Norðurlönd Köttur sem villtist af heimili sínu í Noregi ferðaðist til Íslands í gámi Kötturinn Pus villtist frá heimili sínu í Noregi þann 9. júní en fannst á Íslandi í gær. Innlent 28.6.2018 11:18 Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. Erlent 28.6.2018 02:01 Göngugrindur brátt fleiri en barnavagnar Brátt verða fleiri göngugrindur í Noregi en barnavagnar. Erlent 27.6.2018 02:02 Færeyingar fá Gumma Ben í stað Dana Flestir Færeyingar halda með Íslandi á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Fjöldi manns horfir á leikinn á útiskjá í Þórshöfn. Danskir lýsendur þóttu leiðinlegir og verður skipt út í dag. Færeyingar gætu átt raunhæfan séns á að verða fámennasta þjóð til að komast á stórmót. Erlent 22.6.2018 02:01 Betri þjónusta á sjúkrahúsum fyrir menntaða Alvarlega veikir sjúklingar sem eru langskólagengnir fá meiri hjálp á norskum sjúkrahúsum en aðrir. Erlent 22.6.2018 05:29 Maður skotinn til bana í Malmö 25 ára karlmaður var skotinn til bana í hverfinu Lindängen í Malmö fyrr í kvöld. Erlent 21.6.2018 21:51 Danir fá nýjan viðskiptaráðherra Danskir fjölmiðlar greina í kvöld frá því að Rasmus Jarlov, þingmaður danska Íhaldsflokksins, verði næsti viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen. Erlent 20.6.2018 21:04 Þriðji Svíinn látinn eftir skotárásina Einn hinna fjögurra sem særðist í skotárás í Malmö í gærkvöldi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í nótt. Erlent 19.6.2018 08:03 Klúður í málum fórnarlamba Rannsókn félagsmálayfirvalda á árunum 2016 og 2017 á 21 dauðsfalli af völdum ofbeldis í nánum samböndum í Svíþjóð leiddi í ljós að í öllum tilfellum hafði brotaþoli leitað aðstoðar hjá yfirvöldum. Erlent 19.6.2018 02:01 Bætur fyrir skert frelsi til mótmæla Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pind Poulsen, segir að útvíkka verði rannsóknir nefndar sem rannsaka á aðgerðir lögreglu í tengslum við komu kínverskra ráðamanna til landsins aftur til ársins 1995. Erlent 15.6.2018 02:01 Akilov dæmdur í lífstíðarfangelsi í Svíþjóð Úsbekinn Rakhmat Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. Erlent 7.6.2018 11:11 Ræða búðir utan ESB Forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, á nú í viðræðum við leiðtoga í öðrum Evrópuríkjum, þar á meðal Þýskalandi, Austurríki og Hollandi, um að setja upp sérstakar búðir fyrir hælisleitendur sem fengið hafa synjun. Erlent 7.6.2018 02:01 Í fangelsi vegna ferða til Rakka Tæplega fertugur Dani, Tommy Mørck, var í rétti í Árósum dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dvalið á átakasvæði í Sýrlandi án leyfis. Erlent 5.6.2018 02:00 Arabíska númer tvö í Svíþjóð Arabíska er nú orðin næstalgengasta móðurmálið í Svíþjóð. Erlent 4.6.2018 02:01 Danska þingið bannar múslimakonum að hylja andlit sitt Danska þingið hefur samþykkt að banna klæðnað sem hylur andlit fólks á almannafæri en lögin beinast fyrst og fremst að múslimakonum sem klæðast niqab eða búrku. Erlent 31.5.2018 12:34 Fagna tólf ára samningi við Grænlendinga The Atlantic Salmon Federation og Verndarsjóður villtra laxastofna hafa náð samningum við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum. Erlent 30.5.2018 02:02 Fyrrverandi leikmaður Fram og Breiðabliks dæmdur fyrir kynferðisbrot Færeyski landsliðsmaðurinn Hans Fróði á Toftanesi, sem áður bar eftirnafnið Hansen, var í gær dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir að hvetja móður til að brjóta kynferðislega á fjögurra ára syni sínum. Erlent 29.5.2018 06:03 Fleiri sitja við dánarbeðina Sjálfboðaliðum sem sitja við dánarbeð, svokölluðum vökukonum, hefur fjölgað á undanförnum árum í Danmörku. Erlent 26.5.2018 02:05 Skotinn til bana með hríðskotariffli í Gautaborg Lögregla var kölluð út í Guldheden-hverfið í Gautaborg á áttunda tímanum í gærkvöldi. Erlent 21.5.2018 08:50 Konur bjargi sér með mynt í nærfötunum Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn og Árósum ráðleggja ungum konum sem óttast að verða þvingaðar í hjónaband erlendis að fela mynt í nærfötunum. Erlent 17.5.2018 01:42 Forsetahjónin í opinberri heimsókn í Finnlandi Guðni Th. jóhannesson, forseti Íslands, átti fund með finnska kollega sínum í morgun. Innlent 15.5.2018 16:46 Enskan númer eitt á Grænlandi Kenna á ensku sem fyrsta erlenda tungumálið í grunnskólum á Grænlandi. Erlent 8.5.2018 02:05 Fundu barnslík í útjaðri Stokkhólms Kona var handtekin í sumarbústaðahverfinu Österåkers í gærkvöldi eftir lík barn fannst í skógi í útjaðri Stokkhólms. Erlent 7.5.2018 07:04 Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. Erlent 4.5.2018 07:29 Sænskar kjötbollur í raun tyrkneskar Þjóðarréttur Svía, sænskar kjötbollur, eru í raun tyrkneskur réttur samkvæmt opinberum twitter-reikningi Svíþjóðar. Lífið 1.5.2018 22:40 Hrókeringar innan dönsku ríkisstjórnarinnar Søren Pind, menntamálaráðherra, og Esben Lunde Larsen, umhverfisráðherra, hyggjast ekki sækjast eftir endurkjöri og segja því ráðherrastöðum sínum lausum. Erlent 1.5.2018 17:41 Vill fækka helgidögum Skírdagur og annar í hvítasunnu eiga ekki að vera helgidagar þjóðkirkjunnar. Erlent 1.5.2018 03:30 Lögðu á ráðin um hryðjuverk í Svíþjóð Þrír voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum sænsku lögreglunnar nú í morgun. Erlent 30.4.2018 08:42 Krefjast ævilangs fangelsis yfir Akilov Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. Erlent 26.4.2018 15:33 Rannsaka dularfullt hvarf norskrar konu í Suður-Afríku Síðast sást til hinnar 21 árs Marie Sæther Østbø um klukkan 18:15 í suður-afríska bænum Sedgefield á fimmtudag að staðartíma. Erlent 20.4.2018 14:04 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Köttur sem villtist af heimili sínu í Noregi ferðaðist til Íslands í gámi Kötturinn Pus villtist frá heimili sínu í Noregi þann 9. júní en fannst á Íslandi í gær. Innlent 28.6.2018 11:18
Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. Erlent 28.6.2018 02:01
Göngugrindur brátt fleiri en barnavagnar Brátt verða fleiri göngugrindur í Noregi en barnavagnar. Erlent 27.6.2018 02:02
Færeyingar fá Gumma Ben í stað Dana Flestir Færeyingar halda með Íslandi á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Fjöldi manns horfir á leikinn á útiskjá í Þórshöfn. Danskir lýsendur þóttu leiðinlegir og verður skipt út í dag. Færeyingar gætu átt raunhæfan séns á að verða fámennasta þjóð til að komast á stórmót. Erlent 22.6.2018 02:01
Betri þjónusta á sjúkrahúsum fyrir menntaða Alvarlega veikir sjúklingar sem eru langskólagengnir fá meiri hjálp á norskum sjúkrahúsum en aðrir. Erlent 22.6.2018 05:29
Maður skotinn til bana í Malmö 25 ára karlmaður var skotinn til bana í hverfinu Lindängen í Malmö fyrr í kvöld. Erlent 21.6.2018 21:51
Danir fá nýjan viðskiptaráðherra Danskir fjölmiðlar greina í kvöld frá því að Rasmus Jarlov, þingmaður danska Íhaldsflokksins, verði næsti viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen. Erlent 20.6.2018 21:04
Þriðji Svíinn látinn eftir skotárásina Einn hinna fjögurra sem særðist í skotárás í Malmö í gærkvöldi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í nótt. Erlent 19.6.2018 08:03
Klúður í málum fórnarlamba Rannsókn félagsmálayfirvalda á árunum 2016 og 2017 á 21 dauðsfalli af völdum ofbeldis í nánum samböndum í Svíþjóð leiddi í ljós að í öllum tilfellum hafði brotaþoli leitað aðstoðar hjá yfirvöldum. Erlent 19.6.2018 02:01
Bætur fyrir skert frelsi til mótmæla Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pind Poulsen, segir að útvíkka verði rannsóknir nefndar sem rannsaka á aðgerðir lögreglu í tengslum við komu kínverskra ráðamanna til landsins aftur til ársins 1995. Erlent 15.6.2018 02:01
Akilov dæmdur í lífstíðarfangelsi í Svíþjóð Úsbekinn Rakhmat Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. Erlent 7.6.2018 11:11
Ræða búðir utan ESB Forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, á nú í viðræðum við leiðtoga í öðrum Evrópuríkjum, þar á meðal Þýskalandi, Austurríki og Hollandi, um að setja upp sérstakar búðir fyrir hælisleitendur sem fengið hafa synjun. Erlent 7.6.2018 02:01
Í fangelsi vegna ferða til Rakka Tæplega fertugur Dani, Tommy Mørck, var í rétti í Árósum dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dvalið á átakasvæði í Sýrlandi án leyfis. Erlent 5.6.2018 02:00
Arabíska númer tvö í Svíþjóð Arabíska er nú orðin næstalgengasta móðurmálið í Svíþjóð. Erlent 4.6.2018 02:01
Danska þingið bannar múslimakonum að hylja andlit sitt Danska þingið hefur samþykkt að banna klæðnað sem hylur andlit fólks á almannafæri en lögin beinast fyrst og fremst að múslimakonum sem klæðast niqab eða búrku. Erlent 31.5.2018 12:34
Fagna tólf ára samningi við Grænlendinga The Atlantic Salmon Federation og Verndarsjóður villtra laxastofna hafa náð samningum við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum. Erlent 30.5.2018 02:02
Fyrrverandi leikmaður Fram og Breiðabliks dæmdur fyrir kynferðisbrot Færeyski landsliðsmaðurinn Hans Fróði á Toftanesi, sem áður bar eftirnafnið Hansen, var í gær dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir að hvetja móður til að brjóta kynferðislega á fjögurra ára syni sínum. Erlent 29.5.2018 06:03
Fleiri sitja við dánarbeðina Sjálfboðaliðum sem sitja við dánarbeð, svokölluðum vökukonum, hefur fjölgað á undanförnum árum í Danmörku. Erlent 26.5.2018 02:05
Skotinn til bana með hríðskotariffli í Gautaborg Lögregla var kölluð út í Guldheden-hverfið í Gautaborg á áttunda tímanum í gærkvöldi. Erlent 21.5.2018 08:50
Konur bjargi sér með mynt í nærfötunum Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn og Árósum ráðleggja ungum konum sem óttast að verða þvingaðar í hjónaband erlendis að fela mynt í nærfötunum. Erlent 17.5.2018 01:42
Forsetahjónin í opinberri heimsókn í Finnlandi Guðni Th. jóhannesson, forseti Íslands, átti fund með finnska kollega sínum í morgun. Innlent 15.5.2018 16:46
Enskan númer eitt á Grænlandi Kenna á ensku sem fyrsta erlenda tungumálið í grunnskólum á Grænlandi. Erlent 8.5.2018 02:05
Fundu barnslík í útjaðri Stokkhólms Kona var handtekin í sumarbústaðahverfinu Österåkers í gærkvöldi eftir lík barn fannst í skógi í útjaðri Stokkhólms. Erlent 7.5.2018 07:04
Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. Erlent 4.5.2018 07:29
Sænskar kjötbollur í raun tyrkneskar Þjóðarréttur Svía, sænskar kjötbollur, eru í raun tyrkneskur réttur samkvæmt opinberum twitter-reikningi Svíþjóðar. Lífið 1.5.2018 22:40
Hrókeringar innan dönsku ríkisstjórnarinnar Søren Pind, menntamálaráðherra, og Esben Lunde Larsen, umhverfisráðherra, hyggjast ekki sækjast eftir endurkjöri og segja því ráðherrastöðum sínum lausum. Erlent 1.5.2018 17:41
Vill fækka helgidögum Skírdagur og annar í hvítasunnu eiga ekki að vera helgidagar þjóðkirkjunnar. Erlent 1.5.2018 03:30
Lögðu á ráðin um hryðjuverk í Svíþjóð Þrír voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum sænsku lögreglunnar nú í morgun. Erlent 30.4.2018 08:42
Krefjast ævilangs fangelsis yfir Akilov Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. Erlent 26.4.2018 15:33
Rannsaka dularfullt hvarf norskrar konu í Suður-Afríku Síðast sást til hinnar 21 árs Marie Sæther Østbø um klukkan 18:15 í suður-afríska bænum Sedgefield á fimmtudag að staðartíma. Erlent 20.4.2018 14:04
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent