Hugrakkasti markvörðurinn á EM? | Appelgren spilar ekki með punghlíf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 14:00 Mikael Appelgren. Vísir/Getty Mikael Appelgren er markvörður sænska landsliðsins sem kom inn á móti Íslandi og var einn af þeim sem breytti leiknum. Leyndarmál hans er nú komið fram í dagsljósið þökk sé blaðamanni Aftonbladet. Appelgren hefur spilað vel með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Króatíu og er með næsthæstu hlutfallmarkvörsluna á mótinu til þessa. Appelgren hefur varið 42 prósent skota sem á hann hafa komið. Appelgren tekur hinsvegar mikla áhættu í sínum leik því hann spilar ekki lengur með punghlíf og stekkur því berskjaldaður á móti þrumuskotum mótherjanna. Skot sumra leikmanna koma á hann á 130 kílómetra hraða.Bäst i EM – utan (!) suspensoar https://t.co/Ij7Qxzn9aK — Sportbladet (@sportbladet) January 19, 2018 Ástæðan segir Appelgren vera þá að hann lenti því að punghlífin klemmdi illa annað eistað hans. „Þetta var eins og að vera með eistað í fallöxi. Það er verra að lenda í því en að fá boltann í sig án þess að vera með punghlíf,“ sagði Mikael Appelgren við Aftonbladet. „Þetta var svo vont að ég kastaði næstum því upp,“ sagði Appelgren. Hann segir ekki vera hræddur um að eyðileggja möguleika sinn á því að eignast börn í framtíðinni. „Nei, það gengur allt vel ennþá,“ sagði Appelgren. Mikael Appelgren kom inn á móti Íslandi í stöðunni 11-4 fyrir Ísland en markvörður Svía var þá aðeins búinn að verja 21 prósent skotanna sem á hann komu. Appelgren reyndist íslenska liðinu erfiður og varði 12 skot á síðsutu 45 mínútunum eða 46 prósent skota íslensku strákanna. Svíar unnu upp sjö marka forkostið og endaði munaði bara tvö mörk á liðunum. EM 2018 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira
Mikael Appelgren er markvörður sænska landsliðsins sem kom inn á móti Íslandi og var einn af þeim sem breytti leiknum. Leyndarmál hans er nú komið fram í dagsljósið þökk sé blaðamanni Aftonbladet. Appelgren hefur spilað vel með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Króatíu og er með næsthæstu hlutfallmarkvörsluna á mótinu til þessa. Appelgren hefur varið 42 prósent skota sem á hann hafa komið. Appelgren tekur hinsvegar mikla áhættu í sínum leik því hann spilar ekki lengur með punghlíf og stekkur því berskjaldaður á móti þrumuskotum mótherjanna. Skot sumra leikmanna koma á hann á 130 kílómetra hraða.Bäst i EM – utan (!) suspensoar https://t.co/Ij7Qxzn9aK — Sportbladet (@sportbladet) January 19, 2018 Ástæðan segir Appelgren vera þá að hann lenti því að punghlífin klemmdi illa annað eistað hans. „Þetta var eins og að vera með eistað í fallöxi. Það er verra að lenda í því en að fá boltann í sig án þess að vera með punghlíf,“ sagði Mikael Appelgren við Aftonbladet. „Þetta var svo vont að ég kastaði næstum því upp,“ sagði Appelgren. Hann segir ekki vera hræddur um að eyðileggja möguleika sinn á því að eignast börn í framtíðinni. „Nei, það gengur allt vel ennþá,“ sagði Appelgren. Mikael Appelgren kom inn á móti Íslandi í stöðunni 11-4 fyrir Ísland en markvörður Svía var þá aðeins búinn að verja 21 prósent skotanna sem á hann komu. Appelgren reyndist íslenska liðinu erfiður og varði 12 skot á síðsutu 45 mínútunum eða 46 prósent skota íslensku strákanna. Svíar unnu upp sjö marka forkostið og endaði munaði bara tvö mörk á liðunum.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira