfirði Aukið valfrelsi, meiri stuðningur og betri þjónusta við fjölskyldur Skoðun 18.11.2020 18:35
Telja litlar líkur á því að bílstjórinn hafi smitað börnin Sá sem greindist með kórónuveiruna á Austurlandi í gær er skólabílstjóri sem ekur skólabörnum í Egilsstaðaskóla og Fellaskóla. Innlent 18.11.2020 13:28
Skýrist í dag hvort um hópsmit sé að ræða Smitrakningu miðar vel á Austurlandi þar sem kórónuveirusmit greindist í gær. Innlent 18.11.2020 11:58
Skólahald fellur niður vegna smits á Austurlandi Skólahald fellur niður í tveimur grunnskólum á Egilsstöðum á morgun, eftir að smit greindist á Austurlandi í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn lögreglu á Austurlandi. Innlent 17.11.2020 21:59
Vilja jafna möguleika þeirra sem lokið hafa iðn- og starfsnámi Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um háskóla bíður nú umsagna í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem hafa lokið prófi af svokölluðu þriðja hæfnisþrepi í framhaldsskóla til háskólanáms. Innlent 17.11.2020 18:21
„Þetta er bara mjög erfitt í framkvæmd“ Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir, segir að ekki sé misræmi á milli því hvernig skólastarf fer fram og hvernig íþróttastarf fer fram. Innlent 17.11.2020 18:04
Klórar sér í kollinum yfir forgangsröðuninni Aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla furðar sig á því að ekki hafi verið létt á sóttvarnaaðgerðum í grunnskólum á sama tíma og íþróttastarf barna var heimilað. Hann segir að ósamræmis gæti sem grafi undan trúverðugleika aðgerðanna. Innlent 17.11.2020 12:10
Skólabyggingar illa ræstar og loftræstikerfin gömul Aðstoðarskólastjóri kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. Innlent 16.11.2020 19:07
Er hlustað á stærstu hagaðila háskólamenntunar? Í háskólum landsins er fjölbreytt flóra stúdenta sem eiga það sameiginlegt að auðga nærumhverfi sitt. Stúdentar bregða sér ýmist í hlutverk námsmanns eða starfskrafts sem er hluti vinnuafls þessa lands og það gæti ekki verið skýrara að þeir séu virkir þátttakendur í samfélaginu. Skoðun 17.11.2020 07:31
Einn af hverjum tíu nemendum í tíunda bekk nota níkótínpúða Ný rannsókn sýnir að andlegri heilsu barna í efstu árgöngum grunnskóla hefur hrakað síðan kórónuveirufaraldurinn fór af stað. Þá kemur í ljós að næstum einn af hverjum tíu unglingum í tíunda bekk notar nikótínpúða daglega. Innlent 16.11.2020 19:00
Grímuskylda í 5. - 7. bekk afnumin Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fella niður grímuskyldu skólabarna í 5. - 7. bekk. Innlent 16.11.2020 18:06
Utís hópurinn hlaut hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna Tilkynnt var um verðlaunahafa Íslensku menntaverðlaunanna í gær en þeim er ætlað að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. Innlent 14.11.2020 10:23
Gjörningur til að gleðja og vekja athygli á sóttvörnum Nemendur og starfsmenn Réttarholtsskóla tóku sig til í morgun og stigu taktfastan dans í takt við lagið Jerusalema. Um var að ræða samtals 400 einstaklinga en í ólíkum sóttvarnahólfum, að sjálfsögðu. Innlent 13.11.2020 22:45
Bandsjóðandi reið út í rektor sem geri lítið úr stúdentum „Rétt í þessu ákvað rektor að tala niður til allra stúdenta Háskóla Íslands með því að segja þeim að hætta að vera dramatísk og hugsa bara aðeins. Án djóks hvað er þetta annað en að gera lítið úr raunverulegum áhyggjum einstaklinga?“ Innlent 13.11.2020 16:18
Nemendur segja sig úr áföngum til að draga úr álagi í faraldrinum Menntamálaráðherra segir allt kapp lagt á að koma framhaldsskólanemum aftur í staðnám. Dæmi séu um að ungmenni segi sig úr áföngum til að draga úr álagi. Unnið sé að því að auka rafræna sálfræðiþjónustu fyrir nemendur í faraldrinum. Innlent 13.11.2020 12:49
Fyrsti Pfizer-skammturinn dugi fyrir fyrstu forgangshópa Börn verða ekki bólusett gegn kórónuveirunni til að byrja með og er ekki vissa um hvort hægt verði að bólusetja ófrískar konur. Innlent 12.11.2020 16:33
Dagur boðar leikskóla í stað kynlífshjálpartækja Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að kaupa hús við Kleppsveg í Reykjavík. Húsið hefur vakið nokkra athygli undanfarin ár enda bleikt á litinn en þar hefur kynlífshjálpartækjaverslunin Adam og Eva verði rekin. Innlent 12.11.2020 15:48
Ákveðins misskilnings gæti í umræðunni um jólaprófin í HÍ „Það gætir ákveðins misskilnings í þessu,“ segir Dr. Inga Þórsdóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, um fréttir af óánægju nemenda með þá ákvörðun skólayfirvalda að halda staðpróf í desember. Innlent 12.11.2020 15:34
Telur áhyggjur af skólastarfi í engum takti við raunveruleikann Kristinn Þorsteinsson skólameistari segir það hagsmuni nemenda jafnt sem annarra að berja veiruna niður. Innlent 12.11.2020 13:23
Framhaldsskólinn á tímum Kórónuveirunnar Kristinn Þorsteinsson skólameistari FG segir það hagsmunamál nemenda jafnt sem annarra að berja veiruna niður. Skoðun 12.11.2020 13:02
Stúdentar við HÍ æfir vegna fyrirkomulags lokaprófa Fjöldi lokaprófa við Háskóla Íslands, einkum á heilbrigðisvísindasviði, mun fara fram í formi staðprófs sem krefst þess að nemendur mæti í persónu og sitji próf í kennslustofu. Innlent 11.11.2020 18:33