Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 01:43 Á myndinni má sjá bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ á komandi tímabili Vísir/Gvendur Meirihluti Samfylkingarinnar, Beinnar leiðar og Frjáls afls í Reykjanesbæ er fallinn. Frjálst afl missti einn mann en Samfylkingin bætti við sig einum. Bein leið missti jafnframt einn mann en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig einum fulltrúa. Þá missti Sjáflstæðisflokkurinn einn mann en Miðflokkurinn fékk einn mann kjörinn í bæjarstjórn.Lokatölur úr Reykjanesbæ.Niðurstöður kosninganna 201811.396 voru á kjörskrá. 6.351 greiddi atkvæði og var kjörsókn 55,7 prósent. Frjálst afl hlaut 524 atkvæði eða 8,3 prósent Framsókn hlaut 889 atkvæði eða 14 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.456 atkvæði eða 22,9 prósent Miðflokkurinn hlaut 822 atkvæði eða 12,9 prósent Píratar hlutu 380 atkvæði eða 6 prósent Samfylkingin hlaut 1.302 atkvæði eða 20,5 prósent Vinstri græn hlutu 122 atkvæði eða 1,9 prósent Bein leið hlaut 856 atkvæði eða 13,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin fá 3 menn hvor. Framsókn fær tvo menn. Frjálst afl, Miðflokkur og Bein leið fá einn mann hvert. Ellefu manns skipa bæjarstjórn Reykjanesbæjar og verður eftirfarandi fólk í bæjarstjórn næstu fjögur árin: 1 D Margrét Ólöf A Sanders 2 S Friðjón Einarsson 3 B Jóhann Friðrik Friðriksson 4 Y Guðbrandur Einarsson 5 M Margrét Þórarinsdóttir 6 D Baldur Þórir Guðmundsson 7 S Guðný Birna Guðmundsdóttir 8 Á Gunnar Þórarinsson 9 D Anna Sigríður Jóhannesdóttir 10 B Díana Hilmarsdóttir 11 S Styrmir Gauti FjeldstedFréttin hefur verið uppfærð. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Meirihluti Samfylkingarinnar, Beinnar leiðar og Frjáls afls í Reykjanesbæ er fallinn. Frjálst afl missti einn mann en Samfylkingin bætti við sig einum. Bein leið missti jafnframt einn mann en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig einum fulltrúa. Þá missti Sjáflstæðisflokkurinn einn mann en Miðflokkurinn fékk einn mann kjörinn í bæjarstjórn.Lokatölur úr Reykjanesbæ.Niðurstöður kosninganna 201811.396 voru á kjörskrá. 6.351 greiddi atkvæði og var kjörsókn 55,7 prósent. Frjálst afl hlaut 524 atkvæði eða 8,3 prósent Framsókn hlaut 889 atkvæði eða 14 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.456 atkvæði eða 22,9 prósent Miðflokkurinn hlaut 822 atkvæði eða 12,9 prósent Píratar hlutu 380 atkvæði eða 6 prósent Samfylkingin hlaut 1.302 atkvæði eða 20,5 prósent Vinstri græn hlutu 122 atkvæði eða 1,9 prósent Bein leið hlaut 856 atkvæði eða 13,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin fá 3 menn hvor. Framsókn fær tvo menn. Frjálst afl, Miðflokkur og Bein leið fá einn mann hvert. Ellefu manns skipa bæjarstjórn Reykjanesbæjar og verður eftirfarandi fólk í bæjarstjórn næstu fjögur árin: 1 D Margrét Ólöf A Sanders 2 S Friðjón Einarsson 3 B Jóhann Friðrik Friðriksson 4 Y Guðbrandur Einarsson 5 M Margrét Þórarinsdóttir 6 D Baldur Þórir Guðmundsson 7 S Guðný Birna Guðmundsdóttir 8 Á Gunnar Þórarinsson 9 D Anna Sigríður Jóhannesdóttir 10 B Díana Hilmarsdóttir 11 S Styrmir Gauti FjeldstedFréttin hefur verið uppfærð.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16