Þjóðadeild karla í fótbolta Þjóðverjar í vondum málum en Lars með þriðja sigurinn Þjóðverjar eru í vondum málum í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir 2-1 tap gegn Frakklandi í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 16.10.2018 13:57 Enn veik von á sæti í efsta styrkleikaflokki fyrir EM-dráttinn Strákarnir okkar þurfa að vinna Belgíu á útivelli og vonast eftir nokkrum hagstæðum úrslitum. Fótbolti 16.10.2018 13:12 Shaqiri: Var ekki orðinn stressaður Xherdan Shaqiri leikmaður Sviss var ánægður með sigur sinna manna á Laugardalsvelli í kvöld og sagðist ekki hafa verið orðinn stressaður þegar Ísland pressaði vel í lokin. Fótbolti 15.10.2018 21:28 Freyr gerði upp leikinn gegn Sviss: Ekki hægt að líkja þessu saman Freyr Alexandersson, aðstoðar landsliðsþjálfari Íslands, segir að það séu batamerki á íslenska liðinu eftir erfiða byrjun í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2018 22:51 Arnór Ingvi: Ég hef alveg verið betri „Já við vorum mjög nálægt því að jafna leikinn í lokin en það eru nokkrar sekúndur þar sem við missum einbeitinguna og fáum á okkur þessi tvö mörk sem var dýrkeypt“, sagði Arnór Ingvi Traustason eftir leik þegar hann var spurður út í hversu nálægt Ísland hafi verið að jafna leikinn á móti Sviss í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 22:22 Xhaka: Verðum að vinna Belgana Fyrirliði Sviss, Granit Xhaka, var ánægður með dagsverk sinna manna þegar Sviss bar sigurorð af Íslandi fyrr í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 22:16 Birkir: Sáu það allir sem horfðu að við vorum svekktir með hann „Fyrri hálfleikur var mjög fínn. Það var 10-15 mínútna kafli í seinni hálfleik sem var svolítið slakur, þegar þeir fengu þessi tvö mörk. Eftir það vorum við að reyna að sækja mark og þetta var svolítið erfitt," sagði Birkir Bjarnason í viðtali við blaðamann Vísis eftir leikinn gegn Sviss í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 22:03 Ragnar: Styrkleikaröðunin skiptir ekki höfuðmáli Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Íslands í kvöld. Hann var vitaskuld svekktur í lok leiks þegar Vísir ræddi við hann. Fótbolti 15.10.2018 21:55 Petkovic: Hafði engar áhyggjur af því að Ísland myndi jafna Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, var yfirvegaður eftir sigurinn á Íslandi í kvöld og sagðist aldrei hafa haft áhyggjur af því að Ísland myndi jafna. Fótbolti 15.10.2018 21:49 Hannes: Þurfum að horfa í frammistöðuna frekar en úrslitin "Það var náttúrlega fullt hægt að gera í þessum mörkum sem við fengum á okkur“, sagði markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, þegar hann var spurður að því hvort eitthvað hefði verið hægt að gera í mörkunum sem Ísland fékk á sig og hvernig leikurinn hafi litið út frá hans bæjardyrum. Fótbolti 15.10.2018 21:41 Shaqiri: Alltaf erfitt að spila hér Xherdan Shaqiri, stjarnan í svissneska landsliðinu, sagði sigurinn gegn Íslandi í kvöld hafi verið erfiðari en fyrri leik liðanna sem lauk með 6-0 sigri Sviss. Fótbolti 15.10.2018 21:37 Mikil framför í viðhorfi eftir stórslysabyrjun Erik Hamrén virkaði kuldalegur á hliðarlínunni í Laugardalsvelli í kvöld þar sem menn hans biðu lægri hlut 2-1 gegn Svisslendingum. Fótbolti 15.10.2018 21:36 Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 13:52 Hamrén: Þoli ekki að tapa Þjálfari íslenska landsliðsins, Erik Hamrén, var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 fyrir Sviss í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 21:26 Jóhann Berg: Við töpuðum og það er ekki nógu gott Jóhann Berg Guðmundsson var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Jóhann segir að mörkin sem Sviss skoraði séu eitthvað sem íslenska liðið eigi að geta komið í veg fyrir. Fótbolti 15.10.2018 21:14 Gylfi: Þurfum að vinna leiki aftur Gylfi Þór Sigurðsson var svekktur í leikslok eftir að Ísland tapaði fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 15.10.2018 21:06 Kári: Auðvitað mjög pirrandi Kári Árnason segir að Ísland hefði átt að jafna metin gegn Sviss í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 20:57 Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. Fótbolti 15.10.2018 20:54 Einkunnir Íslands: Gylfi bestur Ísland beið lægri hlut gegn Sviss á Laugardalsvelli í leik í Þjóðadeildinni í kvöld. Svisslendingar komust í 2-0 með mörkum frá Haris Seferovic og Michael Lang en Alfreð Finnbogason minnkaði muninn með stórkostlegu marki. Fótbolti 15.10.2018 20:46 Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. Fótbolti 15.10.2018 20:46 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. Fótbolti 15.10.2018 16:07 England skellti Spáni England gerði sér lítið fyrir og skellti Spánverjum, 3-1, í A-deild Þjóðadeildarinnar er liðin mættust í Sevilla í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 13:50 Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu og enginn Birkir Már Hannes Þór Halldórsson byrjar í markinu í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 16:14 Enn þá um 1.400 miðar eftir á leikinn gegn Sviss í kvöld Það stefnir í að Laugardalsvöllurinn verði ekki fullur í kvöld þegar að strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2018 14:49 Ramos: Kane mun ekki koma mér á óvart Spánn og England mætast í Þjóðadeildinni í kvöld og það mun koma í hlut Sergio Ramos að halda aftur af Harry Kane. Ramos hefur miklar mætur á Kane. Fótbolti 15.10.2018 10:02 Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Hann á von á öðru liði Íslands í kvöld heldur en liðinu sem mætti til St. Gallen á dögunum. Fótbolti 14.10.2018 22:11 Gíbraltar vann sinn fyrsta leik Fótbolti Landslið Gíbraltar vann fyrsta keppnisleik sinn í sögu knattspyrnusambandsins um helgina þegar það vann óvæntan 1-0 sigur á Armeníu í Jerevan. Fótbolti 14.10.2018 21:54 Stoltið er auðvitað sært eftir síðasta leikinn gegn Sviss Markahrókurinn Alfreð Finnbogason er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss í kvöld. Hann fylgdist með fyrri leiknum meiddur uppi í stúku í St. Gallen og segir að stolt liðsins hafi særst þann daginn. Fótbolti 14.10.2018 21:53 Þurfum að sýna mun meiri aga Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvelli í kvöld og fær þar tækifæri til að hefna fyrir 0-6 tap síðast þegar liðin mættust. Erik Hamrén segir að landsliðið sé með augastað á undankeppni EM 2020. Fótbolti 14.10.2018 21:54 Væri stórt að vinna England Sergio Ramos segir að það yrðu stórfréttir um allan heim ef Spánverjum tækist að leggja Englendinga að velli en liðin mætast í Þjóðadeildinni í Sevilla á morgun. Fótbolti 14.10.2018 17:37 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 44 ›
Þjóðverjar í vondum málum en Lars með þriðja sigurinn Þjóðverjar eru í vondum málum í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir 2-1 tap gegn Frakklandi í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 16.10.2018 13:57
Enn veik von á sæti í efsta styrkleikaflokki fyrir EM-dráttinn Strákarnir okkar þurfa að vinna Belgíu á útivelli og vonast eftir nokkrum hagstæðum úrslitum. Fótbolti 16.10.2018 13:12
Shaqiri: Var ekki orðinn stressaður Xherdan Shaqiri leikmaður Sviss var ánægður með sigur sinna manna á Laugardalsvelli í kvöld og sagðist ekki hafa verið orðinn stressaður þegar Ísland pressaði vel í lokin. Fótbolti 15.10.2018 21:28
Freyr gerði upp leikinn gegn Sviss: Ekki hægt að líkja þessu saman Freyr Alexandersson, aðstoðar landsliðsþjálfari Íslands, segir að það séu batamerki á íslenska liðinu eftir erfiða byrjun í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2018 22:51
Arnór Ingvi: Ég hef alveg verið betri „Já við vorum mjög nálægt því að jafna leikinn í lokin en það eru nokkrar sekúndur þar sem við missum einbeitinguna og fáum á okkur þessi tvö mörk sem var dýrkeypt“, sagði Arnór Ingvi Traustason eftir leik þegar hann var spurður út í hversu nálægt Ísland hafi verið að jafna leikinn á móti Sviss í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 22:22
Xhaka: Verðum að vinna Belgana Fyrirliði Sviss, Granit Xhaka, var ánægður með dagsverk sinna manna þegar Sviss bar sigurorð af Íslandi fyrr í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 22:16
Birkir: Sáu það allir sem horfðu að við vorum svekktir með hann „Fyrri hálfleikur var mjög fínn. Það var 10-15 mínútna kafli í seinni hálfleik sem var svolítið slakur, þegar þeir fengu þessi tvö mörk. Eftir það vorum við að reyna að sækja mark og þetta var svolítið erfitt," sagði Birkir Bjarnason í viðtali við blaðamann Vísis eftir leikinn gegn Sviss í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 22:03
Ragnar: Styrkleikaröðunin skiptir ekki höfuðmáli Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Íslands í kvöld. Hann var vitaskuld svekktur í lok leiks þegar Vísir ræddi við hann. Fótbolti 15.10.2018 21:55
Petkovic: Hafði engar áhyggjur af því að Ísland myndi jafna Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, var yfirvegaður eftir sigurinn á Íslandi í kvöld og sagðist aldrei hafa haft áhyggjur af því að Ísland myndi jafna. Fótbolti 15.10.2018 21:49
Hannes: Þurfum að horfa í frammistöðuna frekar en úrslitin "Það var náttúrlega fullt hægt að gera í þessum mörkum sem við fengum á okkur“, sagði markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, þegar hann var spurður að því hvort eitthvað hefði verið hægt að gera í mörkunum sem Ísland fékk á sig og hvernig leikurinn hafi litið út frá hans bæjardyrum. Fótbolti 15.10.2018 21:41
Shaqiri: Alltaf erfitt að spila hér Xherdan Shaqiri, stjarnan í svissneska landsliðinu, sagði sigurinn gegn Íslandi í kvöld hafi verið erfiðari en fyrri leik liðanna sem lauk með 6-0 sigri Sviss. Fótbolti 15.10.2018 21:37
Mikil framför í viðhorfi eftir stórslysabyrjun Erik Hamrén virkaði kuldalegur á hliðarlínunni í Laugardalsvelli í kvöld þar sem menn hans biðu lægri hlut 2-1 gegn Svisslendingum. Fótbolti 15.10.2018 21:36
Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 13:52
Hamrén: Þoli ekki að tapa Þjálfari íslenska landsliðsins, Erik Hamrén, var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 fyrir Sviss í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 21:26
Jóhann Berg: Við töpuðum og það er ekki nógu gott Jóhann Berg Guðmundsson var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Jóhann segir að mörkin sem Sviss skoraði séu eitthvað sem íslenska liðið eigi að geta komið í veg fyrir. Fótbolti 15.10.2018 21:14
Gylfi: Þurfum að vinna leiki aftur Gylfi Þór Sigurðsson var svekktur í leikslok eftir að Ísland tapaði fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 15.10.2018 21:06
Kári: Auðvitað mjög pirrandi Kári Árnason segir að Ísland hefði átt að jafna metin gegn Sviss í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 20:57
Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. Fótbolti 15.10.2018 20:54
Einkunnir Íslands: Gylfi bestur Ísland beið lægri hlut gegn Sviss á Laugardalsvelli í leik í Þjóðadeildinni í kvöld. Svisslendingar komust í 2-0 með mörkum frá Haris Seferovic og Michael Lang en Alfreð Finnbogason minnkaði muninn með stórkostlegu marki. Fótbolti 15.10.2018 20:46
Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. Fótbolti 15.10.2018 20:46
Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. Fótbolti 15.10.2018 16:07
England skellti Spáni England gerði sér lítið fyrir og skellti Spánverjum, 3-1, í A-deild Þjóðadeildarinnar er liðin mættust í Sevilla í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 13:50
Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu og enginn Birkir Már Hannes Þór Halldórsson byrjar í markinu í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 15.10.2018 16:14
Enn þá um 1.400 miðar eftir á leikinn gegn Sviss í kvöld Það stefnir í að Laugardalsvöllurinn verði ekki fullur í kvöld þegar að strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2018 14:49
Ramos: Kane mun ekki koma mér á óvart Spánn og England mætast í Þjóðadeildinni í kvöld og það mun koma í hlut Sergio Ramos að halda aftur af Harry Kane. Ramos hefur miklar mætur á Kane. Fótbolti 15.10.2018 10:02
Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Hann á von á öðru liði Íslands í kvöld heldur en liðinu sem mætti til St. Gallen á dögunum. Fótbolti 14.10.2018 22:11
Gíbraltar vann sinn fyrsta leik Fótbolti Landslið Gíbraltar vann fyrsta keppnisleik sinn í sögu knattspyrnusambandsins um helgina þegar það vann óvæntan 1-0 sigur á Armeníu í Jerevan. Fótbolti 14.10.2018 21:54
Stoltið er auðvitað sært eftir síðasta leikinn gegn Sviss Markahrókurinn Alfreð Finnbogason er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss í kvöld. Hann fylgdist með fyrri leiknum meiddur uppi í stúku í St. Gallen og segir að stolt liðsins hafi særst þann daginn. Fótbolti 14.10.2018 21:53
Þurfum að sýna mun meiri aga Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvelli í kvöld og fær þar tækifæri til að hefna fyrir 0-6 tap síðast þegar liðin mættust. Erik Hamrén segir að landsliðið sé með augastað á undankeppni EM 2020. Fótbolti 14.10.2018 21:54
Væri stórt að vinna England Sergio Ramos segir að það yrðu stórfréttir um allan heim ef Spánverjum tækist að leggja Englendinga að velli en liðin mætast í Þjóðadeildinni í Sevilla á morgun. Fótbolti 14.10.2018 17:37
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent