Króatía Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu. Fótbolti 1.3.2023 17:01 Maðurinn sem leiddi Króata til bronsverðlauna á HM 1998 látinn Miroslav Blazevic, sem stýrði króatíska landsliðinu til bronsverðlauna á HM 1998, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 87 ára. Fótbolti 8.2.2023 11:30 Króatar taka upp evru Króatía hefur tekið upp evru og gengið í Schengen-samstarfið, áratug eftir að landið gekk í Evrópusambandið. Erlent 1.1.2023 14:28 Króatar fara heim með verðlaun annað mótið í röð Króatía lagði Marokkó að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin leiddu saman hesta sína í leiknum um bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla í Doha í Katar í dag. Króatar unnu brons á HM 1998 en Afríkulið hefur aldrei unnið verðlaun á heimsmeistaramóti. Fótbolti 17.12.2022 14:31 Sigur Króatíu sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM Heimsmeistaramótið í Katar heldur áfram að koma á óvart og sigur Króatíu gegn Brasilíu í átta liða úrslitum í gær var sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM frá upphafi. Fótbolti 10.12.2022 07:01 Króatar óska eftir virðingu eftir að þjálfari Kanada sagðist ætla að ríða þeim Zlatko Dalic, þjálfari króatíska landsliðsins í knattspyrnu, hefur beðið kollega sinn hjá kanadíska landsliðinu, John Herdman, um að sýna liðinu sem hafnaði í öðru sæti á seinasta heimsmeistaramóti virðingu eftir að sá síðarnefndi sagði að hann og leikmenn hans myndu ríða Króötum í leik liðanna sem fram fer í dag. Fótbolti 27.11.2022 08:01 Týndi EM-gullinu sínu á flugvellinum Nýkrýndur Evrópumeistari frá EM í frjálsum íþróttum áttaði sig á því við heimkomuna frá München að hann var ekki með gullið með sér. Sport 22.8.2022 09:30 Tólf manns látnir eftir rútuslys í Króatíu Tólf manns eru látnir eftir að rúta með 43 farþega lenti utan vegar nálægt þorpinu Jarek Bisaki í Króatíu í morgun. Allir þeir farþegar sem enn eru á lífi eru slasaðir og nokkrir þeirra alvarlega. Erlent 6.8.2022 12:10 Króatía tekur upp evruna á næsta ári Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að Króatía uppfylli öll skilyrði til þess að taka upp evruna, strax á næsta ári. Minna en áratugur er liðinn síðan Króatía gekk í Evrópusambandið. Viðskipti erlent 1.6.2022 17:47 Smit í herbúðum Króata Ivan Perisic mun ekki leika með króatíska landsliðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins er liðið mætir Spáni á Parken. Fótbolti 27.6.2021 12:15 „Hann gerði þetta ekki“: Íslendingur sakaður um að hafa myrt fjögurra manna fjölskyldu „Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég trúi ekki að þetta sé að gerast,“ segir Nikolina Grnovic en faðir hennar Savo var handtekinn í Frankfurt á fimmtudag. Hann er sakaður um að hafa myrt fjögurra manna fjölskyldu árið 1991. Innlent 6.3.2021 14:32 Maðurinn sem beitti Júggabragðinu á Guðmund Guðmundsson í Höllinni Zlatko Saracevic lést í gær en hann er frægur hér á landi fyrir ljósmynd sem náðist af honum á þessum tíma fyrir meira en þremur áratugum síðan. Handbolti 22.2.2021 11:00 Fékk hjartaáfall og lést á rauðu ljósi eftir sigur á erkifjendunum Króatíska handboltahetjan Zlatko Saracevic lést í nótt, rétt eftir að hafa rætt við fjölmiðla að loknum sigri síns liðs. Handbolti 22.2.2021 08:01 Lost-stjarnan Mira Furlan er látin Króatíska leikkonan Mira Furlan er látin, 65 ára að aldri. Furlan gerði garðinn frægan meðal annars fyrir hlutverk sitt í þáttunum Lost og Babylon 5. Lífið 22.1.2021 12:56 Stuðningur við Króatíu vegna jarðskjálftanna Fjárstuðningur utanríkisráðuneytisins nýtist við neyðaraðstoð Rauða krossins í kjölfar jarðskjálfta í Króatíu. Heimsmarkmiðin 5.1.2021 15:01 Fimm létust í jarðskjálftanum í Króatíu Fimm létust í kröftugum jarðskjálfta sem varð nærri Zagreb í Króatíu um hádegisbil og þar af 12 ára stúlka. Nýjustu mælingar sýna að skjálftinn hafi verið um 6,4 að stærð samkvæmt frétt Reuters. Erlent 29.12.2020 17:52 Stúlka lést í stóra skjálftanum í Króatíu og fjöldi fastur í húsarústum Tólf ára stúlka lést í kröftugum jarðskjálfta sem varð nærri Zagreb í Króatíu um hádegisbil. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð. Adrej Plenkovic, forsætisráðherra, ávarpaði landsmenn í borginni Petrinju sem varð verst úti í skjálftanum. Erlent 29.12.2020 15:27 Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. Erlent 29.12.2020 11:52 Íhaldsflokkurinn HDZ vann sigur í Króatíu Andrej Plenkovic, forsætisráðherra Króatíu, og íhaldsflokkur hans, HDZ, hafa fengið umboð til að mynda nýja ríkisstjórn eftir að flokkurinn vann sigur í þingkosningunum sem fram fóru í landinu í gær. Erlent 6.7.2020 07:48 Minnst sautján særðir eftir öflugan jarðskjálfta í Zagreb Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina Erlent 22.3.2020 17:00 Kórónaveirusmit í Austurríki og Króatíu Búið er að staðfesta fyrstu Covid-19 kórónuveirusmitin í Austurríki og Króatíu. Erlent 25.2.2020 12:31 Duvnjak valinn bestur á EM 2020 Búið er að velja besta leikmann EM 2020 í handbolta og úrvalslið mótsins. Handbolti 26.1.2020 11:12 Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. Handbolti 24.1.2020 18:51 Vinstrimaður hafði betur gegn sitjandi forseta í Króatíu Zoran Milanovic verður næsti forseti Króatíu. Erlent 6.1.2020 11:47 Króatar velja á milli Milanovic og Grabar-Kitarovic Króatískir ríkisborgarar sem búa yfir kosningarétti ganga til kjörstaðar í dag og er þar gert að velja á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem hlutu mest fylgi í fyrstu umferð kosninganna í desember síðastliðnum. Erlent 5.1.2020 11:14 Fyrrverandi forsætisráðherra Króatíu dæmdur fyrir spillingu á ný Dómstóll í Króatíu dæmdi í morgun Ivo Sanader í sex ára fangelsi fyrir að hafa þegið mútur frá yfirmanni hjá ungverska orkufélaginu MOL. Erlent 30.12.2019 12:27 Grabar-Kitarovic og Milanovic í aðra umferð króatísku forsetakosninganna Sitjandi forseti Króatíu, Kolinda Grabar-Kitarovic og vinstri maðurinn Zoran Milanovic hlutu flest atkvæði í forsetakosningunum í Króatíu sem fram fóru í dag. Erlent 22.12.2019 21:05 Talin hafa falið lík systur sinnar í frystikistu í átján ár Lögregla í Króatíu hefur handtekið 45 ára konu sem grunuð er um að hafa myrt systur sína í kringum aldamót. Erlent 17.2.2019 23:09 Serbar gagnrýndir fyrir bókaútgáfu Mannréttindasamtök gagnrýna útgáfu serbneska varnarmálaráðuneytisins á bókum stríðsglæpamanna og segja hana jafngilda opinberum stuðningi við gjörðir mannanna. Erlent 27.10.2018 11:02 Pussy Riot hljóp inn á völlinn í miðjum úrslitaleik Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar Frakkland og Króatía léku til úrslita á heimsmeistaramótinu í dag. Erlent 15.7.2018 16:59 « ‹ 1 2 3 ›
Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu. Fótbolti 1.3.2023 17:01
Maðurinn sem leiddi Króata til bronsverðlauna á HM 1998 látinn Miroslav Blazevic, sem stýrði króatíska landsliðinu til bronsverðlauna á HM 1998, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 87 ára. Fótbolti 8.2.2023 11:30
Króatar taka upp evru Króatía hefur tekið upp evru og gengið í Schengen-samstarfið, áratug eftir að landið gekk í Evrópusambandið. Erlent 1.1.2023 14:28
Króatar fara heim með verðlaun annað mótið í röð Króatía lagði Marokkó að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin leiddu saman hesta sína í leiknum um bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla í Doha í Katar í dag. Króatar unnu brons á HM 1998 en Afríkulið hefur aldrei unnið verðlaun á heimsmeistaramóti. Fótbolti 17.12.2022 14:31
Sigur Króatíu sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM Heimsmeistaramótið í Katar heldur áfram að koma á óvart og sigur Króatíu gegn Brasilíu í átta liða úrslitum í gær var sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM frá upphafi. Fótbolti 10.12.2022 07:01
Króatar óska eftir virðingu eftir að þjálfari Kanada sagðist ætla að ríða þeim Zlatko Dalic, þjálfari króatíska landsliðsins í knattspyrnu, hefur beðið kollega sinn hjá kanadíska landsliðinu, John Herdman, um að sýna liðinu sem hafnaði í öðru sæti á seinasta heimsmeistaramóti virðingu eftir að sá síðarnefndi sagði að hann og leikmenn hans myndu ríða Króötum í leik liðanna sem fram fer í dag. Fótbolti 27.11.2022 08:01
Týndi EM-gullinu sínu á flugvellinum Nýkrýndur Evrópumeistari frá EM í frjálsum íþróttum áttaði sig á því við heimkomuna frá München að hann var ekki með gullið með sér. Sport 22.8.2022 09:30
Tólf manns látnir eftir rútuslys í Króatíu Tólf manns eru látnir eftir að rúta með 43 farþega lenti utan vegar nálægt þorpinu Jarek Bisaki í Króatíu í morgun. Allir þeir farþegar sem enn eru á lífi eru slasaðir og nokkrir þeirra alvarlega. Erlent 6.8.2022 12:10
Króatía tekur upp evruna á næsta ári Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að Króatía uppfylli öll skilyrði til þess að taka upp evruna, strax á næsta ári. Minna en áratugur er liðinn síðan Króatía gekk í Evrópusambandið. Viðskipti erlent 1.6.2022 17:47
Smit í herbúðum Króata Ivan Perisic mun ekki leika með króatíska landsliðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins er liðið mætir Spáni á Parken. Fótbolti 27.6.2021 12:15
„Hann gerði þetta ekki“: Íslendingur sakaður um að hafa myrt fjögurra manna fjölskyldu „Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég trúi ekki að þetta sé að gerast,“ segir Nikolina Grnovic en faðir hennar Savo var handtekinn í Frankfurt á fimmtudag. Hann er sakaður um að hafa myrt fjögurra manna fjölskyldu árið 1991. Innlent 6.3.2021 14:32
Maðurinn sem beitti Júggabragðinu á Guðmund Guðmundsson í Höllinni Zlatko Saracevic lést í gær en hann er frægur hér á landi fyrir ljósmynd sem náðist af honum á þessum tíma fyrir meira en þremur áratugum síðan. Handbolti 22.2.2021 11:00
Fékk hjartaáfall og lést á rauðu ljósi eftir sigur á erkifjendunum Króatíska handboltahetjan Zlatko Saracevic lést í nótt, rétt eftir að hafa rætt við fjölmiðla að loknum sigri síns liðs. Handbolti 22.2.2021 08:01
