Hugrakkasti markvörðurinn á EM? | Appelgren spilar ekki með punghlíf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 14:00 Mikael Appelgren. Vísir/Getty Mikael Appelgren er markvörður sænska landsliðsins sem kom inn á móti Íslandi og var einn af þeim sem breytti leiknum. Leyndarmál hans er nú komið fram í dagsljósið þökk sé blaðamanni Aftonbladet. Appelgren hefur spilað vel með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Króatíu og er með næsthæstu hlutfallmarkvörsluna á mótinu til þessa. Appelgren hefur varið 42 prósent skota sem á hann hafa komið. Appelgren tekur hinsvegar mikla áhættu í sínum leik því hann spilar ekki lengur með punghlíf og stekkur því berskjaldaður á móti þrumuskotum mótherjanna. Skot sumra leikmanna koma á hann á 130 kílómetra hraða.Bäst i EM – utan (!) suspensoar https://t.co/Ij7Qxzn9aK — Sportbladet (@sportbladet) January 19, 2018 Ástæðan segir Appelgren vera þá að hann lenti því að punghlífin klemmdi illa annað eistað hans. „Þetta var eins og að vera með eistað í fallöxi. Það er verra að lenda í því en að fá boltann í sig án þess að vera með punghlíf,“ sagði Mikael Appelgren við Aftonbladet. „Þetta var svo vont að ég kastaði næstum því upp,“ sagði Appelgren. Hann segir ekki vera hræddur um að eyðileggja möguleika sinn á því að eignast börn í framtíðinni. „Nei, það gengur allt vel ennþá,“ sagði Appelgren. Mikael Appelgren kom inn á móti Íslandi í stöðunni 11-4 fyrir Ísland en markvörður Svía var þá aðeins búinn að verja 21 prósent skotanna sem á hann komu. Appelgren reyndist íslenska liðinu erfiður og varði 12 skot á síðsutu 45 mínútunum eða 46 prósent skota íslensku strákanna. Svíar unnu upp sjö marka forkostið og endaði munaði bara tvö mörk á liðunum. EM 2018 í handbolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Mikael Appelgren er markvörður sænska landsliðsins sem kom inn á móti Íslandi og var einn af þeim sem breytti leiknum. Leyndarmál hans er nú komið fram í dagsljósið þökk sé blaðamanni Aftonbladet. Appelgren hefur spilað vel með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Króatíu og er með næsthæstu hlutfallmarkvörsluna á mótinu til þessa. Appelgren hefur varið 42 prósent skota sem á hann hafa komið. Appelgren tekur hinsvegar mikla áhættu í sínum leik því hann spilar ekki lengur með punghlíf og stekkur því berskjaldaður á móti þrumuskotum mótherjanna. Skot sumra leikmanna koma á hann á 130 kílómetra hraða.Bäst i EM – utan (!) suspensoar https://t.co/Ij7Qxzn9aK — Sportbladet (@sportbladet) January 19, 2018 Ástæðan segir Appelgren vera þá að hann lenti því að punghlífin klemmdi illa annað eistað hans. „Þetta var eins og að vera með eistað í fallöxi. Það er verra að lenda í því en að fá boltann í sig án þess að vera með punghlíf,“ sagði Mikael Appelgren við Aftonbladet. „Þetta var svo vont að ég kastaði næstum því upp,“ sagði Appelgren. Hann segir ekki vera hræddur um að eyðileggja möguleika sinn á því að eignast börn í framtíðinni. „Nei, það gengur allt vel ennþá,“ sagði Appelgren. Mikael Appelgren kom inn á móti Íslandi í stöðunni 11-4 fyrir Ísland en markvörður Svía var þá aðeins búinn að verja 21 prósent skotanna sem á hann komu. Appelgren reyndist íslenska liðinu erfiður og varði 12 skot á síðsutu 45 mínútunum eða 46 prósent skota íslensku strákanna. Svíar unnu upp sjö marka forkostið og endaði munaði bara tvö mörk á liðunum.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira