Slökkvilið Vatn flæddi um gólf í íþróttahúsinu í Kaplakrika Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna vatnsleka í íþróttahúsinu í Kaplakrika skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Þar hafði svokallaður sprinklerloki gefið sig og flæddi um gólf. Innlent 10.6.2021 07:25 Fimm mánaða skilorðsbundinn dómur fyrir að stefna lífi verkamanna í hættu Eigandi starfsmannaleigunnar 2findjob var dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stefna lífi og heilsu á þriðja tugar erlendra starfsmanna sinna í hættu með því að hýsa þá í hættulegu húsnæði á Smiðshöfða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 9.6.2021 15:04 Skúta brann á Seyðisfirði í gærkvöldi Skútan Stephima varð alelda í gærkvöldi, þar sem hún lá við Bæjarbryggjuna á Seyðisfirði. Skútan var mannlaus þegar eldurinn kom upp en hún er mjög illa farin. Eldsupptök eru óljós. Innlent 2.6.2021 06:28 Trukkur valt á Hafnarfjarðarvegi Stór bíll valt á hlið á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogsbraut fyrir skemmstu. Tveir voru í bílnum og er hvorugur alvarlega slasaður. Innlent 29.5.2021 20:41 Slökkvilið kallað út vegna elds á trésmíðaverkstæði í Kópavogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan 15 í dag vegna elds á trésmíðaverkstæði við Dalbrekku í Kópavogi. Innlent 29.5.2021 15:58 Kona alvarlega slösuð eftir slysið á Vesturlandsvegi Tvær konur og einn karlmaður slösuðust í árekstri pallbíls og fólksbíl undir brú yfir Vesturlandsveg við Leirvogstungu í Mosfellsbæ í kvöld. Önnur konan er sögð alvarlega slösuð en líklega ekki í lífshættu. Innlent 27.5.2021 23:00 Glíma við sinubruna á Akureyri Slökkvilið Akureyrar hefur verið kalla út vegna sinubruna við Lundeyri á Bótinni, skammt austan við Þverholt og vestan við smábátahöfnina. Innlent 26.5.2021 11:13 Kviknaði í út frá kerti á náttborði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ í gærkvöldi. Innlent 25.5.2021 08:08 „Við skulum vona að þetta leiðindaástand sé að klárast“ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk boð um 82 sjúkraflutninga undanfarinn sólarhring. Þar af voru 28 forgangsverkefni og tvö í tengslum við Covid-19. Dælubílar voru kallaðir út tvisvar sinnum á sunnudag og aðfaranótt mánudags. Innlent 24.5.2021 07:59 Búið að slökkva í sinubruna í Akrafjalli Eldur kviknaði í sinu í Akrafjalli í morgun. Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað út rétt eftir klukkan tíu í morgun vegna brunans og er að yfirgefa vettvang núna Innlent 23.5.2021 13:07 Árekstur milli rútu og mótorhjóls Árekstur varð milli rútu og mótorhjóls á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Listabrautar fyrir skemmstu. Enginn er alvarlega slasaður samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Innlent 21.5.2021 22:11 Ný sýndarveruleikabúnaður fyrir slökkviliðsmenn og hitinn er óbærilegur Starf slökkviliðsmanna er eitt hættulegasta starfið og felst stundum í því að hlaupa inn í brennandi hús og bjarga fólki. Lífið 21.5.2021 10:31 Tókst að slökkva sinueldana í Hvalfirði um tvöleytið í nótt Slökkvistarfi í Hvalfirði vegna sinuelda lauk um tvöleytið í nótt. Aðstæður voru erfiðar á staðnum, en vel gekk að slökkva eldinn. Innlent 19.5.2021 08:03 Forgangsútkall vegna elds í feiti og einn fluttur á slysadeild Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað til í gær þegar eldur kom upp í feitispotti í fjölbýlishúsi. Húsráðandi brenndist við að reyna að slökkva eldinn og var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Innlent 19.5.2021 07:47 Berjast við sinueld í Hvalfirði Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar berjast nú við sinueld í norðanverðum Hvalfirðinum. Yfir tuttugu manns taka þátt í slökkvistarfinu en slökkviliðsstjórinn segir að stjórn hafi náðst á eldinum. Innlent 18.5.2021 22:39 Lítill gróðureldur á Laugarnesi Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst um klukkan sjö í kvöld tilkynning um gróðureldur á Laugarnesi. Einn bíll var sendur á vettvang og tók það skamman tíma að ná tökum á gróðureldinum. Innlent 18.5.2021 19:28 Gróðureldar loga í Breiðholti Tveir eldar hafa kviknað í skóginum á milli Breiðholtsbrautar og Seljabrautar. Útkall barst slökkviliði um klukkan 16:45 í dag og segir varðstjóri að slökkvistarf gangi ágætlega. Innlent 18.5.2021 17:28 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu kallað út til að bjarga páfagauk og hesti Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti fremur óvenjulegum verkefnum í gær þegar þeir björguðu páfagauk úr tré og voru kallaðir til þegar hestur sást á sundi. Innlent 18.5.2021 06:51 Sofnaði út frá eldamennsku Slökkviliðið var kallað út síðdegis í dag eftir að tilkynning barst um viðvörunarkerfi í gangi í íbúðarhúsnæði. Tilkynnandi hafði einnig fundið brunalykt og hafði samband við slökkvilið. Innlent 15.5.2021 18:02 Fólk eigi að láta grillið í bústaðnum vera um helgina Hættustig almannavarna vegna hættu á gróðureldum er víða enn í gildi og var viðbúnaðarstig hækkað á norðvesturhluta landsins í dag. Innlent 15.5.2021 00:03 Ekki lengur hættustig á Reykjanesi en NV-land bætist á listann Ekki er lengur hættustig vegna gróðurelda í gildi á Reykjanesi vegna úrkomu þar en hættustig hefur verið sett í gildi á norðvesturhluta landsins. Þar var áður óvissustig. Innlent 14.5.2021 15:44 Eldur kviknaði við höfnina á Akureyri Eldur kviknaði um eittleytið á útisvæði við höfnina á Akureyri. Slökkviliðið var fljótt á vettvang og segir varðstjóri að greiðlega hafi gengið að slökkva eldinn. Innlent 14.5.2021 13:09 Hefði getað farið mjög illa á Smiðshöfða Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu sagðist telja að mjög illa hefði getað farið ef eldur hefði kviknað í iðnaðarhúsnæði þar sem eigandi starfsmannaleigunnar 2findjob lét smíða búseturými. Eigandinn er ákærður fyrir að stefna heilsu og lífi starfsmanna sem bjuggu í húsnæðinu í augljósan háska. Innlent 13.5.2021 20:05 Sóttu slasaðan ferðamann á Esjuna Slökkvilið og björgunarsveitarfólk var kallað að Esju í dag til þess að aðstoða þýskan ferðamann sem hafði slasast. Að sögn varðstjóra hafði ferðamaðurinn verið að dást að Esjunni þegar grjót féll niður og á ökkla ferðamannsins. Innlent 13.5.2021 19:14 Töluvert tjón eftir að eldur kom upp við Haðarstíg Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í heimahúsi við Haðarstíg í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 13.5.2021 17:59 „Eitt ljótasta mál sem ég hef séð á 30 ára ferli“ Sviðsstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir sakamál gegn eiganda starfsmannaleigunnar 2findjob eitt það ljótasta sem hann hefur séð á sínum 30 ára ferli. Mikil íkveikjuhætta var í húsnæðinu og ljóst að þar hefði getað orðið stórslys. Verkamenn bjuggu í litlum svefnkössum sem var staflað upp. Innlent 12.5.2021 13:31 Sinubruni á Laugarnesi Slökkvilið hefur verið kallað út vegna sinubruna á Laugarnesi í Reykjavík. Ekki er um að ræða mikinn eld og vinnur slökkvilið nú að því að stýra eldinum að veginum að sögn aðstoðarvarðstjóra. Innlent 11.5.2021 19:26 Reglulegar eftirlitsferðir vegna eldhættu víða um land Lögregla og slökkvilið á þeim svæðum þar sem almannavarnastigi vegna hættu á gróðureldum hefur verið lýst yfir hafa aukið viðbúnað sinn og eftirlit vegna þess hve hættan á gróðureldum er nú mikil. Svæðið sem um ræðir nær allt frá Eyjafjöllum í austri og vestur að Breiðafirði. Innlent 11.5.2021 18:41 Slökkviliðið sinnir útkalli við Hvaleyrarvatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnir útkalli við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði þar sem logar gróðureldur. Þetta segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í stuttu samtali við Vísi. Innlent 11.5.2021 15:29 Gróðureldar loga á Vatnsleysuströnd Brunavarnir Suðurnesja hafa verið kallaðar út vegna gróðurelda sem loga til móts við afleggjarann að Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd. Innlent 11.5.2021 14:13 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 55 ›
Vatn flæddi um gólf í íþróttahúsinu í Kaplakrika Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna vatnsleka í íþróttahúsinu í Kaplakrika skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Þar hafði svokallaður sprinklerloki gefið sig og flæddi um gólf. Innlent 10.6.2021 07:25
Fimm mánaða skilorðsbundinn dómur fyrir að stefna lífi verkamanna í hættu Eigandi starfsmannaleigunnar 2findjob var dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stefna lífi og heilsu á þriðja tugar erlendra starfsmanna sinna í hættu með því að hýsa þá í hættulegu húsnæði á Smiðshöfða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 9.6.2021 15:04
Skúta brann á Seyðisfirði í gærkvöldi Skútan Stephima varð alelda í gærkvöldi, þar sem hún lá við Bæjarbryggjuna á Seyðisfirði. Skútan var mannlaus þegar eldurinn kom upp en hún er mjög illa farin. Eldsupptök eru óljós. Innlent 2.6.2021 06:28
Trukkur valt á Hafnarfjarðarvegi Stór bíll valt á hlið á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogsbraut fyrir skemmstu. Tveir voru í bílnum og er hvorugur alvarlega slasaður. Innlent 29.5.2021 20:41
Slökkvilið kallað út vegna elds á trésmíðaverkstæði í Kópavogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan 15 í dag vegna elds á trésmíðaverkstæði við Dalbrekku í Kópavogi. Innlent 29.5.2021 15:58
Kona alvarlega slösuð eftir slysið á Vesturlandsvegi Tvær konur og einn karlmaður slösuðust í árekstri pallbíls og fólksbíl undir brú yfir Vesturlandsveg við Leirvogstungu í Mosfellsbæ í kvöld. Önnur konan er sögð alvarlega slösuð en líklega ekki í lífshættu. Innlent 27.5.2021 23:00
Glíma við sinubruna á Akureyri Slökkvilið Akureyrar hefur verið kalla út vegna sinubruna við Lundeyri á Bótinni, skammt austan við Þverholt og vestan við smábátahöfnina. Innlent 26.5.2021 11:13
Kviknaði í út frá kerti á náttborði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ í gærkvöldi. Innlent 25.5.2021 08:08
„Við skulum vona að þetta leiðindaástand sé að klárast“ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk boð um 82 sjúkraflutninga undanfarinn sólarhring. Þar af voru 28 forgangsverkefni og tvö í tengslum við Covid-19. Dælubílar voru kallaðir út tvisvar sinnum á sunnudag og aðfaranótt mánudags. Innlent 24.5.2021 07:59
Búið að slökkva í sinubruna í Akrafjalli Eldur kviknaði í sinu í Akrafjalli í morgun. Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað út rétt eftir klukkan tíu í morgun vegna brunans og er að yfirgefa vettvang núna Innlent 23.5.2021 13:07
Árekstur milli rútu og mótorhjóls Árekstur varð milli rútu og mótorhjóls á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Listabrautar fyrir skemmstu. Enginn er alvarlega slasaður samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Innlent 21.5.2021 22:11
Ný sýndarveruleikabúnaður fyrir slökkviliðsmenn og hitinn er óbærilegur Starf slökkviliðsmanna er eitt hættulegasta starfið og felst stundum í því að hlaupa inn í brennandi hús og bjarga fólki. Lífið 21.5.2021 10:31
Tókst að slökkva sinueldana í Hvalfirði um tvöleytið í nótt Slökkvistarfi í Hvalfirði vegna sinuelda lauk um tvöleytið í nótt. Aðstæður voru erfiðar á staðnum, en vel gekk að slökkva eldinn. Innlent 19.5.2021 08:03
Forgangsútkall vegna elds í feiti og einn fluttur á slysadeild Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað til í gær þegar eldur kom upp í feitispotti í fjölbýlishúsi. Húsráðandi brenndist við að reyna að slökkva eldinn og var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Innlent 19.5.2021 07:47
Berjast við sinueld í Hvalfirði Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar berjast nú við sinueld í norðanverðum Hvalfirðinum. Yfir tuttugu manns taka þátt í slökkvistarfinu en slökkviliðsstjórinn segir að stjórn hafi náðst á eldinum. Innlent 18.5.2021 22:39
Lítill gróðureldur á Laugarnesi Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst um klukkan sjö í kvöld tilkynning um gróðureldur á Laugarnesi. Einn bíll var sendur á vettvang og tók það skamman tíma að ná tökum á gróðureldinum. Innlent 18.5.2021 19:28
Gróðureldar loga í Breiðholti Tveir eldar hafa kviknað í skóginum á milli Breiðholtsbrautar og Seljabrautar. Útkall barst slökkviliði um klukkan 16:45 í dag og segir varðstjóri að slökkvistarf gangi ágætlega. Innlent 18.5.2021 17:28
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu kallað út til að bjarga páfagauk og hesti Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti fremur óvenjulegum verkefnum í gær þegar þeir björguðu páfagauk úr tré og voru kallaðir til þegar hestur sást á sundi. Innlent 18.5.2021 06:51
Sofnaði út frá eldamennsku Slökkviliðið var kallað út síðdegis í dag eftir að tilkynning barst um viðvörunarkerfi í gangi í íbúðarhúsnæði. Tilkynnandi hafði einnig fundið brunalykt og hafði samband við slökkvilið. Innlent 15.5.2021 18:02
Fólk eigi að láta grillið í bústaðnum vera um helgina Hættustig almannavarna vegna hættu á gróðureldum er víða enn í gildi og var viðbúnaðarstig hækkað á norðvesturhluta landsins í dag. Innlent 15.5.2021 00:03
Ekki lengur hættustig á Reykjanesi en NV-land bætist á listann Ekki er lengur hættustig vegna gróðurelda í gildi á Reykjanesi vegna úrkomu þar en hættustig hefur verið sett í gildi á norðvesturhluta landsins. Þar var áður óvissustig. Innlent 14.5.2021 15:44
Eldur kviknaði við höfnina á Akureyri Eldur kviknaði um eittleytið á útisvæði við höfnina á Akureyri. Slökkviliðið var fljótt á vettvang og segir varðstjóri að greiðlega hafi gengið að slökkva eldinn. Innlent 14.5.2021 13:09
Hefði getað farið mjög illa á Smiðshöfða Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu sagðist telja að mjög illa hefði getað farið ef eldur hefði kviknað í iðnaðarhúsnæði þar sem eigandi starfsmannaleigunnar 2findjob lét smíða búseturými. Eigandinn er ákærður fyrir að stefna heilsu og lífi starfsmanna sem bjuggu í húsnæðinu í augljósan háska. Innlent 13.5.2021 20:05
Sóttu slasaðan ferðamann á Esjuna Slökkvilið og björgunarsveitarfólk var kallað að Esju í dag til þess að aðstoða þýskan ferðamann sem hafði slasast. Að sögn varðstjóra hafði ferðamaðurinn verið að dást að Esjunni þegar grjót féll niður og á ökkla ferðamannsins. Innlent 13.5.2021 19:14
Töluvert tjón eftir að eldur kom upp við Haðarstíg Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í heimahúsi við Haðarstíg í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 13.5.2021 17:59
„Eitt ljótasta mál sem ég hef séð á 30 ára ferli“ Sviðsstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir sakamál gegn eiganda starfsmannaleigunnar 2findjob eitt það ljótasta sem hann hefur séð á sínum 30 ára ferli. Mikil íkveikjuhætta var í húsnæðinu og ljóst að þar hefði getað orðið stórslys. Verkamenn bjuggu í litlum svefnkössum sem var staflað upp. Innlent 12.5.2021 13:31
Sinubruni á Laugarnesi Slökkvilið hefur verið kallað út vegna sinubruna á Laugarnesi í Reykjavík. Ekki er um að ræða mikinn eld og vinnur slökkvilið nú að því að stýra eldinum að veginum að sögn aðstoðarvarðstjóra. Innlent 11.5.2021 19:26
Reglulegar eftirlitsferðir vegna eldhættu víða um land Lögregla og slökkvilið á þeim svæðum þar sem almannavarnastigi vegna hættu á gróðureldum hefur verið lýst yfir hafa aukið viðbúnað sinn og eftirlit vegna þess hve hættan á gróðureldum er nú mikil. Svæðið sem um ræðir nær allt frá Eyjafjöllum í austri og vestur að Breiðafirði. Innlent 11.5.2021 18:41
Slökkviliðið sinnir útkalli við Hvaleyrarvatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnir útkalli við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði þar sem logar gróðureldur. Þetta segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í stuttu samtali við Vísi. Innlent 11.5.2021 15:29
Gróðureldar loga á Vatnsleysuströnd Brunavarnir Suðurnesja hafa verið kallaðar út vegna gróðurelda sem loga til móts við afleggjarann að Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd. Innlent 11.5.2021 14:13