Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe 22. desember 2011 08:00 Trent Reznor. Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Reznor vann tónlistina ásamt Atticus Ross, en þeir unnu einnig tónlistina við kvikmyndina The Social Network, einnig eftir David Fincher. Þeir fengu bæði Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir þá vinnu og virðast því vera í miklu stuði. Reznor og Ross endurgerðu lagið Immigrant Song fyrir kvikmyndina, en lagið er byrjað að hljóma á öldum ljósvakans. Karen O, söngkona New York-sveitarinnar Yeah Yeah Yeah's, syngur lagið, sem er talsvert frábrugðið upprunalegri útgáfu hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Golden Globes Harmageddon Tónlist Mest lesið Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Sannleikurinn: Íslenska landsliðið bauð kókaín fyrir vændi Harmageddon Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Harmageddon Segir fjármagnsöflin stjórna landinu Harmageddon Sannleikurinn: Engar konur í byrjunarliðinu gegn Króatíu Harmageddon Ofbeldið bein afleiðing af þáttum eins og 70 mínútum og Jackass Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Harmageddon Ein grófasta kvikmyndastikla sögunnar sett á vefinn Harmageddon Segir þingmenn misnota þinghlé vegna sveitarstjórnarkosninga Harmageddon
Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Reznor vann tónlistina ásamt Atticus Ross, en þeir unnu einnig tónlistina við kvikmyndina The Social Network, einnig eftir David Fincher. Þeir fengu bæði Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir þá vinnu og virðast því vera í miklu stuði. Reznor og Ross endurgerðu lagið Immigrant Song fyrir kvikmyndina, en lagið er byrjað að hljóma á öldum ljósvakans. Karen O, söngkona New York-sveitarinnar Yeah Yeah Yeah's, syngur lagið, sem er talsvert frábrugðið upprunalegri útgáfu hljómsveitarinnar Led Zeppelin.
Golden Globes Harmageddon Tónlist Mest lesið Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Sannleikurinn: Íslenska landsliðið bauð kókaín fyrir vændi Harmageddon Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Harmageddon Segir fjármagnsöflin stjórna landinu Harmageddon Sannleikurinn: Engar konur í byrjunarliðinu gegn Króatíu Harmageddon Ofbeldið bein afleiðing af þáttum eins og 70 mínútum og Jackass Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Harmageddon Ein grófasta kvikmyndastikla sögunnar sett á vefinn Harmageddon Segir þingmenn misnota þinghlé vegna sveitarstjórnarkosninga Harmageddon