Kosningar 2017 Getur ekki kosið Sjálfstæðisflokkinn með góðri samvisku „Ég get ekki stutt flokk sem er með trúnaðarmann á sínum snærum sem hefur þetta viðhorf gagnvart sínum starfsmönnum,“ segir Geir. Innlent 13.10.2017 22:34 Annmarkar á þremur framboðum í tveimur kjördæmum Björt framtíð, Íslenska þjóðfylkingin og Alþýðufylkingin í Kraganum fá frest til morguns til þess að gera úrbætur á framboðum sínum. Innlent 13.10.2017 19:12 Halda tónleika á kosninganótt fyrir þá sem taka sjálfu á kjörstað Borgarráð samþykkti í gær að veita verkefninu styrk að upphæð 2.000.000 króna en tónleikarnir eiga að stuðla að aukinni kosningaþátttöku ungs fólks. Innlent 13.10.2017 18:38 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í nýjum Þjóðarpúlsi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn mælast nánast hnífjöfn með 24% og 23% fylgi. Innlent 13.10.2017 19:14 „Það kraumaði dálítið í mér yfir því að Steingrímur hefði talað svona niður til mín“ Björt Ólafsdóttir segir að ummæli Steingríms J. Sigfússonar í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins hafi verið út úr kortinu. Innlent 13.10.2017 18:37 Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata. Innlent 13.10.2017 15:35 Logi birtir nektarmynd af sjálfum sér ungum Skammast sín ekkert fyrir fyrirsætustörfin eftir að hlustandi Útvarps Sögu vakti athygli á þeim. Lífið 13.10.2017 15:46 Lýðræði Þið horfið ef til vill í kringum ykkur í þessu pólitíska landslagi sem boðið er upp á og hristið hausinn, ég get vel skilið það. Skoðun 13.10.2017 14:56 Gunnar Bragi, Guðfinna og Þorsteinn oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu Þau Gunnar Bragi Sveinsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Þorsteinn Sæmundsson eru oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu í komandi þingkosningum. Innlent 13.10.2017 14:21 Bein útsending: Helgi Hrafn svarar spurningum lesenda Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 13.10.2017 11:53 Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum Framboðsfrestur rann út nú á hádegi þar sem fulltrúar skiluðu inn framboðslistum og meðmælalistum til yfirkjörstjórna. Innlent 13.10.2017 12:44 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. Lífið 13.10.2017 10:12 Komin í hóp með Slick Rick og David Bowie Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, skartar nú augnlepp á hægra auga. Hún er þá komin í hóp með nokkrum frægum sem hafa skartað augnlepp. Lífið 13.10.2017 10:22 Helgi Hrafn situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi Norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 13.10.2017 09:37 Heita kartaflan Vantraust á stjórnvöld er ekki í rénun. Vantraustið er ekki tískusveifla eða bundið við eftirmála efnahagshruns. Það er stærra og það hefur að gera með aðgengi að upplýsingum, nýjan valdastrúktúr og grynnri en hraðari boðleiðir hugmynda. Í sem mestri einföldun má segja að almenningur sé valdameiri en áður. Jafnvel svo valdamikill að það valdi kvíða. Fastir pennar 12.10.2017 15:44 Flókin forréttindi Fólk í forréttindastöðu* á samúð mína um þessar mundir. Það er svo mikið af baráttu- og hugsjónafólki að hrista heimsmyndina alla að það er erfitt að átta sig á hvað snýr fram og hvað aftur. Ólgan er svo mikil að hún nær jafnvel til góða fólksins. Bakþankar 12.10.2017 16:02 Þjóðarsátt um kjör kvennastétta Kynbundinn launamunur er staðreynd á íslenskum vinnumarkaði. Konur hafa að meðaltali 13% lægri laun en karlar. Óútskýrður launamunur er 5,7%. Í síðustu kosningabaráttu lagði Viðreisn áherslu á lögbindingu jafnlaunavottunar og Alþingi samþykkti þann 1. júní lög þess efnis. Skoðun 12.10.2017 15:58 Föstudagsviðtalið: Enskan vinnur nema eitthvað verði að gert Huga þarf vel að innviðauppbyggingu segja þau Steingrímur J. Sigfússon og Lilja Alfreðsdóttir. Þau eru gestir Föstudagsviðtalsins ásamt Helga Hrafni Gunnarssyni. Innlent 12.10.2017 19:36 Flokkarnir flestir á elleftu stundu með framboðslista sína Ljóst er að meirihluti flokkanna sem ætla að bjóða fram í alþingiskosningunum 28. október næstkomandi verður á síðustu stundu með að skila inn formlegum framboðslistum sínum til yfirkjörstjórna kjördæmanna. Framboðsfrestur rennur út á hádegi í dag. Innlent 12.10.2017 21:25 Rétt ákvörðun að slíta stjórnarsamstarfinu: „Við getum ekki verið hluti af frændhygli og sérhagsmunum“ Tekist var á um tildrög stjórnarslitanna í öðrum Kosningaþætti Stöðvar 2. Innlent 12.10.2017 22:56 Guðfinna Jóhanna leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi og héraðsdómslögmaður leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður í komandi kosningum. Innlent 12.10.2017 18:02 Vilja setja fjóra milljarða í átak gegn kynbundnu ofbeldi Samfylkingin vill veita fjórum milljörðum á næsta kjörtímabili til að sporna gegn kynbundnu ofbeldi. Innlent 12.10.2017 16:53 Fylgi Miðflokksins meira en Sigmundur Davíð þorði að vona Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að gengi flokksins í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningar sé betra en hann þorði að vona. Sigmundur Davíð sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 12.10.2017 15:57 Leggjum metnað í menntun Það vita allir hversu mikilvægt menntakerfið er. Þá á ég við allt menntakerfið, ekki bara bóknámið heldur líka verk- og listgreinar, rannsóknir, kennslu og stuðningsnet nemenda - hvort sem það er hjá fjölskyldu eða LÍN. Það ættu líka allir að vita hversu mikið mikilvægara menntakerfið verður í framtíðinni. Skoðun 12.10.2017 15:37 Listi Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 29. október. Innlent 12.10.2017 15:10 Segja andúð Sjálfstæðismanna á Degi standa uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum Píratar segja forkastanlegt að andúð Sjálfstæðismanna á Degi skuli bitna með þessum hætti á borgarbúum. Innlent 12.10.2017 14:22 Bein útsending: Sigmundur Davíð svarar spurningum lesenda Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi og formaður flokksins, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 12.10.2017 11:21 Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 12.10.2017 12:34 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. Lífið 12.10.2017 10:28 Erna Lína leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Kraganum Erna Lína Örnudóttir Baldvinsdóttir háskólanemi leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum sem fram fara 29. október næstkomandi. Innlent 12.10.2017 09:51 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 29 ›
Getur ekki kosið Sjálfstæðisflokkinn með góðri samvisku „Ég get ekki stutt flokk sem er með trúnaðarmann á sínum snærum sem hefur þetta viðhorf gagnvart sínum starfsmönnum,“ segir Geir. Innlent 13.10.2017 22:34
Annmarkar á þremur framboðum í tveimur kjördæmum Björt framtíð, Íslenska þjóðfylkingin og Alþýðufylkingin í Kraganum fá frest til morguns til þess að gera úrbætur á framboðum sínum. Innlent 13.10.2017 19:12
Halda tónleika á kosninganótt fyrir þá sem taka sjálfu á kjörstað Borgarráð samþykkti í gær að veita verkefninu styrk að upphæð 2.000.000 króna en tónleikarnir eiga að stuðla að aukinni kosningaþátttöku ungs fólks. Innlent 13.10.2017 18:38
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í nýjum Þjóðarpúlsi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn mælast nánast hnífjöfn með 24% og 23% fylgi. Innlent 13.10.2017 19:14
„Það kraumaði dálítið í mér yfir því að Steingrímur hefði talað svona niður til mín“ Björt Ólafsdóttir segir að ummæli Steingríms J. Sigfússonar í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins hafi verið út úr kortinu. Innlent 13.10.2017 18:37
Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata. Innlent 13.10.2017 15:35
Logi birtir nektarmynd af sjálfum sér ungum Skammast sín ekkert fyrir fyrirsætustörfin eftir að hlustandi Útvarps Sögu vakti athygli á þeim. Lífið 13.10.2017 15:46
Lýðræði Þið horfið ef til vill í kringum ykkur í þessu pólitíska landslagi sem boðið er upp á og hristið hausinn, ég get vel skilið það. Skoðun 13.10.2017 14:56
Gunnar Bragi, Guðfinna og Þorsteinn oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu Þau Gunnar Bragi Sveinsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Þorsteinn Sæmundsson eru oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu í komandi þingkosningum. Innlent 13.10.2017 14:21
Bein útsending: Helgi Hrafn svarar spurningum lesenda Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 13.10.2017 11:53
Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum Framboðsfrestur rann út nú á hádegi þar sem fulltrúar skiluðu inn framboðslistum og meðmælalistum til yfirkjörstjórna. Innlent 13.10.2017 12:44
Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. Lífið 13.10.2017 10:12
Komin í hóp með Slick Rick og David Bowie Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, skartar nú augnlepp á hægra auga. Hún er þá komin í hóp með nokkrum frægum sem hafa skartað augnlepp. Lífið 13.10.2017 10:22
Helgi Hrafn situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi Norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 13.10.2017 09:37
Heita kartaflan Vantraust á stjórnvöld er ekki í rénun. Vantraustið er ekki tískusveifla eða bundið við eftirmála efnahagshruns. Það er stærra og það hefur að gera með aðgengi að upplýsingum, nýjan valdastrúktúr og grynnri en hraðari boðleiðir hugmynda. Í sem mestri einföldun má segja að almenningur sé valdameiri en áður. Jafnvel svo valdamikill að það valdi kvíða. Fastir pennar 12.10.2017 15:44
Flókin forréttindi Fólk í forréttindastöðu* á samúð mína um þessar mundir. Það er svo mikið af baráttu- og hugsjónafólki að hrista heimsmyndina alla að það er erfitt að átta sig á hvað snýr fram og hvað aftur. Ólgan er svo mikil að hún nær jafnvel til góða fólksins. Bakþankar 12.10.2017 16:02
Þjóðarsátt um kjör kvennastétta Kynbundinn launamunur er staðreynd á íslenskum vinnumarkaði. Konur hafa að meðaltali 13% lægri laun en karlar. Óútskýrður launamunur er 5,7%. Í síðustu kosningabaráttu lagði Viðreisn áherslu á lögbindingu jafnlaunavottunar og Alþingi samþykkti þann 1. júní lög þess efnis. Skoðun 12.10.2017 15:58
Föstudagsviðtalið: Enskan vinnur nema eitthvað verði að gert Huga þarf vel að innviðauppbyggingu segja þau Steingrímur J. Sigfússon og Lilja Alfreðsdóttir. Þau eru gestir Föstudagsviðtalsins ásamt Helga Hrafni Gunnarssyni. Innlent 12.10.2017 19:36
Flokkarnir flestir á elleftu stundu með framboðslista sína Ljóst er að meirihluti flokkanna sem ætla að bjóða fram í alþingiskosningunum 28. október næstkomandi verður á síðustu stundu með að skila inn formlegum framboðslistum sínum til yfirkjörstjórna kjördæmanna. Framboðsfrestur rennur út á hádegi í dag. Innlent 12.10.2017 21:25
Rétt ákvörðun að slíta stjórnarsamstarfinu: „Við getum ekki verið hluti af frændhygli og sérhagsmunum“ Tekist var á um tildrög stjórnarslitanna í öðrum Kosningaþætti Stöðvar 2. Innlent 12.10.2017 22:56
Guðfinna Jóhanna leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi og héraðsdómslögmaður leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður í komandi kosningum. Innlent 12.10.2017 18:02
Vilja setja fjóra milljarða í átak gegn kynbundnu ofbeldi Samfylkingin vill veita fjórum milljörðum á næsta kjörtímabili til að sporna gegn kynbundnu ofbeldi. Innlent 12.10.2017 16:53
Fylgi Miðflokksins meira en Sigmundur Davíð þorði að vona Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að gengi flokksins í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningar sé betra en hann þorði að vona. Sigmundur Davíð sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 12.10.2017 15:57
Leggjum metnað í menntun Það vita allir hversu mikilvægt menntakerfið er. Þá á ég við allt menntakerfið, ekki bara bóknámið heldur líka verk- og listgreinar, rannsóknir, kennslu og stuðningsnet nemenda - hvort sem það er hjá fjölskyldu eða LÍN. Það ættu líka allir að vita hversu mikið mikilvægara menntakerfið verður í framtíðinni. Skoðun 12.10.2017 15:37
Listi Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 29. október. Innlent 12.10.2017 15:10
Segja andúð Sjálfstæðismanna á Degi standa uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum Píratar segja forkastanlegt að andúð Sjálfstæðismanna á Degi skuli bitna með þessum hætti á borgarbúum. Innlent 12.10.2017 14:22
Bein útsending: Sigmundur Davíð svarar spurningum lesenda Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi og formaður flokksins, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 12.10.2017 11:21
Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 12.10.2017 12:34
Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. Lífið 12.10.2017 10:28
Erna Lína leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Kraganum Erna Lína Örnudóttir Baldvinsdóttir háskólanemi leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum sem fram fara 29. október næstkomandi. Innlent 12.10.2017 09:51
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti