Slökkvilið

Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur
Lögregla og slökkvilið á Akureyri vakta enn vettvang brunans við Hafnarstræti 37 á Akureyri.

Féll við eggjatínslu í Úlfarsfelli
Björgunarsveitir Landsbjargar og sjúkrabílar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru kallaðir til í kvöld eftir að maður féll í Úlfarsfelli.

Tveggja ára tvinnbíll fuðraði upp
Tveggja ára gamall tvinnbíll fuðraði upp á Svínvetningabraut suðaustan af Blönduósi á sunnudag. Enginn slasaðist en bóndi sem varð vitni að brunanum segir hafa verið skuggalegt að sjá hve skammur tími leið frá því eldur kviknaði þar til bíllinn var að engu orðinn.

Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“
Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt.

Eldur kviknaði út frá uppþvottavél
Eldur kviknaði út frá uppþvottavél í fjölbýlishúsi í Fossvogi á áttunda tímanum í gærkvöldi.

Slökktu eldana í Borgarfirði í morgun
Slökkvistarfi lauk í Norðurárdal í Borgarfirði á sjötta tímanum í morgun en á svæðinu hafði umfangsmikill gróðureldur logað síðan í gær.

Veðurspáin hjálpar ekki við slökkvistarf í Borgarfirði
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er spáð gjólu fram á nótt í Norðurárdal í Borgarfirði en þegar líður á nóttina mun verða logn. Engri úrkomu er spáð á svæðinu til morguns en skúradempur, líkt og voru á höfuðborgarsvæðinu í kvöld, hefðu hjálpað slökkviliðsmönnum við slökkvistarf.

„Leiðindavinna í erfiðu landslagi“
Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði.

Sinubruni lagði náttúruperlu í Grafarholti í hættu
Mikill sinubruni komu upp á grænu svæði í Leirdal í Grafarholti á tólfta tímanum. Var eldurinn það mikill að íbúar í hverfinu flykktust að þegar slökkvilið var á leið á vettvang.

Mikill eldur kom upp í bíl á Svínvetningabraut
Út frá eldinum í bílnum kviknaði svo í sinu. Slökkvistarf gekk vel.

Flæddi inn í kjallara við Bergstaðastræti
Slökkviliðið var kallað út eftir hádegi í dag eftir að vatn flæddi inn í kjallara í húsnæði við Bergstaðastræti.

Rúm sex ára sonarins alelda þegar þau vöknuðu: „Aldrei geyma eldfæri þar sem börn ná til“
Ungt par með tvö börn og annað á leiðinni missti á dögunum allar sínar eigur eftir að eldur kom upp í íbúð þeirra. Þau biðla til barnafólks að ganga tryggilega frá eldfærum í læstum skápum.

Slökkvilið kallað út að Grundartanga
Slökkvilið Akraness sinnir nú útkalli vegna elds í iðnaðarhúsnæði hjá Elkem á Grundartanga.

Kviknaði í potti á eldavél við Austurbrún
Viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs er nú við Austurbrún í Laugardalnum í Reykjavík.

Fjölbýlishús rýmt vegna elds í svefnherbergi
Fjölbýlishús í Húsahverfi Grafarvogs var rýmt í morgun eftir að eldur kom upp í svefnherbergi í íbúð á þriðju hæð. Íbúar í íbúðinni voru fluttur á slysadeild til skoðunar.

Varað við eldhættu vegna þurrka
SMS voru send út frá Almannavörnum til þeirra sem staddir eru í Skorradal í dag til þess að vara við eldhættu vegna þurrka.

Búið að slökkva í sinunni
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu lauk slökkvistarfi vegna sinuelds suðaustan við Saltvík á Kjalarnesi nú síðdegis.

Sinubruni á Kjalarnesi
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að slökkva sinueld sem kviknaði á suðaustur við Saltvík á Kjalarnesi á þriðja tímanum í dag.

Kviknaði í pappa í húsþaki á Seljavegi
Eldur kom upp í pappa í þaki húss á Seljavegi nú á sjöunda tímanum.

Eldur í sumarbústað reyndist eldur í rusli
Slökkviliðsstjóri segir að slökkviliðsmenn hafi þegar haldið af stað á vettvang en á leið þeirra á staðinn og við nánari eftirgrennslan hafi komið í ljós að verið væri að brenna rusl og því ekki eins mikil hætta á ferðum og í fyrstu var talið.

Ráðhúsið rýmt vegna reyks í borgarráðsherberginu
Slökkvilið var kallað út um tíuleytið í morgun vegna reyks í borgarráðsherberginu í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Mikið tjón í World Class og Lágafellslaug eftir vatnsleka
Mikið tjón varð í húsnæði Lágafellslaugar og World Class í Mosfellsbæ vegna vatnsleka í nótt.

Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu
Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni.

Eldur í Súðarvogi
Tilkynnt var um eld í Súðarvogi skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag.

Kveikt í gaskútum á opnum svæðum á Selfossi
Kveikt var í gaskútum á fjórum stöðum innan bæjarmarka á Selfossi og rétt fyrir utan bæinn upp úr miðnætti í nótt. Málið er talið tengjast stuldi á gaskútum.

Sinubruni á Reyðarfirði
Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað út laust fyrir klukkan hálffjögur í dag vegna sinubruna sem hafði kviknað skammt fyrir ofan íbúðabyggð á Reyðarfirði.

Mikið tjón þegar uppgerð hlaða og fjós brunnu
Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í samkomuhúsi og gistiaðstöðu á Kjalarnesi í morgun. Um tíu manns voru innandyra þegar eldurinn kom upp en engan sakaði.

Glíma við eld í þaki á Kjalarnesi
Slökkviliðið á höfuborgarsvæðinu sinnir nú útkalli vegna elds í þaki á Skrauthólum á Kjalarnesi.

Slökkvilið kallað út að húsi á Klapparstíg
Slökkvilið hefur verið kallað út að húsi á Klapparstíg í miðborg Reykjavíkur eftir að tilkynning barst um mikinn reyk af fimmtu hæð í sex hæða fjölbýlishúsi.

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja kjarasamning
Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna við ríkið var samþykktur í dag.