Golden Globe-verðlaunin Drive, Bridesmaids og Melancholia myndir ársins Þrjár kvikmyndir voru efstar og jafnar í vali á bestu erlendu mynd síðasta árs af álitsgjöfum Fréttablaðsins. Þær eru Drive, Bridesmaids og Melancholia. Alls voru tíu myndir nefndar til sögunnar í könnuninni af þeim sautján spekingum sem tóku þátt og því greinilegt að menn höfðu misjafnar skoðanir á bestu mynd ársins. Lífið 3.1.2012 21:45 Ellefu litrík tískuslys á árinu sem er að líða Samantektir yfir best klædda fólk ársins 2011 hafa birst víða er líður að árslokum en einhver tískuslys urðu einnig á árinu. Söngkonurnar Fergie og Katie Perry áttu nokkur slík auk rokkarans Stevens Tylor. Tíska og hönnun 26.12.2011 13:45 Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Harmageddon 21.12.2011 19:27 Ameríka gegn Svíþjóð Kvikmyndin The Girl with the Dragon Tattoo verður loks frumsýnd um helgina. Hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda byggð á einni bestu spennusögu seinni tíma. Lífið 21.12.2011 21:18 Var hjá tannlækni Kvikmynd Angelinu Jolie, In the Land of Blood and Honey, er tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna sem besta erlenda myndin. Þetta er fyrsta myndin sem Jolie leikstýrir og hún viðurkennir að hafa alls ekki átt von á þessu. Lífið 20.12.2011 20:46 Hættur að leika feita strákinn Jonah Hill leikur í Moneyball á móti Brad Pitt. Hlutverkið hefur breytt lífi hans til mikilla muna. Lífið 19.12.2011 20:28 Tilnefningar til Golden Globe Franska svart/hvíta-myndin The Artist fékk flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Myndin er óður til þöglumyndaskeiðsins í Hollywood á upphafsárum draumaverksmiðjunnar og virðist fara ansi vel ofan í samtök erlendra fréttamanna í Hollywood. Lífið 15.12.2011 21:33 Golden Globe tilnefningar kynntar Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna í Bandaríkjunum voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin The Artist var í miklu uppáhaldi hjá dómnefndinni. Að vanda fékk George Clooney nokkrar tilnefningar. Erlent 15.12.2011 17:11 Streep á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Leikkonan Meryl Streep prýðir forsíðu janúarheftis tímaritsins Vogue en þetta er í fyrsta sinn sem hún fær að vera á forsíðu tískublaðsins. Lífið 14.12.2011 20:13 Slasaðist í ræktinni Ricky Gervais er ákaflega þjáður eftir að hafa tognað í baki þegar hann var í ræktinni. Gervais segir frá þessu á bloggi sínu. Leikarinn, sem er hvað þekktastur fyrir gamanþættina Office og Extras, var að lyfta þegar bakið gaf sig og grínistinn segist vera ákaflega þjáður. Lífið 2.12.2011 20:34 Gervais býður tvo fyrir einn Ricky Gervais hefur boðið framleiðendum Golden Globe og Óskarsins svokallað tvo fyrir einn-tilboð, það sé nefnilega lítið mál fyrir hann að vera kynnir á báðum verðlaunahátíðunum. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum er Eddie Murphy hættur við að vera kynnir á Óskarnum eftir að leikstjórinn Brett Ratner hætti við að leikstýra hátíðinni. Ratner hafði þá orðið uppvís að meiðandi ummælum um samkynhneigða. Lífið 10.11.2011 21:04 Verður aftur kynnir Ricky Gervais verður að öllum líkindum kynnir á Golden Globe-verðlaunahátíðinni, þriðja árið í röð. Það eru samtök erlendra blaðamanna í Hollywood sem standa að þessum verðlaunum en þar eru bestu kvikmyndirnar og sjónvarpsþættirnir heiðraðir. Lífið 4.11.2011 20:34 Glee á Stöð 2 Glee hefur hlotið Golden Globe verðlaunin undanfarin tvö ár sem bestu gaman- og