EM 2018 í handbolta Henrik Toft Hansen um leik Dana og Svía í kvöld: Þetta verður stríð Svíþjóð og Danmörk mætast í kvöld í fyrsta sinn í sögunni í undanúrslitum á stórmóti í handbolta en þarna mætast lið þar sem annað þeirra er þjálfað af Íslendingi og hitt var þjálfað af Íslendingi. Handbolti 26.1.2018 14:44 Króatar hirtu fimmta sætið Króatar luku leik á EM með sóma í dag er liðið vann sigur á Tékkum, 28-27, í leiknum um fimmta sætið á mótinu. Handbolti 26.1.2018 16:05 Þegar handboltinn var spilaður á fótboltavelli Handboltinn hefur breyst mikið á 75 árum og það sést vel í frétt um gamlan leik landsliðanna sem í kvöld mætast í undanúrslitum á EM í handbolta í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 11:07 Arnór liggur særður undir feldi Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort hann leggi landsliðsskóna á hilluna. Hann er enn að sleikja sárin eftir vonbrigðin á EM í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 13:41 Sterbik mættur í spænska markið Spánverjar hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum í kvöld. Markvörðurinn stórkostlegi, Arpad Sterbik, er kominn í spænska liðið. Handbolti 26.1.2018 09:17 Kristján missir sinn markahæsta mann rétt fyrir undanúrslitaleikinn á EM Sænska handboltalandsliðið varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda undanúrslitaleiks síns á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 09:51 Kristján sá fyrsti hjá Svíum síðan að Bengt Johansson hætti Kristján Andrésson kom í gær sænska handboltalandsliðinu í undanúrslit á Evrópumótinu í Króatíu en Svíar enduðu í öðru sæti í sínum milliriðli og fylgja Frökkum í leiki um verðlaun á mótinu. Handbolti 25.1.2018 09:42 Cervar hættir með Króata Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný. Handbolti 25.1.2018 12:12 Svíar búnir að tapa fleiri leikjum en Ísland á EM í ár en samt komnir í undanúrslit Annað Evrópumótið í handbolta í röð mun lið undir stjórn íslensks þjálfara spila um verðlaun. Svíar, undir stjórn íslenska þjálfarans Kristjáns Andréssonar, komust í gær í undanúrslitin á EM í Króatíu. Handbolti 25.1.2018 09:14 Frakkar sendu Svía í undanúrslit │ Spánverjar sigruðu Þýskaland Spánverjar tryggðu sér seinna undanúrslitasætið úr milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta með góðum sigri á Þjóðverjum í lokaleik riðilsins. Handbolti 24.1.2018 21:37 Vonir Noregs úti þrátt fyrir sigur │ Öruggt hjá Dönum Danir unnu öruggan ellefu marka sigur á Makedóníu í lokaleik sínum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 24.1.2018 18:55 Tékkar klikkuðu á ögurstundu Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag. Handbolti 24.1.2018 16:42 Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. Handbolti 24.1.2018 16:29 Þetta þarf að gerast í kvöld til að Kristján komist með Svíana í undanúrslit EM Kristján Andrésson og lærisveinar hans í sænska handboltalandsliðinu verða í eldlínunni í kvöld þegar fer fram lokaumferð milliriðla EM í handbolta í Króatíu. Handbolti 24.1.2018 09:05 Danir komnir í undanúrslit Eftir sigur Tékka á Makedóníumönnum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta er ljóst að Danir eru öruggir með sæti í undanúrslitum. Handbolti 23.1.2018 22:14 Tékkar unnu dramatískan sigur Tékkland bar sigurorð af Makedóníu í nokkuð þýðingarlitlum leik í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 23.1.2018 21:11 Slóvenar unnu óvæntan sigur á Spánverjum Slóvenar galopnuðu milliriðil tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu með 31-26 sigri á Spánverjum. Handbolti 23.1.2018 19:11 Svíar rúlluðu Hvít-Rússum upp Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu í handbolta unnu öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Króatíu. Handbolti 22.1.2018 20:59 Frakkar með tærnar í undanúrslitunum Frakkar unnu stóran sigur á Serbum í næst síðustu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta sem stendur nú yfir í Króatíu. Handbolti 22.1.2018 19:16 „Íslenski“ Daninn gerði meira gegn Evrópumeisturunum en á öllu EM þar á undan Hornamaðurinn Hans Óttar Lindberg á íslenska foreldra en hefur alla tíð spilað með danska handboltalandsliðinu. Í gær sýndi hann mikilvægi sitt í sigri Dana á Evrópumeisturum Þýskalands. Handbolti 22.1.2018 10:43 Sjáðu lærisvein Alfreðs fljúga og eiga tilþrif EM Rune Dahmke bjargaði marki á ótrúlegan hátt og skoraði svo glæsilegt mark skömmu síðar. Handbolti 22.1.2018 10:58 Spánn burstaði Makedóníu Spánverjar höfðu algjöra yfirburði þegar þeir mættu Makedóníu á EM í Króatíu í kvöld. Handbolti 21.1.2018 20:51 Danir lögðu Þjóðverja með minnsta mun Danir eru í toppmálum á EM í Króatíu eftir sigur á Þjóðverjum í dag. Handbolti 21.1.2018 18:40 Króatar ekki í vandræðum með Norðmenn Heimamenn eygja enn von um sæti í undanúrslitum eftir fjögurra marka sigur á Noregi. Handbolti 20.1.2018 21:03 Svíar lentu á frönskum vegg í seinni hálfleik Frakkland og Svíþjóð áttust við á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2018 18:56 Slóvenar áttu engin svör við Lasse Svan í sigri Dana Danska landsliðið vann þriggja marka sigur 31-28 á Slóveníu á EM í handbolta en Lasse Svan fór á kostum í leiknum með ellefu mörk. Handbolti 19.1.2018 21:09 Frábær lokakafli Wolff skilaði Þýskalandi sigri Andreas Wolff lokaði fyrir markið á lokamínútunum sem skilaði þýska landsliðinu í handbolta 22-19 sigri á Tékklandi á EM í handbolta í Króatíu í leik sem lauk rétt í þessu. Handbolti 19.1.2018 18:43 Hugrakkasti markvörðurinn á EM? | Appelgren spilar ekki með punghlíf Mikael Appelgren er markvörður sænska landsliðsins sem kom inn á móti Íslandi og var einn af þeim sem breytti leiknum. Leyndarmál hans er nú komið fram í dagsljósið þökk sé blaðamanni Aftonbladet. Handbolti 19.1.2018 13:09 Ekki skorað minna í átján ár Eftir að hafa átt eitt besta sóknarlið heims í mörg ár hefur sóknarleik íslenska handboltalandsliðsins hrakað mikið á síðustu árum. Aðeins eitt lið skoraði færri mörk en Ísland í riðlakeppninni á EM 2018 í Króatíu. Handbolti 18.1.2018 20:14 Níu dagar þar til við komumst að því hvaða þjóð mun standa á milli Íslands og HM 2019 Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 13. sæti á EM í Króatíu en þetta staðfesti evrópska handknattleikssambandið. Handbolti 18.1.2018 12:13 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 12 ›
Henrik Toft Hansen um leik Dana og Svía í kvöld: Þetta verður stríð Svíþjóð og Danmörk mætast í kvöld í fyrsta sinn í sögunni í undanúrslitum á stórmóti í handbolta en þarna mætast lið þar sem annað þeirra er þjálfað af Íslendingi og hitt var þjálfað af Íslendingi. Handbolti 26.1.2018 14:44
Króatar hirtu fimmta sætið Króatar luku leik á EM með sóma í dag er liðið vann sigur á Tékkum, 28-27, í leiknum um fimmta sætið á mótinu. Handbolti 26.1.2018 16:05
Þegar handboltinn var spilaður á fótboltavelli Handboltinn hefur breyst mikið á 75 árum og það sést vel í frétt um gamlan leik landsliðanna sem í kvöld mætast í undanúrslitum á EM í handbolta í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 11:07
Arnór liggur særður undir feldi Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort hann leggi landsliðsskóna á hilluna. Hann er enn að sleikja sárin eftir vonbrigðin á EM í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 13:41
Sterbik mættur í spænska markið Spánverjar hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum í kvöld. Markvörðurinn stórkostlegi, Arpad Sterbik, er kominn í spænska liðið. Handbolti 26.1.2018 09:17
Kristján missir sinn markahæsta mann rétt fyrir undanúrslitaleikinn á EM Sænska handboltalandsliðið varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda undanúrslitaleiks síns á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 09:51
Kristján sá fyrsti hjá Svíum síðan að Bengt Johansson hætti Kristján Andrésson kom í gær sænska handboltalandsliðinu í undanúrslit á Evrópumótinu í Króatíu en Svíar enduðu í öðru sæti í sínum milliriðli og fylgja Frökkum í leiki um verðlaun á mótinu. Handbolti 25.1.2018 09:42
Cervar hættir með Króata Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný. Handbolti 25.1.2018 12:12
Svíar búnir að tapa fleiri leikjum en Ísland á EM í ár en samt komnir í undanúrslit Annað Evrópumótið í handbolta í röð mun lið undir stjórn íslensks þjálfara spila um verðlaun. Svíar, undir stjórn íslenska þjálfarans Kristjáns Andréssonar, komust í gær í undanúrslitin á EM í Króatíu. Handbolti 25.1.2018 09:14
Frakkar sendu Svía í undanúrslit │ Spánverjar sigruðu Þýskaland Spánverjar tryggðu sér seinna undanúrslitasætið úr milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta með góðum sigri á Þjóðverjum í lokaleik riðilsins. Handbolti 24.1.2018 21:37
Vonir Noregs úti þrátt fyrir sigur │ Öruggt hjá Dönum Danir unnu öruggan ellefu marka sigur á Makedóníu í lokaleik sínum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 24.1.2018 18:55
Tékkar klikkuðu á ögurstundu Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag. Handbolti 24.1.2018 16:42
Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. Handbolti 24.1.2018 16:29
Þetta þarf að gerast í kvöld til að Kristján komist með Svíana í undanúrslit EM Kristján Andrésson og lærisveinar hans í sænska handboltalandsliðinu verða í eldlínunni í kvöld þegar fer fram lokaumferð milliriðla EM í handbolta í Króatíu. Handbolti 24.1.2018 09:05
Danir komnir í undanúrslit Eftir sigur Tékka á Makedóníumönnum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta er ljóst að Danir eru öruggir með sæti í undanúrslitum. Handbolti 23.1.2018 22:14
Tékkar unnu dramatískan sigur Tékkland bar sigurorð af Makedóníu í nokkuð þýðingarlitlum leik í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 23.1.2018 21:11
Slóvenar unnu óvæntan sigur á Spánverjum Slóvenar galopnuðu milliriðil tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu með 31-26 sigri á Spánverjum. Handbolti 23.1.2018 19:11
Svíar rúlluðu Hvít-Rússum upp Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu í handbolta unnu öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Króatíu. Handbolti 22.1.2018 20:59
Frakkar með tærnar í undanúrslitunum Frakkar unnu stóran sigur á Serbum í næst síðustu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta sem stendur nú yfir í Króatíu. Handbolti 22.1.2018 19:16
„Íslenski“ Daninn gerði meira gegn Evrópumeisturunum en á öllu EM þar á undan Hornamaðurinn Hans Óttar Lindberg á íslenska foreldra en hefur alla tíð spilað með danska handboltalandsliðinu. Í gær sýndi hann mikilvægi sitt í sigri Dana á Evrópumeisturum Þýskalands. Handbolti 22.1.2018 10:43
Sjáðu lærisvein Alfreðs fljúga og eiga tilþrif EM Rune Dahmke bjargaði marki á ótrúlegan hátt og skoraði svo glæsilegt mark skömmu síðar. Handbolti 22.1.2018 10:58
Spánn burstaði Makedóníu Spánverjar höfðu algjöra yfirburði þegar þeir mættu Makedóníu á EM í Króatíu í kvöld. Handbolti 21.1.2018 20:51
Danir lögðu Þjóðverja með minnsta mun Danir eru í toppmálum á EM í Króatíu eftir sigur á Þjóðverjum í dag. Handbolti 21.1.2018 18:40
Króatar ekki í vandræðum með Norðmenn Heimamenn eygja enn von um sæti í undanúrslitum eftir fjögurra marka sigur á Noregi. Handbolti 20.1.2018 21:03
Svíar lentu á frönskum vegg í seinni hálfleik Frakkland og Svíþjóð áttust við á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2018 18:56
Slóvenar áttu engin svör við Lasse Svan í sigri Dana Danska landsliðið vann þriggja marka sigur 31-28 á Slóveníu á EM í handbolta en Lasse Svan fór á kostum í leiknum með ellefu mörk. Handbolti 19.1.2018 21:09
Frábær lokakafli Wolff skilaði Þýskalandi sigri Andreas Wolff lokaði fyrir markið á lokamínútunum sem skilaði þýska landsliðinu í handbolta 22-19 sigri á Tékklandi á EM í handbolta í Króatíu í leik sem lauk rétt í þessu. Handbolti 19.1.2018 18:43
Hugrakkasti markvörðurinn á EM? | Appelgren spilar ekki með punghlíf Mikael Appelgren er markvörður sænska landsliðsins sem kom inn á móti Íslandi og var einn af þeim sem breytti leiknum. Leyndarmál hans er nú komið fram í dagsljósið þökk sé blaðamanni Aftonbladet. Handbolti 19.1.2018 13:09
Ekki skorað minna í átján ár Eftir að hafa átt eitt besta sóknarlið heims í mörg ár hefur sóknarleik íslenska handboltalandsliðsins hrakað mikið á síðustu árum. Aðeins eitt lið skoraði færri mörk en Ísland í riðlakeppninni á EM 2018 í Króatíu. Handbolti 18.1.2018 20:14
Níu dagar þar til við komumst að því hvaða þjóð mun standa á milli Íslands og HM 2019 Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 13. sæti á EM í Króatíu en þetta staðfesti evrópska handknattleikssambandið. Handbolti 18.1.2018 12:13
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent