Justin Bieber á Íslandi

Beliebers stefna á einn milljarð
Fjögur ár eru liðin síðan Justin Bieber skók heimsbyggðina með laginu Baby.

Kaupir hús á milljarð
Popprinsinn Justin Bieber flytur til Atlanta.

Vaxmyndastytta Justin Bieber fjarlægð vegna áreitis aðdáenda
Æstir aðdáendur hafa þreifað svo mikið á vaxstyttu Justin Bieber í Madame Tussauds safninu í New York að styttan er byrjuð að bráðna.

Bieber byrjaði fjórtán ára að rappa
Slúðurvefurinn TMZ gróf upp myndband af ungum Justin Bieber á dögunum.

Ber að ofan á djamminu
Justin Bieber í stuði í Atlanta.

Stalst í meðferð
Söngkonan Selena Gomez fór í meðferð í janúar.

Steinsofandi á instagram
Fræga fólkið hikar ekki við að birta myndir af sér sofandi.

Bruno Mars og Red Hot Chili Peppers slógu í gegn
Tónlistarmaðurinn Bruno Mars og hin virta rokksveit Red Hot Chili Peppers komu fram í hálfleikssýningunni á leiknum um Ofurskálina, eða Super Bowl sem fram fór síðastliðna nótt.

„Kauptu þér hús með skemmtistað“
Miley Cyrus veitir vandræðagemsanum Justin Bieber góð ráð.

Stikla úr nýjasta myndbandi Biebers
Myndbandið verður frumsýnt í kvöld.

Þreytulegur Bieber
Justin Bieber, 19 ára, hefur yfirgefið Panama þar sem hann lék sér meðal annars á fjórhjóli.

AJ McLean vill hjálpa Bieber
A.J. Mclean úr Backstreet Boys vill setjast niður með Justin Bieber og hjálpa honum að koma sér á beinu brautina.

Bieber og villingurinn leika sér
Justin Bieber, 19 ára, var myndaður á fjórhjóli á Punta Chame ströndinni í Panama.

Áhrifamest
Jay Z og Beyonce tróna á toppi Billboard-listans yfir áhrifamestu einstaklingana.

Þingkona trufluð í miðri frétt vegna handtöku Justin Bieber
Fréttirnar sem MSNBC þóttu mikilvægari en það sem þingkonan hafði að segja voru af handtöku söngvarans Justin Bieber.

Af öllum spurningum þurfti að spyrja þessarar
Hin nítján ára gamla Eugenie Bouchard tryggði sér í vikunni sæti í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Önu Ivanovic.

Bieber laus úr steininum
Poppstjarnan Justin Bieber er laus úr haldi lögreglunnar í Miami gegn tryggingu en hann var handtekinn í gær grunaður um akstur undir áhrifum og hraðakstur. Bieber var staðinn að kappakstri á götum Miami á Lambhorgini sportbíl og þegar lögreglan lét hann blása kom í ljós að hann var undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Hann gekkst við brotum sínum.

Brosandi á fangamyndinni
Poppprinsinn Justin Bieber glaður með handtökuna.

Justin Bieber handtekinn fyrir ofsaakstur
Var auk þess dópaður og situr enn í fangelsi fyrir tiltækið.

Justin Bieber sagður misnota íslenskt hóstasameðal
Söngvarinn er sagður nýta sér þjóðerni sitt til þess að verða sér út um hóstameðal frá Actavis.

Bieber kannski vísað úr landi
Meint eggjakast Justin Biebers gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.

Bieber óttast að lögreglan finni nektarmyndir af sér
Lögreglan hefur gert síma söngvarans upptækan. Þar gætu leynst nektarmyndir sem Bieber vill ekki að komist í dreifingu.

Bieber fær sér enn eitt húðflúrið
Kominn með að minnsta kosti tuttugu stykki.

Justin Bieber á Íslandi á föstudag
Heimildarmyndin Believe frumsýnd í Laugarásbíói og Smárabíói.

Hver er Jerome Jarre?
Jerome Jarre gerði allt vitlaust í Smáralindinni í dag, en hver er maðurinn?

Stjörnurnar tísta um nýja árið
Fræga fólkið býður árið 2014 velkomið.

Heimildamyndir um Bieber og Spears floppa
Nýútkomnar heimildamyndir um poppstjörnunnar Britney Spears og Justin Bieber ganga ekki jafn vel og vonast var til.

Justin Bieber sagðist ætla að hætta í tónlist
Tónlistarmaðurinn kanadíski, Justin Bieber sagði í útvarpsviðtali á stöðinni Power 106 í Los Angeles í gær að hann hugðist hætta í tónlistinni.

Bieber kallar aðdáanda hval
Var ókurteis við unga konu í Ástralíu.

Justin Bieber byggir skóla í Guatemala
Poppprinsinn styrkir góðgerðarsamtök.