
WOW Air

Fæst ekki svarað hvort flugdólgurinn fer á bannlista
Áhöfn fylgdi öllum verklagsreglum um borð og fengu þau aðstoð frá farþegum vegna atviks þar sem farþegi var með ólæti, segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW Air.

Tekur eignir á Suðurnesjum af sölu
Söluferli fasteigna félagsins TF KEF á Ásbrú lauk án þess að viðunandi tilboð bærust.

WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun
Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar.

WOW air sleppur við bætur vegna fugls
WOW air þarf ekki að greiða átta einstaklingum skaðabætur eftir að flugi flugfélagsins frá Kaupmannahafnar til Keflavíkur þann 23. október síðastliðinn var aflýst.

Farþegar WOW strandaglópar á Írlandi
Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu.

Indlandsflug WOW hefst í desember
WOW air mun hefja áætlunarflug til Delí á Indlandi 6.desember.

WOW leitar að fólki til að ferðast um heiminn
Flugfélagið WOW air leitar að tveimur einstaklingum "sem geta hugsað stórt“ og hafa áhuga á því að ferðast um heiminn í sumar.

Skúli segir íslensku flugfélögin ekki of stór til að geta fallið
Forstjóri WOW Air íhugar að selja hluta af 100 prósent eign sinni á WOW Air til að fá fleiri að borðinu vegna umfangs flugfélagsins.

Bónorð fyrir utan klósettið í flugvél WOW
Rosaleg rómantík í loftinu í kvöld. Veit ekki hvor var meira stressaður ég eða verðandi unnustinn, segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego í stöðufærslu á Facebook.

Flugliðar WOW sendir í launalaust leyfi
WOW air hefur sent hóp flugliða í tímabundið launalaust leyfi í vetur.

Sífellt fleiri leita réttar síns vegna flugfélaganna
Fulltrúi Samgöngustofu segir að mál þeirra borði hafi tvöfaldast á milli ára. Aukning í flugum spilar þar stóran þátt en einnig aukin meðvitund neytenda.

Gert að greiða skaðabætur eftir keðjuverkandi áhrif óveðurs
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt flugfélagið WOW air til þess að greiða tveimur farþegum tæplega 48 þúsund krónur hvorum um sig auk vaxta vegna tafa á flugferð frá London til Keflavíkur í lok árs 2016.

Fagleg og yfirveguð viðbrögð við mjög ógnvekjandi atburði
Alvarleg veikindi komu upp í flugi WOW Air frá Los Angeles til Keflavíkur liðna helgi.

Fluttu 2,8 milljónir farþega á síðasta ári
Um er að ræða 69 prósent fjölgun farþega frá árinu áður. Sætanýting WOW air árið 2017 var 88 prósent sem er sú sama og árið 2016.

Kynna fjórðu leiðina við bókun á flugi
Nýi valkosturinn heitir WOW comfy og verður hægt að nýta sér hann þegar bókað er flug með félaginu. Í WOW comfy er innifalinn flugmiði, lítið veski, innrituð taska, handfarangur, forfallavernd og sæti með XL eða XXL sætabili.

Farþegum WOW air fjölgaði um 30 prósent á milli ára
Flugfélagið flutti 224 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember eða um 30 prósent fleiri farþega en í nóvember árið 2016.

Farþegar WOW í Miami komast heim í dag
WOW air sendir aukaflugvél til Miami til þess að sækja farþega sem hafa beðið þar síðan flugi þeirra var aflýst á þriðjudagskvöld.

Fékk varahlut úr Toyotu í misgripum fyrir tösku sem WOW air týndi tvisvar
WOW air hefur samþykkt að greiða bandarískum ferðamanni rúmlega 1.500 dollara í skaðabætur eftir að flugfélagið týndi ferðatösku hans í tvígang. Maðurinn fékk sendan varahlut úr Toytota-bíl í staðinn fyrir töskuna. Töluverðan tíma tók að greiða úr málinu.

WOW air flýgur til Asíu á næsta ári til að mæta aukinni samkeppni yfir hafið
Skúli Mogensen sér fram á gríðarlega aukningu í ferðamannastraumi frá Asíu til Íslands þegar WOW air hefur beint flug þangað á næsta ári. Alþjóðlegur tengiflugvöllur nauðsynlegur til að koma í veg fyrir hrun ef einn markaður bregst.

Rétta skrefið að panta tíma á Gullfoss, Geysi og Þingvelli
Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air, telur að helstu tækifærin í ferðamennsku hér á landi felist í því að dreifa ferðamönnum mun betur um landið.

Flugmenn uppseldir á Íslandi
Tæpur helmingur flugmanna WOW eru erlendir flugmenn sem fengnir eru í gegnum umboðsskrifstofu. Flestir eru frá Vestur-Evrópu en íslenskir kollegar þeirra eru einfaldlega uppseldir.

WOW air flýgur til Tel Aviv í Ísrael
"Það er gaman að geta átt þátt í því að marka tímamót í íslenskri flugsögu,“ segir Skúli Mogensen.

Tvo sólarhringa á leiðinni heim en WOW segist ekki bótaskylt
Farþegar í flugi WOW Air frá Miami, sem seinkaði þegar farangurskerrur skemmdu hreyfil þotunnar, eru margir hverjir argir eftir skýringar flugfélagsins.

„Þeir sem voru með frekju og læti fengu að fara heim“
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir og fjölskylda voru á meðal þeirra tuttugu sem eftir urðu á Miami í gærkvöldi. Upplýsingafulltrúi WOW Air segir síðustu farþegana fljúga heim frá Boston í kvöld.

Óvissuástand hjá farþegum WOW Air í Miami
Arnar Sveinn Geirsson segist hafa skilning á þeim erfiðleikum sem óhappið á mánudag hafi sett WOW í. Upplýsingagjöf til farþega ytra sé hins vegar fyrir neðan allar hellur.

Mikil aukning milli ára hjá Wow
WOW air flutti 201 þúsund farþega til og frá landinu í mars eða um 155 prósent fleiri farþega en í mars á síðasta ári

Keflavík keppi við Helsinki sem tengistöð heimsálfa
Skúli Mogensen, eigandi WOW-air, segir eitt stærsta tækifæri Íslendinga felast í því að efla Keflavíkurflugvöll sem alþjóðlega tengimiðstöð.

WOW hefur flug til Miami
WOW air flaug sitt fyrsta flug til Miami í gærkvöldi

Skúli stefnir á tvöföldun með stærstu flugvélapöntun WOW
WOW-air hefur tilkynnt um stærstu flugvélapöntun í sögu félagsins; sjö nýjar Airbus-þotur, þar af fjórar breiðþotur sem draga til Asíu.

WOW air bætir við sjö nýjum flugvélum frá Airbus
WOW air ætlar að bæta sjö nýjum Airbus flugvélum við flota fyrirtækisins sem mun þá telja 24 vélar í árslok 2018.