tónlistarþættirnir. Núna er þriðja þáttaröðin að byrja og nýtt skólaár að hefjast. Nýir meðlimir bætast í Glee-sönghópinn en klappstýruþjálfarinn Sue Sylvester er með stærri áform. Stöð 2 24.10.2011 10:35 Patricia Arquette í Medium á Stöð 2 Sjöunda þáttaröðin af Medium hefur göngu sína á Stöð 2 miðvikudaginn 19. október. Patricia Arquette leikur sjáandann Allison Dubois sem aðstoðar lögregluna að leysa flókin sakamál. Stöð 2 19.10.2011 10:42 Engin stjörnumeðferð á Kaffibarnum Danski leikarinn Ulrich Thomsen fagnaði að loknum dómnefndarstörfum sínum á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík með því að skella sér út á lífíð um helgina. Lífið 3.10.2011 20:34 Ingalls-krakki á nýrri braut Á fyrstu árum níunda áratugar síðustu aldar fylgdust sjónvarpsáhorfendur (aðallega konur) með þáttunum Húsið á sléttunni. Þar steig sín fyrstu skref ungur strákur sem hefur tekið sér sinn tíma til að komast á toppinn. Lífið 24.8.2011 20:13 Sýnishornið lofar góðu Sýnishorn úr annarri myndinni um breska spæjarann Sherlock Holmes hefur nú litið dagsins ljós og lofar góðu. Myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í desember á þessu ári en það er Robert Downey Jr. sem leikur titilhlutverkið. Frammistaða hans í fyrstu Sherlock Holmes myndinni skilaði honum Golden Globe verðlaunum. Lífið 13.7.2011 16:56 Weeds snýr aftur á Stöð 2 Fjórða þáttaröðin af verðlaunaseríunni Weeds hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Stöð 2 11.7.2011 14:13 Entourage snýr aftur á Stöð 2 Sjötta þáttaröðin af Entourage hefur göngu sína á Stöð 2 þriðjudaginn 28. júní. Þessi magnaða þáttaröð hefur unnið til fjölda verðlauna og verður bara betri og betri. Stöð 2 28.6.2011 10:32 Peter Falk látinn Columbo stjarnan Peter Falk er látinn, 83 ára að aldri. Erlent 24.6.2011 17:53 Doktor Dauði dauður Jack Kevorkian, betur þekktur sem “Doktor Dauði”, gaf upp öndina í Bandaríkjunum í dag, 83 ára að aldri, en hann er sagður hafa veitt hjálparhönd í 130 sjálfsmorðum í gegnum tíðina. Erlent 3.6.2011 15:41 Þrumuguðinn Þór og danska dramað Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar um helgina og þær gætu vart verið ólíkari. Stórmyndin Thor eða Þór með Chris Hemsworth, Natalie Portman og Anthony Hopkins í helstu hlutverkum verður frumsýnd í Laugarásbíói. Þór er í myndinni dæmdur til refsingar á jörðinni fyrir kæruleysi og vanrækslu. Á meðan tekur hinn lævísi Loki völdin í Ásgarði og að endingu neyðist Þór til að kyngja stoltinu og bjarga heimkynnum sínum. Lífið 27.4.2011 21:22 Hung snýr aftur á Stöð 2 Í kvöld hefur ný þáttaröð af Hung göngu sína á Stöð 2. Hún fjallar um íþróttakennara íþróttakennara sem selur blíðu sína til að ná endum saman. Hung var tilnefndur til Golden Globe verðlauna 2011. Stöð 2 12.4.2011 10:38 Dulmálslykill og drykkjurútur Að venju er nóg um að vera í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Fyrst ber að nefna gamanmyndina Your Highness sem skartar Óskarsverðlaunakynninum James Franco og Óskarsverðlaunaleikkonunni Natalie Portman í helstu hlutverkum. Myndin gerist á miðöldum og segir frá tveimur bræðrum sem hyggjast bjarga unnustu annars þeirra úr klóm hættulegs seiðkarls. Myndin hefur fengið afleita dóma og það er ekki beint hægt að segja að Portman fylgi eftir frammistöðu sinni í Black Swan með glæsibrag ef No Strings Attached er tekin með í reikninginn. Lífið 6.4.2011 22:03 Jamie Cullum spilar í Hörpunni í júní Breski tónlistarmaðurinn Jamie Cullum kemur fram á tónleikum í Hörpunni 23. júní næstkomandi. Cullum verður þar með fyrsta erlenda poppstjarnan sem kemur fram í tónlistarhúsinu við höfnina. Innlent 25.2.2011 20:40 Óskar fellur fyrir kóngi Á sunnudagskvöldið er komið að því að kvenkynsstjörnur Hollywood eyði milljónum í útlit sitt og karlarnir troði jafnvel bótoxi í ennið sitt. Það er nefnilega Óskarskvöld, mesta glamúrveisla ársins þar sem tár, gremja og gleði ráða ríkjum. Lífið 23.2.2011 20:29 Benedikt bíður eftir símtali frá Hollywood "Þetta er djobb fyrir íslenskan leikara, það er að segja ef það verður íslenskur útrásarvíkingur í þessari mynd eins og þeirri dönsku,“ segir Benedikt Erlingsson. Mitchell Hurwitz, skapari gamanþáttanna Arrested Development, hefur keypt endurgerðarréttinn að kvikmyndinni Direktören for det hele eftir Lars von Trier. Lífið 23.2.2011 20:29 Áfengisbannið er ekki böl - því ber að fagna Boardwalk Empire gerast í Atlantic City í kringum 1920 við upphaf bannáranna í Bandaríkjunum. Wall Street var á mikilli uppleið en mörg glæpagengi spruttu fram og græðgin og hömluleysið var allsráðandi. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 20. febrúar. Stöð 2 15.2.2011 20:26 Björn Jörundur kynnir á Eddunni „Ég er að byrja að teikna þetta upp,“ segir tónlistarmaðurinn Björn Jörundur Friðbjörnsson. Björn verður kynnir á Edduverðlaunahátíðinni sem verður haldin í Íslensku óperunni á laugardaginn og í beinni útsendingu á Stöð 2. Innlent 14.2.2011 17:21 Portman mátti ekki fljúga til Bretlands Natalie Portman var kjörin besta leikkonan í aðalhlutverki á Bafta-hátíðinni fyrir frammistöðu sína í The Black Swan. Portman er barnshafandi og mátti ekki fljúga til Bretlands til að vera viðstödd athöfnina. Lífið 14.2.2011 17:21 « ‹ 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Drive, Bridesmaids og Melancholia myndir ársins Þrjár kvikmyndir voru efstar og jafnar í vali á bestu erlendu mynd síðasta árs af álitsgjöfum Fréttablaðsins. Þær eru Drive, Bridesmaids og Melancholia. Alls voru tíu myndir nefndar til sögunnar í könnuninni af þeim sautján spekingum sem tóku þátt og því greinilegt að menn höfðu misjafnar skoðanir á bestu mynd ársins. Lífið 3.1.2012 21:45
Ellefu litrík tískuslys á árinu sem er að líða Samantektir yfir best klædda fólk ársins 2011 hafa birst víða er líður að árslokum en einhver tískuslys urðu einnig á árinu. Söngkonurnar Fergie og Katie Perry áttu nokkur slík auk rokkarans Stevens Tylor. Tíska og hönnun 26.12.2011 13:45
Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Harmageddon 21.12.2011 19:27
Ameríka gegn Svíþjóð Kvikmyndin The Girl with the Dragon Tattoo verður loks frumsýnd um helgina. Hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda byggð á einni bestu spennusögu seinni tíma. Lífið 21.12.2011 21:18
Var hjá tannlækni Kvikmynd Angelinu Jolie, In the Land of Blood and Honey, er tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna sem besta erlenda myndin. Þetta er fyrsta myndin sem Jolie leikstýrir og hún viðurkennir að hafa alls ekki átt von á þessu. Lífið 20.12.2011 20:46
Hættur að leika feita strákinn Jonah Hill leikur í Moneyball á móti Brad Pitt. Hlutverkið hefur breytt lífi hans til mikilla muna. Lífið 19.12.2011 20:28
Tilnefningar til Golden Globe Franska svart/hvíta-myndin The Artist fékk flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Myndin er óður til þöglumyndaskeiðsins í Hollywood á upphafsárum draumaverksmiðjunnar og virðist fara ansi vel ofan í samtök erlendra fréttamanna í Hollywood. Lífið 15.12.2011 21:33
Golden Globe tilnefningar kynntar Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna í Bandaríkjunum voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin The Artist var í miklu uppáhaldi hjá dómnefndinni. Að vanda fékk George Clooney nokkrar tilnefningar. Erlent 15.12.2011 17:11
Streep á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Leikkonan Meryl Streep prýðir forsíðu janúarheftis tímaritsins Vogue en þetta er í fyrsta sinn sem hún fær að vera á forsíðu tískublaðsins. Lífið 14.12.2011 20:13
Slasaðist í ræktinni Ricky Gervais er ákaflega þjáður eftir að hafa tognað í baki þegar hann var í ræktinni. Gervais segir frá þessu á bloggi sínu. Leikarinn, sem er hvað þekktastur fyrir gamanþættina Office og Extras, var að lyfta þegar bakið gaf sig og grínistinn segist vera ákaflega þjáður. Lífið 2.12.2011 20:34
Gervais býður tvo fyrir einn Ricky Gervais hefur boðið framleiðendum Golden Globe og Óskarsins svokallað tvo fyrir einn-tilboð, það sé nefnilega lítið mál fyrir hann að vera kynnir á báðum verðlaunahátíðunum. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum er Eddie Murphy hættur við að vera kynnir á Óskarnum eftir að leikstjórinn Brett Ratner hætti við að leikstýra hátíðinni. Ratner hafði þá orðið uppvís að meiðandi ummælum um samkynhneigða. Lífið 10.11.2011 21:04
Verður aftur kynnir Ricky Gervais verður að öllum líkindum kynnir á Golden Globe-verðlaunahátíðinni, þriðja árið í röð. Það eru samtök erlendra blaðamanna í Hollywood sem standa að þessum verðlaunum en þar eru bestu kvikmyndirnar og sjónvarpsþættirnir heiðraðir. Lífið 4.11.2011 20:34
Glee á Stöð 2 Glee hefur hlotið Golden Globe verðlaunin undanfarin tvö ár sem bestu gaman- og tónlistarþættirnir. Núna er þriðja þáttaröðin að byrja og nýtt skólaár að hefjast. Nýir meðlimir bætast í Glee-sönghópinn en klappstýruþjálfarinn Sue Sylvester er með stærri áform. Stöð 2 24.10.2011 10:35
Patricia Arquette í Medium á Stöð 2 Sjöunda þáttaröðin af Medium hefur göngu sína á Stöð 2 miðvikudaginn 19. október. Patricia Arquette leikur sjáandann Allison Dubois sem aðstoðar lögregluna að leysa flókin sakamál. Stöð 2 19.10.2011 10:42
Engin stjörnumeðferð á Kaffibarnum Danski leikarinn Ulrich Thomsen fagnaði að loknum dómnefndarstörfum sínum á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík með því að skella sér út á lífíð um helgina. Lífið 3.10.2011 20:34
Ingalls-krakki á nýrri braut Á fyrstu árum níunda áratugar síðustu aldar fylgdust sjónvarpsáhorfendur (aðallega konur) með þáttunum Húsið á sléttunni. Þar steig sín fyrstu skref ungur strákur sem hefur tekið sér sinn tíma til að komast á toppinn. Lífið 24.8.2011 20:13
Sýnishornið lofar góðu Sýnishorn úr annarri myndinni um breska spæjarann Sherlock Holmes hefur nú litið dagsins ljós og lofar góðu. Myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í desember á þessu ári en það er Robert Downey Jr. sem leikur titilhlutverkið. Frammistaða hans í fyrstu Sherlock Holmes myndinni skilaði honum Golden Globe verðlaunum. Lífið 13.7.2011 16:56
Weeds snýr aftur á Stöð 2 Fjórða þáttaröðin af verðlaunaseríunni Weeds hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Stöð 2 11.7.2011 14:13
Entourage snýr aftur á Stöð 2 Sjötta þáttaröðin af Entourage hefur göngu sína á Stöð 2 þriðjudaginn 28. júní. Þessi magnaða þáttaröð hefur unnið til fjölda verðlauna og verður bara betri og betri. Stöð 2 28.6.2011 10:32
Doktor Dauði dauður Jack Kevorkian, betur þekktur sem “Doktor Dauði”, gaf upp öndina í Bandaríkjunum í dag, 83 ára að aldri, en hann er sagður hafa veitt hjálparhönd í 130 sjálfsmorðum í gegnum tíðina. Erlent 3.6.2011 15:41
Þrumuguðinn Þór og danska dramað Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar um helgina og þær gætu vart verið ólíkari. Stórmyndin Thor eða Þór með Chris Hemsworth, Natalie Portman og Anthony Hopkins í helstu hlutverkum verður frumsýnd í Laugarásbíói. Þór er í myndinni dæmdur til refsingar á jörðinni fyrir kæruleysi og vanrækslu. Á meðan tekur hinn lævísi Loki völdin í Ásgarði og að endingu neyðist Þór til að kyngja stoltinu og bjarga heimkynnum sínum. Lífið 27.4.2011 21:22
Hung snýr aftur á Stöð 2 Í kvöld hefur ný þáttaröð af Hung göngu sína á Stöð 2. Hún fjallar um íþróttakennara íþróttakennara sem selur blíðu sína til að ná endum saman. Hung var tilnefndur til Golden Globe verðlauna 2011. Stöð 2 12.4.2011 10:38
Dulmálslykill og drykkjurútur Að venju er nóg um að vera í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Fyrst ber að nefna gamanmyndina Your Highness sem skartar Óskarsverðlaunakynninum James Franco og Óskarsverðlaunaleikkonunni Natalie Portman í helstu hlutverkum. Myndin gerist á miðöldum og segir frá tveimur bræðrum sem hyggjast bjarga unnustu annars þeirra úr klóm hættulegs seiðkarls. Myndin hefur fengið afleita dóma og það er ekki beint hægt að segja að Portman fylgi eftir frammistöðu sinni í Black Swan með glæsibrag ef No Strings Attached er tekin með í reikninginn. Lífið 6.4.2011 22:03
Jamie Cullum spilar í Hörpunni í júní Breski tónlistarmaðurinn Jamie Cullum kemur fram á tónleikum í Hörpunni 23. júní næstkomandi. Cullum verður þar með fyrsta erlenda poppstjarnan sem kemur fram í tónlistarhúsinu við höfnina. Innlent 25.2.2011 20:40
Óskar fellur fyrir kóngi Á sunnudagskvöldið er komið að því að kvenkynsstjörnur Hollywood eyði milljónum í útlit sitt og karlarnir troði jafnvel bótoxi í ennið sitt. Það er nefnilega Óskarskvöld, mesta glamúrveisla ársins þar sem tár, gremja og gleði ráða ríkjum. Lífið 23.2.2011 20:29
Benedikt bíður eftir símtali frá Hollywood "Þetta er djobb fyrir íslenskan leikara, það er að segja ef það verður íslenskur útrásarvíkingur í þessari mynd eins og þeirri dönsku,“ segir Benedikt Erlingsson. Mitchell Hurwitz, skapari gamanþáttanna Arrested Development, hefur keypt endurgerðarréttinn að kvikmyndinni Direktören for det hele eftir Lars von Trier. Lífið 23.2.2011 20:29
Áfengisbannið er ekki böl - því ber að fagna Boardwalk Empire gerast í Atlantic City í kringum 1920 við upphaf bannáranna í Bandaríkjunum. Wall Street var á mikilli uppleið en mörg glæpagengi spruttu fram og græðgin og hömluleysið var allsráðandi. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 20. febrúar. Stöð 2 15.2.2011 20:26
Björn Jörundur kynnir á Eddunni „Ég er að byrja að teikna þetta upp,“ segir tónlistarmaðurinn Björn Jörundur Friðbjörnsson. Björn verður kynnir á Edduverðlaunahátíðinni sem verður haldin í Íslensku óperunni á laugardaginn og í beinni útsendingu á Stöð 2. Innlent 14.2.2011 17:21
Portman mátti ekki fljúga til Bretlands Natalie Portman var kjörin besta leikkonan í aðalhlutverki á Bafta-hátíðinni fyrir frammistöðu sína í The Black Swan. Portman er barnshafandi og mátti ekki fljúga til Bretlands til að vera viðstödd athöfnina. Lífið 14.2.2011 17:21
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent