Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 01:43 Á myndinni má sjá bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ á komandi tímabili Vísir/Gvendur Meirihluti Samfylkingarinnar, Beinnar leiðar og Frjáls afls í Reykjanesbæ er fallinn. Frjálst afl missti einn mann en Samfylkingin bætti við sig einum. Bein leið missti jafnframt einn mann en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig einum fulltrúa. Þá missti Sjáflstæðisflokkurinn einn mann en Miðflokkurinn fékk einn mann kjörinn í bæjarstjórn.Lokatölur úr Reykjanesbæ.Niðurstöður kosninganna 201811.396 voru á kjörskrá. 6.351 greiddi atkvæði og var kjörsókn 55,7 prósent. Frjálst afl hlaut 524 atkvæði eða 8,3 prósent Framsókn hlaut 889 atkvæði eða 14 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.456 atkvæði eða 22,9 prósent Miðflokkurinn hlaut 822 atkvæði eða 12,9 prósent Píratar hlutu 380 atkvæði eða 6 prósent Samfylkingin hlaut 1.302 atkvæði eða 20,5 prósent Vinstri græn hlutu 122 atkvæði eða 1,9 prósent Bein leið hlaut 856 atkvæði eða 13,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin fá 3 menn hvor. Framsókn fær tvo menn. Frjálst afl, Miðflokkur og Bein leið fá einn mann hvert. Ellefu manns skipa bæjarstjórn Reykjanesbæjar og verður eftirfarandi fólk í bæjarstjórn næstu fjögur árin: 1 D Margrét Ólöf A Sanders 2 S Friðjón Einarsson 3 B Jóhann Friðrik Friðriksson 4 Y Guðbrandur Einarsson 5 M Margrét Þórarinsdóttir 6 D Baldur Þórir Guðmundsson 7 S Guðný Birna Guðmundsdóttir 8 Á Gunnar Þórarinsson 9 D Anna Sigríður Jóhannesdóttir 10 B Díana Hilmarsdóttir 11 S Styrmir Gauti FjeldstedFréttin hefur verið uppfærð. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Meirihluti Samfylkingarinnar, Beinnar leiðar og Frjáls afls í Reykjanesbæ er fallinn. Frjálst afl missti einn mann en Samfylkingin bætti við sig einum. Bein leið missti jafnframt einn mann en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig einum fulltrúa. Þá missti Sjáflstæðisflokkurinn einn mann en Miðflokkurinn fékk einn mann kjörinn í bæjarstjórn.Lokatölur úr Reykjanesbæ.Niðurstöður kosninganna 201811.396 voru á kjörskrá. 6.351 greiddi atkvæði og var kjörsókn 55,7 prósent. Frjálst afl hlaut 524 atkvæði eða 8,3 prósent Framsókn hlaut 889 atkvæði eða 14 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.456 atkvæði eða 22,9 prósent Miðflokkurinn hlaut 822 atkvæði eða 12,9 prósent Píratar hlutu 380 atkvæði eða 6 prósent Samfylkingin hlaut 1.302 atkvæði eða 20,5 prósent Vinstri græn hlutu 122 atkvæði eða 1,9 prósent Bein leið hlaut 856 atkvæði eða 13,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin fá 3 menn hvor. Framsókn fær tvo menn. Frjálst afl, Miðflokkur og Bein leið fá einn mann hvert. Ellefu manns skipa bæjarstjórn Reykjanesbæjar og verður eftirfarandi fólk í bæjarstjórn næstu fjögur árin: 1 D Margrét Ólöf A Sanders 2 S Friðjón Einarsson 3 B Jóhann Friðrik Friðriksson 4 Y Guðbrandur Einarsson 5 M Margrét Þórarinsdóttir 6 D Baldur Þórir Guðmundsson 7 S Guðný Birna Guðmundsdóttir 8 Á Gunnar Þórarinsson 9 D Anna Sigríður Jóhannesdóttir 10 B Díana Hilmarsdóttir 11 S Styrmir Gauti FjeldstedFréttin hefur verið uppfærð.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent