Ástralía

Fréttamynd

Hjónabandið hafi verið vernd gegn dónakörlum

Ástralska leikkonan Nicole Kidman segir að þegar þau Tom Cruise gengu í hjónaband hafi kynferðisleg áreitni að mestu hætt. Að vera gift valdamiklum manni í kvikmyndageiranum hafi varið hana fyrir áreitni í tengslum við kvikmyndastörf.

Lífið
Fréttamynd

Mennirnir sem enginn vill fá heim

Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir.

Erlent
Fréttamynd

Kakadúi í miðaldahandriti

Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu.

Erlent
Fréttamynd

Kveiktu í farþegaflugvél

Óttast er að óeirðir sem brutust út á Papúa Nýju-Gíneu í liðinni viku geti þróast út í borgarstyrjöld.

Erlent
Fréttamynd

Sjö fórust í verstu árásinni í tvo áratugi

Fjölskylda var myrt í smábæ á suðvesturströnd Ástralíu. Fjögur börn voru á meðal hinna látnu. Árásin sögð fyrsta fjöldaskotárásin frá því hörð löggjöf um skotvopnaeign var tekin upp árið 1996 eftir að byssumaður myrti 35.

Erlent
Fréttamynd

Ísraelsk morðtilræði á 3-4 daga fresti

Palestínski verkfræðingurinn Fadi Mohammad al-Batsh var ráðinn af dögum í Malasíu um helgina en hann var liðsmaður Hamas samtakanna. Talið er að Ísrael hafi reynt að myrða minnst 1800 manns á erlendri grundu frá aldamótum eða að jafnaði á þriggja til fjögurra daga fresti.

Erlent
Fréttamynd

Trump stendur við tollana

Kanada og Mexíkó fá tímabundna undanþágu á meðan fríverslunarsamningur Norður-Ameríku, NAFTA, er endurskoðaður.

Erlent
Fréttamynd

Árásum íhaldsmanna á FBI fjölgar

Útlit er fyrir að Repúblikanar séu með markvissum hætti að reyna að grafa undan trúverðugleika FBI og Mueller. Í það minnsta meðal stuðningsmanna flokksins.

Erlent