Halda tónleika á kosninganótt fyrir þá sem taka sjálfu á kjörstað Ingvar Þór Björnsson skrifar 13. október 2017 19:15 Hluti þeirra tónlistarmanna sem koma fram á hátíðinni Vísir/Eyþór Margir af fremstu tónlistarmönnum landsins munu koma fram á Vökunni 2017, tónleikum sem verða haldnir á kosninganótt í Valsheimilinu. Borgarráð samþykkti í gær að veita verkefninu styrk að upphæð 2.000.000 króna en tónleikarnir eiga að stuðla að aukinni kosningaþátttöku ungs fólks. Segir Hrönn Sveinsdóttir, einn skipuleggjandi hátíðarinnar, í samtali við Vísi að um sé að ræða stærstu kosningavöku landsins.Skipuleggjendur tónleikanna.Vísir/EyþórHugmyndin er að fara nýjar leiðir í að fá ungt fólk til að kjósa. Ekki verða seldir miðar á tónleikana – aðgöngumiðinn fæst gegn því að kjósa i kosningunum. Þeir sem vilja fara á tónleikana verða því að taka sjálfu af sér fyrir utan kjörstað og sýna myndina við inngang á tónleikanna. Segir í styrkumsókninni til borgarráðs að verkefnið sé mjög samfélagsmiðlavænt, „en allt peppið og tónlistarmennirnir sjálfir munu fara mikinn á samfélagsmiðlum í aðdraganda kosninganna undir viðeigandi myllumerkjum og öðru slíku.“ Meðal þeirra sem koma fram eru Aron Can, Reykjavíkurdætur, Sturla Atlas, Birnir og Páll Óskar. Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Margir af fremstu tónlistarmönnum landsins munu koma fram á Vökunni 2017, tónleikum sem verða haldnir á kosninganótt í Valsheimilinu. Borgarráð samþykkti í gær að veita verkefninu styrk að upphæð 2.000.000 króna en tónleikarnir eiga að stuðla að aukinni kosningaþátttöku ungs fólks. Segir Hrönn Sveinsdóttir, einn skipuleggjandi hátíðarinnar, í samtali við Vísi að um sé að ræða stærstu kosningavöku landsins.Skipuleggjendur tónleikanna.Vísir/EyþórHugmyndin er að fara nýjar leiðir í að fá ungt fólk til að kjósa. Ekki verða seldir miðar á tónleikana – aðgöngumiðinn fæst gegn því að kjósa i kosningunum. Þeir sem vilja fara á tónleikana verða því að taka sjálfu af sér fyrir utan kjörstað og sýna myndina við inngang á tónleikanna. Segir í styrkumsókninni til borgarráðs að verkefnið sé mjög samfélagsmiðlavænt, „en allt peppið og tónlistarmennirnir sjálfir munu fara mikinn á samfélagsmiðlum í aðdraganda kosninganna undir viðeigandi myllumerkjum og öðru slíku.“ Meðal þeirra sem koma fram eru Aron Can, Reykjavíkurdætur, Sturla Atlas, Birnir og Páll Óskar.
Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira