Fyrrum stjóri Alberts óvinsæll: „Lélegasti, falskasti og yfirlætislegasti þjálfari sem ég hef haft“ Federico Marchetti, fyrrum markvörður Genoa, liðs Alberts Guðmundssonar, fer ekki fögrum orðum um fráfarandi stjóra liðsins sem var rekinn í vikunni. 9.12.2022 07:31
Van Gaal gerði stjörnuna vandræðalega: „Núna kyssumst við á munninn“ Louis van Gaal gefur lítið fyrir gagnrýni Ángels Di María sem var rifjuð upp fyrir honum á blaðamannafundi fyrir leik Hollands og Argentínu í dag. 8.12.2022 13:47
Enrique hættir með Spánverja Luis Enrique hefur sagt af sér sem þjálfari spænska karlalandsliðsins í fótbolta eftir slakan árangur liðsins á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Katar. 8.12.2022 12:00
Mbappé misbýður bjórinn og neitar að auglýsa Budweiser Kylian Mbappé hefur vísvitandi neitað að auglýsa bandaríska bjórframleiðandann Budweiser í kringum heimsmeistaramótið í Katar. Hann neitar að auglýsa heilsuspillandi vörur. 8.12.2022 10:31
Ótrúlegt mark Ómars vekur athygli Ómar Ingi Magnússon er í hörkuformi fyrir komandi heimsmeistaramót þar sem Ísland hefur leik eftir rúman mánuð. Glæsimark hans í Meistaradeildinni í gærkvöld hefur vakið athygli. 8.12.2022 10:00
Sterling vill snúa aftur til Katar Raheem Sterling leitast nú eftir að koma til móts við enska landsliðshópinn á ný eftir að hafa flogið heim til Englands vegna fjölskyldukrísu á sunnudaginn var. 8.12.2022 08:31
FIFA „harmi slegið“ vegna andláts verkamanns Filippeyskur verkamaður lést í vinnuslysi eftir að HM í Katar hófst, í nánd við æfingasvæði liðs Sádi-Arabíu. Talsmenn Alþjóðaknattspyrnusambansins kveðast miður sín vegna atviksins, sem verði rannsakað nánar. 8.12.2022 07:30
Milljarðavöllur rifinn eftir ársnotkun og þrettán leiki Leikur Brasilíu og Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í Katar í gærkvöld var síðasti viðburðurinn sem fram fór á Velli 974 í Doha sem verður nú rifinn. 6.12.2022 09:30
Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. 6.12.2022 08:30
Styrkir foreldra með veik börn eftir dótturmissinn Luis Enrique, þjálfari spænska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur haldið úti reglulegum útsendingum á myndbandsmiðlinum Twitch á meðan heimsmeistaramótið í Katar hefur staðið yfir. Tekjur hans af þeim munu renna í gott málefni. 6.12.2022 08:01