Kosningar 2018

Konur 65 prósent borgarfulltrúa
Síðast voru konur fleiri en karlar í borgarstjórn árið 2013 og þar áður árið 1994.

Rýnt í úrslit borgarstjórnarkosninga: Viðreisn í lykilstöðu
Meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar er fallinn.

Twitter-grín á kosninganótt: „Fyrstu tölur frá Flórída“
Klæðaburður Björns Davíðssonar vakti sérstaka athygli en hann var íklæddur sumarlegri skyrtu með litríku mynstri.

Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018
Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær.

Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn er fallinn
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík með átta fulltrúa af tuttugu og þremur. Samfylkingin er næststærst með sjö og Viðreisn fær tvo fulltrúa.

„Lengi getur gott batnað“
Það var gott hljóð í Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, þegar Vísir náði tali af honum til að fá viðbrögð við þriðju tölum í Reykjavík.

Lokatölur í Kópavogi: Sjálfstæðisflokkurinn heldur velli
Sjálfstæðisflokkurinn heldur fimm bæjarfulltrúum sínum í sveitarstjórnarkosningunum og Björt framtíð/Viðreisn fær tvo.

Lokatölur frá Akureyri: Meirihlutinn heldur og Miðflokkurinn nær manni inn
Lokatölur liggja nú fyrir í fjórða stærsta bæjarfélagi landsins, Akureyri.

Fjögur atkvæði úr Reykjavík bárust sekúndum of seint til Eyja
Formaður kjörstjórnar segir þau ekki hafa skipt máli þegar uppi var staðið.

„Við viljum tussufína Reykjavík“
Það var rífandi stemning í kosningapartýi Kvennahreyfingarinnar þegar fréttastofa leit þar við í nótt, þrátt fyrir að flokkurinn sé ekki að fá mikið fylgi í borginni, eða sem nemur 0,8 prósentustigum.

Lokatölur úr Garðabæ: Sjálfstæðismenn langstærstir
Flokkurinn er með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta.

Lokatölur frá Seltjarnarnesi: Sjálfstæðisflokkurinn áfram með meirihluta
Lokatölur í ellefta stærsta sveitarfélagi landsins, Seltjarnarnesi, liggja fyrir.

Elliði tók vel til í skrifborðinu fyrir helgina
"Við vissum að það yrði á brattann að sækja.“

Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út
Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö.

Lokatölur úr Fjarðabyggð: Meirihlutinn fallinn
Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn tapa hvort um sig manni til Fjarðalistans og Miðflokksins en lokatölur hafa verið birtar í Fjarðabyggð.

Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn
Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir.

Lokatölur frá Ísafirði: Eitt prósentustig kostar Í-listann meirihlutann
Framsóknarflokkurinn bætir við sig manni á kostnað Í-listans.

Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli
Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir.

Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni.

Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn
Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.

Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík
Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins.

Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta.

Dregst að tilkynna lokatölur í Eyjum þar sem svo mjótt er á munum
Það er gríðarleg spenna í Vestmannaeyjum.

„Hef það fyrir venju að hrósa aldrei happi of snemma“
Oddvitarnir í Reykjavík komu í beina útsendingu á Stöð 2.

Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti
Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík.

„Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum.

Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað
Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum.

„Ég ætlaði að koma með áttunda manninn með mér“
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og oddviti Samfylkingarinnar, þakkaði flokksmönnum sínum fyrir hlýjar móttökur þegar hann mætti á kosningavöku flokksins í Austurbæ nú skömmu eftir miðnætti.

„Flokkurinn er aftur þar sem hann á að vera: Stærstur“
"Við erum tilbúin að vinna með öllum þeim flokkum sem eru tilbúnir til að vinna að breytingum,“ segir Eyþór Arnalds.

„Ef það er eitthvað sem vinstri menn kunna þá er það að halda gott partý“
Elín Oddný Sigurðardóttir, sem vermir annað sætið á lista VG í borginni, er inni samkvæmt fyrstu tölum.