Landhelgisgæslan „Þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir“ „Mig langaði en það þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir,“ segir Alma Möller, landlæknir og fyrrverandi læknir landhelgisgæslunnar. „Sumir lögðust gegn því en Ólafur Jónsson yfirlæknir studdi mig. Úr varð að ég byrjaði á þyrlunni og það er sennilega með skemmtilegri störfum sem ég hef unnið.“ Innlent 10.4.2020 15:51 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leitaði tveggja fjórhjólamanna í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Innlent 9.4.2020 13:47 Sóttu hylki til að flytja COVID-19 smitaða Annað hylkið mun fara á Landspítala og hitt á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 3.4.2020 18:18 Borist fjölmargar tilkynningar um veikindi sjófarenda Álag á stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hefur aukist síðustu daga og fjölmargar tilkynningar borist um veikindi sjófarenda. Innlent 3.4.2020 07:45 Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. Innlent 29.3.2020 15:25 Slasaður vélsleðamaður fluttur til Reykjavíkur Óskað var eftir aðstoð eftir að slys varð á vélsleðamanni nærri skíðaskálanum í Hveradölum nú skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Innlent 28.3.2020 15:58 Sóttu slasaðan skipverja á færeysku skipi við Eyjar Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. Innlent 24.3.2020 07:57 Fluttur á Landspítalann eftir vélsleðaslys TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 20.3.2020 00:04 Innlyksa bóndi í Djúpinu fékk sendar vistir með þyrlu Þyrlan sótti vistirnar á Ísafjarðarflugvöll í gærkvöldi, þar sem lögregla hafði komið þeim fyrir í pappakössum. Innlent 19.3.2020 11:50 Sóttu slasaðan skipverja og fluttu á Landspítalann Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að slysið hafi orðið um borð í togara sem staddur var um 30 sjómílur suður af Selvogi. Innlent 18.3.2020 08:11 Týr kominn til Önundarfjarðar og hættustig vegna snjóflóða enn í gildi Varðskipið Týr er komið til Önundarfjarðar en hættustig er enn í gildi vegna snjóflóða á Flateyri og Patreksfirði. Innlent 17.3.2020 07:42 Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. Innlent 16.3.2020 22:39 Enginn veikur um borð í fyrsta skemmtiferðaskipi ársins Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi ársins til Reykjavíkur í fyrramálið. Það er farþegaskipið Magellan sem tekur tæplega fimmtán hundruð farþega. Innlent 9.3.2020 01:04 130 manna norskt herlið og herþotur fyrir á sjötta tug milljarða sinna gæslu á Íslandi Norðmönnum mikilvægt að geta sýnt heiminum nýfenginn styrk sinn sem fylgir F-35 orrustuþotunum. Að bera saman F-35 og F-16 þotur er eins og að bera saman gamlan Volvo og nýja Teslu. Innlent 2.3.2020 17:30 Lærbrotnaði í svifflugi á Kirkjufelli Ungur karlmaður við svifflug brotnaði á læri og var fluttur með þyrlu úr suðurhlíðum Kirkjufells við Grundarfjörð eftir hádegi í dag. Björgunaraðgerðir gengu með besta móti en um fimmtíu manns komu að þeim. Innlent 29.2.2020 20:06 Þyrla kölluð til vegna slyss í Kirkjufelli Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð vestur á Snæfellsnes að beiðni lögreglunnar á Vesturlandi. Innlent 29.2.2020 16:09 Þyrlusveit og sérsveitarmenn birtust á Mosfellsheiði Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sérsveitarmenn frá ríkislögreglustjóra stunduðu æfingar á Mosfellsheiði í morgun. Sverrir Steinn Sverrisson var að aka Mosfellsheiðina um ellefuleytið í morgun þegar þyrla gæslunnar lenti á heiðinni. Innlent 25.2.2020 16:28 Myndband sýnir ægilegan hamagang hjá Þór í nótt Veður var með „versta móti“ í nótt, þar sem varðskipið Þór var á siglingu djúpt undan Suðausturlandi. Innlent 22.2.2020 18:33 Þrjátíu kanadískir hermenn settu upp ratsjárbúnað á Keflavíkurflugvelli Færanlegum ratsjárbúnaði hefur verið komið upp á Miðnesheiði. Kanadíski flugherinn kom með búnaðinn til landsins og hafa undanfarnar vikur unnið að uppsetningu með starfsmönnum Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Innlent 18.2.2020 10:16 Myndband sýnir björgun slasaðra skipverja frá upphafi til enda Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti tvo slasaða skipverja í erlent flutningaskip á laugardag sem statt var norður af Reykjanesi. Innlent 17.2.2020 15:58 Norski flugherinn á leið til landsins með fjórar F-35 orrustuþotur Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu norska flughersins. Innlent 17.2.2020 13:04 Aukinn viðbúnaður hjá Landhelgisgæslunni vegna óveðursins Þór á sjó og Týr til taks. Umsjónarmenn skipa og báta hvattir til að huga að þeim. Innlent 13.2.2020 15:46 Sóttu veikan sjómann á grænlenskan togara Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti veikan sjómann um borð í grænlenskan togara í dag. Innlent 7.2.2020 15:01 Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. Innlent 6.2.2020 22:48 Voru föst í Kerlingarfjöllum í fjóra daga Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar síðdegis í dag vegna fjögurra ferðamanna sem urðu innlyksa í Kerlingarfjöllum ásamt tveimur íslenskum leiðsögumönnum. Innlent 6.2.2020 22:32 Björgunarsveitaræfing með þyrlu í Grindavík í kvöld Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík mun í kvöld halda æfingu með þyrlu Landhelgisgæslunnar í nágrenni Grindavíkur. Þetta kemur fram í Facebook-færslu frá sveitinni. Innlent 1.2.2020 16:20 Fallbyssukúla fannst í kjallara í Eyjum Tveir liðsmenn séraðgerðasveitar Landhelgisgæslunnar og sprengjusveitar Ríkislögreglustjóra fóru til Vestmannaeyja í dag eftir að fallbyssukúla fannst í kjallara Byggðasafnsins þar. Innlent 30.1.2020 17:24 Maðurinn sem grófst í snjóflóðinu fluttur á Landspítalann Þá hefur lið frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins einnig verið kallað út. Innlent 29.1.2020 12:42 Sat fastur uppi á fjalli í tólf sólarhringa: „Þetta er bara það sem starfið býður upp á“ Halldór Halldórsson, starfsmaður Landhelgisgæslunnar sem sat fastur á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í tólf sólarhringa þegar mikið óveður gekk yfir landið í desember síðastliðnum, segir að vistin hafi verið góð og farið hafi vel um hann. Innlent 20.1.2020 21:23 Fastur á Gunnólfsvíkurfjalli í tólf sólarhringa Starfsmaður Landhelgisgæslunnar var fastur á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í tólf sólarhringa þegar mikið óveður gekk yfir landið í desember síðastliðnum. Innlent 20.1.2020 16:20 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 29 ›
„Þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir“ „Mig langaði en það þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir,“ segir Alma Möller, landlæknir og fyrrverandi læknir landhelgisgæslunnar. „Sumir lögðust gegn því en Ólafur Jónsson yfirlæknir studdi mig. Úr varð að ég byrjaði á þyrlunni og það er sennilega með skemmtilegri störfum sem ég hef unnið.“ Innlent 10.4.2020 15:51
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leitaði tveggja fjórhjólamanna í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Innlent 9.4.2020 13:47
Sóttu hylki til að flytja COVID-19 smitaða Annað hylkið mun fara á Landspítala og hitt á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 3.4.2020 18:18
Borist fjölmargar tilkynningar um veikindi sjófarenda Álag á stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hefur aukist síðustu daga og fjölmargar tilkynningar borist um veikindi sjófarenda. Innlent 3.4.2020 07:45
Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. Innlent 29.3.2020 15:25
Slasaður vélsleðamaður fluttur til Reykjavíkur Óskað var eftir aðstoð eftir að slys varð á vélsleðamanni nærri skíðaskálanum í Hveradölum nú skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Innlent 28.3.2020 15:58
Sóttu slasaðan skipverja á færeysku skipi við Eyjar Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. Innlent 24.3.2020 07:57
Fluttur á Landspítalann eftir vélsleðaslys TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 20.3.2020 00:04
Innlyksa bóndi í Djúpinu fékk sendar vistir með þyrlu Þyrlan sótti vistirnar á Ísafjarðarflugvöll í gærkvöldi, þar sem lögregla hafði komið þeim fyrir í pappakössum. Innlent 19.3.2020 11:50
Sóttu slasaðan skipverja og fluttu á Landspítalann Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að slysið hafi orðið um borð í togara sem staddur var um 30 sjómílur suður af Selvogi. Innlent 18.3.2020 08:11
Týr kominn til Önundarfjarðar og hættustig vegna snjóflóða enn í gildi Varðskipið Týr er komið til Önundarfjarðar en hættustig er enn í gildi vegna snjóflóða á Flateyri og Patreksfirði. Innlent 17.3.2020 07:42
Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. Innlent 16.3.2020 22:39
Enginn veikur um borð í fyrsta skemmtiferðaskipi ársins Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi ársins til Reykjavíkur í fyrramálið. Það er farþegaskipið Magellan sem tekur tæplega fimmtán hundruð farþega. Innlent 9.3.2020 01:04
130 manna norskt herlið og herþotur fyrir á sjötta tug milljarða sinna gæslu á Íslandi Norðmönnum mikilvægt að geta sýnt heiminum nýfenginn styrk sinn sem fylgir F-35 orrustuþotunum. Að bera saman F-35 og F-16 þotur er eins og að bera saman gamlan Volvo og nýja Teslu. Innlent 2.3.2020 17:30
Lærbrotnaði í svifflugi á Kirkjufelli Ungur karlmaður við svifflug brotnaði á læri og var fluttur með þyrlu úr suðurhlíðum Kirkjufells við Grundarfjörð eftir hádegi í dag. Björgunaraðgerðir gengu með besta móti en um fimmtíu manns komu að þeim. Innlent 29.2.2020 20:06
Þyrla kölluð til vegna slyss í Kirkjufelli Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð vestur á Snæfellsnes að beiðni lögreglunnar á Vesturlandi. Innlent 29.2.2020 16:09
Þyrlusveit og sérsveitarmenn birtust á Mosfellsheiði Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sérsveitarmenn frá ríkislögreglustjóra stunduðu æfingar á Mosfellsheiði í morgun. Sverrir Steinn Sverrisson var að aka Mosfellsheiðina um ellefuleytið í morgun þegar þyrla gæslunnar lenti á heiðinni. Innlent 25.2.2020 16:28
Myndband sýnir ægilegan hamagang hjá Þór í nótt Veður var með „versta móti“ í nótt, þar sem varðskipið Þór var á siglingu djúpt undan Suðausturlandi. Innlent 22.2.2020 18:33
Þrjátíu kanadískir hermenn settu upp ratsjárbúnað á Keflavíkurflugvelli Færanlegum ratsjárbúnaði hefur verið komið upp á Miðnesheiði. Kanadíski flugherinn kom með búnaðinn til landsins og hafa undanfarnar vikur unnið að uppsetningu með starfsmönnum Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Innlent 18.2.2020 10:16
Myndband sýnir björgun slasaðra skipverja frá upphafi til enda Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti tvo slasaða skipverja í erlent flutningaskip á laugardag sem statt var norður af Reykjanesi. Innlent 17.2.2020 15:58
Norski flugherinn á leið til landsins með fjórar F-35 orrustuþotur Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu norska flughersins. Innlent 17.2.2020 13:04
Aukinn viðbúnaður hjá Landhelgisgæslunni vegna óveðursins Þór á sjó og Týr til taks. Umsjónarmenn skipa og báta hvattir til að huga að þeim. Innlent 13.2.2020 15:46
Sóttu veikan sjómann á grænlenskan togara Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti veikan sjómann um borð í grænlenskan togara í dag. Innlent 7.2.2020 15:01
Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. Innlent 6.2.2020 22:48
Voru föst í Kerlingarfjöllum í fjóra daga Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar síðdegis í dag vegna fjögurra ferðamanna sem urðu innlyksa í Kerlingarfjöllum ásamt tveimur íslenskum leiðsögumönnum. Innlent 6.2.2020 22:32
Björgunarsveitaræfing með þyrlu í Grindavík í kvöld Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík mun í kvöld halda æfingu með þyrlu Landhelgisgæslunnar í nágrenni Grindavíkur. Þetta kemur fram í Facebook-færslu frá sveitinni. Innlent 1.2.2020 16:20
Fallbyssukúla fannst í kjallara í Eyjum Tveir liðsmenn séraðgerðasveitar Landhelgisgæslunnar og sprengjusveitar Ríkislögreglustjóra fóru til Vestmannaeyja í dag eftir að fallbyssukúla fannst í kjallara Byggðasafnsins þar. Innlent 30.1.2020 17:24
Maðurinn sem grófst í snjóflóðinu fluttur á Landspítalann Þá hefur lið frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins einnig verið kallað út. Innlent 29.1.2020 12:42
Sat fastur uppi á fjalli í tólf sólarhringa: „Þetta er bara það sem starfið býður upp á“ Halldór Halldórsson, starfsmaður Landhelgisgæslunnar sem sat fastur á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í tólf sólarhringa þegar mikið óveður gekk yfir landið í desember síðastliðnum, segir að vistin hafi verið góð og farið hafi vel um hann. Innlent 20.1.2020 21:23
Fastur á Gunnólfsvíkurfjalli í tólf sólarhringa Starfsmaður Landhelgisgæslunnar var fastur á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í tólf sólarhringa þegar mikið óveður gekk yfir landið í desember síðastliðnum. Innlent 20.1.2020 16:20
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti