Dýr Besti vinur mannsins Kettir eru oft sagðir fáskiptnir og sjálfstæðir. En rannsókn á því hvernig heimiliskettir bregðast við eigendum sínum gefur vísbendingu um að tengsl þeirra við mannfólk hafi verið vanmetin. Lífið 4.10.2019 01:05 Ráðhúskötturinn Emil er allur Samkvæmt tilkynningu á Facebooksíðu Reykjavíkurborgar lenti hann í slysi þann 10. september síðastliðinn og kom illa leikinn í Ráðhúsið. Lífið 1.10.2019 18:18 Helför gegn litlum og fallegum fugli Eins og allir vita, er rjúpan fallegur, skaðlaus og varnarlaus lítill fugl, sem auðgar og skreytir lífríkið. Rjúpan er lykiltegund í íslenzku vistkerfi og einn einkennisfugla íslenzkrar náttúru. Skoðun 1.10.2019 01:00 Órangútanar með öndunarfærasýkingar á Borneó Árlegir skógareldar geisa nú í Indónesíu og hafa ekki verið verri frá árinu 2015. Skólum hefur verið lokað og fjöldi dýra er í bráðri hættu. Erlent 30.9.2019 15:50 Ökumaður sakaður um að hafa drepið tuttugu kengúrur Lögregla í Ástralíu hefur óskað eftir vitnum eftir að ekið var á um tuttugu kengúrur og þær drápust í bænum Merimbula. Erlent 30.9.2019 08:48 Norski hundasjúkdómurinn til Svíþjóðar Yfirvöld í Svíþjóð hafa staðfest að einn hundur hafi drepist úr sjúkdómi sem hefur sömu einkenni og komið hafa upp í Noregi undanfarnar vikur. Erlent 30.9.2019 02:04 Rostungur sökkti gúmbát rússneska norðurflotans Sjóliðar rússneska norðurflotans og leiðangursmenn frá rússneska landfræðifélaginu voru hætt komnir þegar rostungur réðst á bát þeirra og sökkti þegar þeir reyndu landtöku á eyju í Norður-Íshafi. Erlent 29.9.2019 10:21 Fallegt augnablik þegar hundurinn fannst eftir þrjú ár Mike Plas var í vinnunni þegar hann fékk símtal frá dýraathvarfi í Winnipeg í Kanada. Hann hafði ekki séð hundinn Jack í þrjú ár og hélt eigandinn að hann myndi aldrei aftur sjá sinn besta vin. Lífið 27.9.2019 15:45 Landnámshænur vinsælar Valgerður Auðunsdóttir á Húsatóftum rekur stærsta ræktunarbú landnámshænunnar á Íslandi með bónda sínum, Guðjóni Vigfússyni. Þau hafa opið hús á sunnudaginn. Innlent 27.9.2019 02:04 Fleiri minkar og refir í borginni Óvenjumikið hefur verið um mink og ref á höfuðborgarsvæðinu á þessu ári. Innlent 25.9.2019 05:27 Ráðherra vill aðgerðir til að vernda lundann Umhverfisráðherra vill grípa til aðgerða vegna mikillar fækkunar lunda á undanförnum áratugum. Friðun eða verndun lundans hefur verið erfið í ljósi hlunnindaveiða en til stendur að endurskoða alla villidýralöggjöfina í vor. Innlent 24.9.2019 02:00 Grænlensku veiðimennirnir lýsa átökunum við björninn Grænlensku veiðimennirnir, sem Vísir sagði frá í vikunni, og lentu í átökum við hvítabjörn á svæðinu norðan Diskó-flóa, hafa nú lýst atburðinum nánar. Erlent 22.9.2019 10:08 Töluverður erfðamunur á þremur afbrigðum bleikju í Þingvallavatni Ný rannsókn á Bleikjunni í Þingvallavatni sýnir að töluverður erfðamunur sé á þremur afbrigðum bleikju sem gæti verið vísbending um fyrstu stig myndunar nýrra tegunda. Innlent 18.9.2019 12:50 Dúfa dritar á þingmann í viðtali um dúfnadrit Dúfur Bandaríkjanna láta augljóslega ekki yfir sig ganga. Lífið 17.9.2019 11:54 Fórust hér 600 hreindýrakálfar... Framhald Föstudaginn 6. september birti ég grein hér á Vísi undir fyrirsögninni: "Fórust hér 600 hreindýrakálfar úr hungri og vosbúð síðasta vetur?“ Skoðun 13.9.2019 12:55 Séríslenskur rostungsstofn sem dó út við landnám Hópur vísindamanna frá Íslandi, Danmörku og Hollandi hefur í fyrsta sinn staðfest með erfðarannsóknum og aldursgreiningu á beinaleifum rostunga að á Íslandi lifði sérstakur íslenskur rostungsstofn sem varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum. Innlent 13.9.2019 13:14 Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. Innlent 13.9.2019 13:08 Uppnám í Garðabæ eftir að börn grýttu önd til dauða Hanna Arnórsdóttir, dýralæknir á Dýraspítalanum í Garðabæ, segir að rétt fyrir lokun spítalans í gær hafi verið komið með fugl sem hafði verið grýttur svo til til dauða. Innlent 12.9.2019 00:08 Eltist við sjaldgæfa fugla Sigurjón Einarsson, náttúrufræðingur og áhugaljósmyndari, heldur fyrirlestur og myndasýningu um fugla í borgfirskri náttúru í Safnahúsi Borgarfjarðar annað kvöld. Menning 11.9.2019 02:03 „Ég gat ekki hætt að gráta“ Lilja Ósk Sigurðardóttir segir að fólk geri sér ekki grein fyrir hversu djúp tengslamyndun við dýr getur verið Lífið 6.9.2019 14:12 Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. Innlent 7.9.2019 11:42 Allir eftirlifandi grindhvalirnir voru aflífaðir í morgun Varðstjóri hjá lögreglunni á Þórshöfn beinir því til fólks að ganga um svæðið af virðingu. Innlent 7.9.2019 11:31 Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. Innlent 6.9.2019 16:36 Kveðst vera með mögulega skýringu á Loch Ness skrímslinu Vísindamenn við Otago-háskóla á Nýja-Sjálandi segjast hafa komist að mögulegri niðurstöðu sem kunni að skýra sögusagnir um að skrímsli sé að finna í skoska stöðuvatninu Loch Ness. Erlent 5.9.2019 12:10 „Ráðherra getur klárað málið ef hann bara kemur sér í verkið“ Formaður Hundaræktarfélag Íslands gagnrýnir tafir á breytingum á reglugerð varðandi fjögurra vikna einangrun hunda sem fluttir eru til landsins. Innlent 4.9.2019 10:33 Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Lífið 2.9.2019 20:25 Veiðidögum á rjúpu fjölgað frá síðasta ári Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lent veiðitímabil rjúpu frá síðasta ári og er því meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða en verið hefur. Innlent 31.8.2019 11:39 Þjóðleikhúsið hvetur naggrísi af öllum kynjum til að sækja um Leikverkið Shakespeare verður ástfanginn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 4. október næstkomandi, þrátt fyrir að nokkuð skammt sé til frumsýningar hefur enn ekki verið ráðið í öll hlutverk. Lífið 29.8.2019 16:12 Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. Innlent 27.8.2019 02:00 Búið er að aflífa grindhvalinn sem var fastur í sjónum við Eiðsgranda Grindhvalurinn sem var í vandræðum í sjónum við Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur fyrr í dag var aflífaður á sjötta tímanum af landhelgisgæslunni. Innlent 26.8.2019 17:53 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 68 ›
Besti vinur mannsins Kettir eru oft sagðir fáskiptnir og sjálfstæðir. En rannsókn á því hvernig heimiliskettir bregðast við eigendum sínum gefur vísbendingu um að tengsl þeirra við mannfólk hafi verið vanmetin. Lífið 4.10.2019 01:05
Ráðhúskötturinn Emil er allur Samkvæmt tilkynningu á Facebooksíðu Reykjavíkurborgar lenti hann í slysi þann 10. september síðastliðinn og kom illa leikinn í Ráðhúsið. Lífið 1.10.2019 18:18
Helför gegn litlum og fallegum fugli Eins og allir vita, er rjúpan fallegur, skaðlaus og varnarlaus lítill fugl, sem auðgar og skreytir lífríkið. Rjúpan er lykiltegund í íslenzku vistkerfi og einn einkennisfugla íslenzkrar náttúru. Skoðun 1.10.2019 01:00
Órangútanar með öndunarfærasýkingar á Borneó Árlegir skógareldar geisa nú í Indónesíu og hafa ekki verið verri frá árinu 2015. Skólum hefur verið lokað og fjöldi dýra er í bráðri hættu. Erlent 30.9.2019 15:50
Ökumaður sakaður um að hafa drepið tuttugu kengúrur Lögregla í Ástralíu hefur óskað eftir vitnum eftir að ekið var á um tuttugu kengúrur og þær drápust í bænum Merimbula. Erlent 30.9.2019 08:48
Norski hundasjúkdómurinn til Svíþjóðar Yfirvöld í Svíþjóð hafa staðfest að einn hundur hafi drepist úr sjúkdómi sem hefur sömu einkenni og komið hafa upp í Noregi undanfarnar vikur. Erlent 30.9.2019 02:04
Rostungur sökkti gúmbát rússneska norðurflotans Sjóliðar rússneska norðurflotans og leiðangursmenn frá rússneska landfræðifélaginu voru hætt komnir þegar rostungur réðst á bát þeirra og sökkti þegar þeir reyndu landtöku á eyju í Norður-Íshafi. Erlent 29.9.2019 10:21
Fallegt augnablik þegar hundurinn fannst eftir þrjú ár Mike Plas var í vinnunni þegar hann fékk símtal frá dýraathvarfi í Winnipeg í Kanada. Hann hafði ekki séð hundinn Jack í þrjú ár og hélt eigandinn að hann myndi aldrei aftur sjá sinn besta vin. Lífið 27.9.2019 15:45
Landnámshænur vinsælar Valgerður Auðunsdóttir á Húsatóftum rekur stærsta ræktunarbú landnámshænunnar á Íslandi með bónda sínum, Guðjóni Vigfússyni. Þau hafa opið hús á sunnudaginn. Innlent 27.9.2019 02:04
Fleiri minkar og refir í borginni Óvenjumikið hefur verið um mink og ref á höfuðborgarsvæðinu á þessu ári. Innlent 25.9.2019 05:27
Ráðherra vill aðgerðir til að vernda lundann Umhverfisráðherra vill grípa til aðgerða vegna mikillar fækkunar lunda á undanförnum áratugum. Friðun eða verndun lundans hefur verið erfið í ljósi hlunnindaveiða en til stendur að endurskoða alla villidýralöggjöfina í vor. Innlent 24.9.2019 02:00
Grænlensku veiðimennirnir lýsa átökunum við björninn Grænlensku veiðimennirnir, sem Vísir sagði frá í vikunni, og lentu í átökum við hvítabjörn á svæðinu norðan Diskó-flóa, hafa nú lýst atburðinum nánar. Erlent 22.9.2019 10:08
Töluverður erfðamunur á þremur afbrigðum bleikju í Þingvallavatni Ný rannsókn á Bleikjunni í Þingvallavatni sýnir að töluverður erfðamunur sé á þremur afbrigðum bleikju sem gæti verið vísbending um fyrstu stig myndunar nýrra tegunda. Innlent 18.9.2019 12:50
Dúfa dritar á þingmann í viðtali um dúfnadrit Dúfur Bandaríkjanna láta augljóslega ekki yfir sig ganga. Lífið 17.9.2019 11:54
Fórust hér 600 hreindýrakálfar... Framhald Föstudaginn 6. september birti ég grein hér á Vísi undir fyrirsögninni: "Fórust hér 600 hreindýrakálfar úr hungri og vosbúð síðasta vetur?“ Skoðun 13.9.2019 12:55
Séríslenskur rostungsstofn sem dó út við landnám Hópur vísindamanna frá Íslandi, Danmörku og Hollandi hefur í fyrsta sinn staðfest með erfðarannsóknum og aldursgreiningu á beinaleifum rostunga að á Íslandi lifði sérstakur íslenskur rostungsstofn sem varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum. Innlent 13.9.2019 13:14
Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. Innlent 13.9.2019 13:08
Uppnám í Garðabæ eftir að börn grýttu önd til dauða Hanna Arnórsdóttir, dýralæknir á Dýraspítalanum í Garðabæ, segir að rétt fyrir lokun spítalans í gær hafi verið komið með fugl sem hafði verið grýttur svo til til dauða. Innlent 12.9.2019 00:08
Eltist við sjaldgæfa fugla Sigurjón Einarsson, náttúrufræðingur og áhugaljósmyndari, heldur fyrirlestur og myndasýningu um fugla í borgfirskri náttúru í Safnahúsi Borgarfjarðar annað kvöld. Menning 11.9.2019 02:03
„Ég gat ekki hætt að gráta“ Lilja Ósk Sigurðardóttir segir að fólk geri sér ekki grein fyrir hversu djúp tengslamyndun við dýr getur verið Lífið 6.9.2019 14:12
Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. Innlent 7.9.2019 11:42
Allir eftirlifandi grindhvalirnir voru aflífaðir í morgun Varðstjóri hjá lögreglunni á Þórshöfn beinir því til fólks að ganga um svæðið af virðingu. Innlent 7.9.2019 11:31
Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. Innlent 6.9.2019 16:36
Kveðst vera með mögulega skýringu á Loch Ness skrímslinu Vísindamenn við Otago-háskóla á Nýja-Sjálandi segjast hafa komist að mögulegri niðurstöðu sem kunni að skýra sögusagnir um að skrímsli sé að finna í skoska stöðuvatninu Loch Ness. Erlent 5.9.2019 12:10
„Ráðherra getur klárað málið ef hann bara kemur sér í verkið“ Formaður Hundaræktarfélag Íslands gagnrýnir tafir á breytingum á reglugerð varðandi fjögurra vikna einangrun hunda sem fluttir eru til landsins. Innlent 4.9.2019 10:33
Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Lífið 2.9.2019 20:25
Veiðidögum á rjúpu fjölgað frá síðasta ári Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lent veiðitímabil rjúpu frá síðasta ári og er því meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða en verið hefur. Innlent 31.8.2019 11:39
Þjóðleikhúsið hvetur naggrísi af öllum kynjum til að sækja um Leikverkið Shakespeare verður ástfanginn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 4. október næstkomandi, þrátt fyrir að nokkuð skammt sé til frumsýningar hefur enn ekki verið ráðið í öll hlutverk. Lífið 29.8.2019 16:12
Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. Innlent 27.8.2019 02:00
Búið er að aflífa grindhvalinn sem var fastur í sjónum við Eiðsgranda Grindhvalurinn sem var í vandræðum í sjónum við Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur fyrr í dag var aflífaður á sjötta tímanum af landhelgisgæslunni. Innlent 26.8.2019 17:53
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent