Ástralía MH17: Segja Rússa ábyrga fyrir því að flugvélin var skotin niður Allir þeir sem voru um borð í flugi MH17, eða alls 298 manns, fórust þegar vélinni var grandað. Hún var á leiðinni frá Amsterdam til Kuala Lumpur. Erlent 25.5.2018 08:53 Flugi MH370 ekki grandað af flugstjóranum Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. Erlent 23.5.2018 07:07 Sjö fórust í verstu árásinni í tvo áratugi Fjölskylda var myrt í smábæ á suðvesturströnd Ástralíu. Fjögur börn voru á meðal hinna látnu. Árásin sögð fyrsta fjöldaskotárásin frá því hörð löggjöf um skotvopnaeign var tekin upp árið 1996 eftir að byssumaður myrti 35. Erlent 12.5.2018 00:50 Ísraelsk morðtilræði á 3-4 daga fresti Palestínski verkfræðingurinn Fadi Mohammad al-Batsh var ráðinn af dögum í Malasíu um helgina en hann var liðsmaður Hamas samtakanna. Talið er að Ísrael hafi reynt að myrða minnst 1800 manns á erlendri grundu frá aldamótum eða að jafnaði á þriggja til fjögurra daga fresti. Erlent 23.4.2018 13:39 Vilja reka rússneska njósnara úr landi en finna enga Forsætisráðherra Nýja Sjálands segir það ekki koma sér á óvart að landið sé ekki ofarlega á lista Rússa. Erlent 27.3.2018 10:50 Ástralar vísa rússneskum erindrekum úr landi Ástralía hefur nú bæst í hóp þeirra ríkja sem reka rússneska erindreka úr landi vegna gruns um að Rússar hafi eitrað fyrir Skripal-feðginunum í bænum Salisbury á Englandi á dögunum. Erlent 27.3.2018 08:33 Trump stendur við tollana Kanada og Mexíkó fá tímabundna undanþágu á meðan fríverslunarsamningur Norður-Ameríku, NAFTA, er endurskoðaður. Erlent 8.3.2018 20:37 Rauður pandahúnn stenst fyrstu læknisskoðunina Húnninn reyndist við hestaheilsu. Rauðar pöndur eru í útrýmingarhættu í heiminum. Erlent 27.1.2018 10:36 Árásum íhaldsmanna á FBI fjölgar Útlit er fyrir að Repúblikanar séu með markvissum hætti að reyna að grafa undan trúverðugleika FBI og Mueller. Í það minnsta meðal stuðningsmanna flokksins. Erlent 25.1.2018 13:13 Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár. Erlent 9.1.2018 21:10 Geoffrey Rush víkur vegna ásakana Ástralski leikarinn Geoffrey Rush hefur látið af embætti formanns Áströlsku kvikmyndaakademíunnar. Erlent 2.12.2017 16:01 Útlit fyrir sigur Ástrala gegn tóbaksrisunum Alþjóðaviðskiptastofnunin er sögð munu samþykkja sígarettupakkana með varnaðarmyndunum sem Ástralar selja eingöngu. Tóbaksframleiðendur höfðu sent stofnuninni kvörtun og sögðu Ástrala hindra frjálsa verslun. Erlent 5.5.2017 21:03 Áströlsk hjón í haldi Al-Kaída Hjón á níræðisaldri í haldi hryðjuverkasamtakanna. Erlent 6.2.2016 23:58 Varðist árás hákarls Brimbrettamanni í Ástralíu tókst í dag að verjast árás tveggja metra hákarls með réðst á hann undan Bronte-strönd í Sydney. Maðurinn mun hafa stokkið af brimbrettinu sínu þegar hákarlinn réðst á hann og tókst að halda sig frá honum með brettinu, en hákarlinn beit tvisvar í brettið áður en hann hvarf á braut. Erlent 13.10.2005 19:04 « ‹ 18 19 20 21 ›
MH17: Segja Rússa ábyrga fyrir því að flugvélin var skotin niður Allir þeir sem voru um borð í flugi MH17, eða alls 298 manns, fórust þegar vélinni var grandað. Hún var á leiðinni frá Amsterdam til Kuala Lumpur. Erlent 25.5.2018 08:53
Flugi MH370 ekki grandað af flugstjóranum Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. Erlent 23.5.2018 07:07
Sjö fórust í verstu árásinni í tvo áratugi Fjölskylda var myrt í smábæ á suðvesturströnd Ástralíu. Fjögur börn voru á meðal hinna látnu. Árásin sögð fyrsta fjöldaskotárásin frá því hörð löggjöf um skotvopnaeign var tekin upp árið 1996 eftir að byssumaður myrti 35. Erlent 12.5.2018 00:50
Ísraelsk morðtilræði á 3-4 daga fresti Palestínski verkfræðingurinn Fadi Mohammad al-Batsh var ráðinn af dögum í Malasíu um helgina en hann var liðsmaður Hamas samtakanna. Talið er að Ísrael hafi reynt að myrða minnst 1800 manns á erlendri grundu frá aldamótum eða að jafnaði á þriggja til fjögurra daga fresti. Erlent 23.4.2018 13:39
Vilja reka rússneska njósnara úr landi en finna enga Forsætisráðherra Nýja Sjálands segir það ekki koma sér á óvart að landið sé ekki ofarlega á lista Rússa. Erlent 27.3.2018 10:50
Ástralar vísa rússneskum erindrekum úr landi Ástralía hefur nú bæst í hóp þeirra ríkja sem reka rússneska erindreka úr landi vegna gruns um að Rússar hafi eitrað fyrir Skripal-feðginunum í bænum Salisbury á Englandi á dögunum. Erlent 27.3.2018 08:33
Trump stendur við tollana Kanada og Mexíkó fá tímabundna undanþágu á meðan fríverslunarsamningur Norður-Ameríku, NAFTA, er endurskoðaður. Erlent 8.3.2018 20:37
Rauður pandahúnn stenst fyrstu læknisskoðunina Húnninn reyndist við hestaheilsu. Rauðar pöndur eru í útrýmingarhættu í heiminum. Erlent 27.1.2018 10:36
Árásum íhaldsmanna á FBI fjölgar Útlit er fyrir að Repúblikanar séu með markvissum hætti að reyna að grafa undan trúverðugleika FBI og Mueller. Í það minnsta meðal stuðningsmanna flokksins. Erlent 25.1.2018 13:13
Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár. Erlent 9.1.2018 21:10
Geoffrey Rush víkur vegna ásakana Ástralski leikarinn Geoffrey Rush hefur látið af embætti formanns Áströlsku kvikmyndaakademíunnar. Erlent 2.12.2017 16:01
Útlit fyrir sigur Ástrala gegn tóbaksrisunum Alþjóðaviðskiptastofnunin er sögð munu samþykkja sígarettupakkana með varnaðarmyndunum sem Ástralar selja eingöngu. Tóbaksframleiðendur höfðu sent stofnuninni kvörtun og sögðu Ástrala hindra frjálsa verslun. Erlent 5.5.2017 21:03
Áströlsk hjón í haldi Al-Kaída Hjón á níræðisaldri í haldi hryðjuverkasamtakanna. Erlent 6.2.2016 23:58
Varðist árás hákarls Brimbrettamanni í Ástralíu tókst í dag að verjast árás tveggja metra hákarls með réðst á hann undan Bronte-strönd í Sydney. Maðurinn mun hafa stokkið af brimbrettinu sínu þegar hákarlinn réðst á hann og tókst að halda sig frá honum með brettinu, en hákarlinn beit tvisvar í brettið áður en hann hvarf á braut. Erlent 13.10.2005 19:04