Lost-stjarnan Mira Furlan er látin Króatíska leikkonan Mira Furlan er látin, 65 ára að aldri. Furlan gerði garðinn frægan meðal annars fyrir hlutverk sitt í þáttunum Lost og Babylon 5. Lífið 22.1.2021 12:56
Stuðningur við Króatíu vegna jarðskjálftanna Fjárstuðningur utanríkisráðuneytisins nýtist við neyðaraðstoð Rauða krossins í kjölfar jarðskjálfta í Króatíu. Heimsmarkmiðin 5.1.2021 15:01
Fimm létust í jarðskjálftanum í Króatíu Fimm létust í kröftugum jarðskjálfta sem varð nærri Zagreb í Króatíu um hádegisbil og þar af 12 ára stúlka. Nýjustu mælingar sýna að skjálftinn hafi verið um 6,4 að stærð samkvæmt frétt Reuters. Erlent 29.12.2020 17:52
Stúlka lést í stóra skjálftanum í Króatíu og fjöldi fastur í húsarústum Tólf ára stúlka lést í kröftugum jarðskjálfta sem varð nærri Zagreb í Króatíu um hádegisbil. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð. Adrej Plenkovic, forsætisráðherra, ávarpaði landsmenn í borginni Petrinju sem varð verst úti í skjálftanum. Erlent 29.12.2020 15:27
Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. Erlent 29.12.2020 11:52
Íhaldsflokkurinn HDZ vann sigur í Króatíu Andrej Plenkovic, forsætisráðherra Króatíu, og íhaldsflokkur hans, HDZ, hafa fengið umboð til að mynda nýja ríkisstjórn eftir að flokkurinn vann sigur í þingkosningunum sem fram fóru í landinu í gær. Erlent 6.7.2020 07:48
Minnst sautján særðir eftir öflugan jarðskjálfta í Zagreb Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina Erlent 22.3.2020 17:00
Kórónaveirusmit í Austurríki og Króatíu Búið er að staðfesta fyrstu Covid-19 kórónuveirusmitin í Austurríki og Króatíu. Erlent 25.2.2020 12:31
Duvnjak valinn bestur á EM 2020 Búið er að velja besta leikmann EM 2020 í handbolta og úrvalslið mótsins. Handbolti 26.1.2020 11:12
Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. Handbolti 24.1.2020 18:51
Vinstrimaður hafði betur gegn sitjandi forseta í Króatíu Zoran Milanovic verður næsti forseti Króatíu. Erlent 6.1.2020 11:47
Króatar velja á milli Milanovic og Grabar-Kitarovic Króatískir ríkisborgarar sem búa yfir kosningarétti ganga til kjörstaðar í dag og er þar gert að velja á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem hlutu mest fylgi í fyrstu umferð kosninganna í desember síðastliðnum. Erlent 5.1.2020 11:14
Fyrrverandi forsætisráðherra Króatíu dæmdur fyrir spillingu á ný Dómstóll í Króatíu dæmdi í morgun Ivo Sanader í sex ára fangelsi fyrir að hafa þegið mútur frá yfirmanni hjá ungverska orkufélaginu MOL. Erlent 30.12.2019 12:27
Grabar-Kitarovic og Milanovic í aðra umferð króatísku forsetakosninganna Sitjandi forseti Króatíu, Kolinda Grabar-Kitarovic og vinstri maðurinn Zoran Milanovic hlutu flest atkvæði í forsetakosningunum í Króatíu sem fram fóru í dag. Erlent 22.12.2019 21:05
Talin hafa falið lík systur sinnar í frystikistu í átján ár Lögregla í Króatíu hefur handtekið 45 ára konu sem grunuð er um að hafa myrt systur sína í kringum aldamót. Erlent 17.2.2019 23:09
Serbar gagnrýndir fyrir bókaútgáfu Mannréttindasamtök gagnrýna útgáfu serbneska varnarmálaráðuneytisins á bókum stríðsglæpamanna og segja hana jafngilda opinberum stuðningi við gjörðir mannanna. Erlent 27.10.2018 11:02
Pussy Riot hljóp inn á völlinn í miðjum úrslitaleik Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar Frakkland og Króatía léku til úrslita á heimsmeistaramótinu í dag. Erlent 15.7.2018 16:59