Árangur vetrarins skiptir litlu í kvöld Valur Páll Eiríksson skrifar 7. mars 2024 15:00 Perla Ruth sneri aftur til uppeldisfélags síns Selfoss fyrir yfirstandandi tímabil og á hún stóran þátt í því að liðið hefur nú tryggt sér veru í deild þeirra bestu á nýjan leik. Mynd: UMF Selfoss Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir er klár í slaginn með Selfossi fyrir undanúrslitaleik liðsins við Stjörnuna í Powerade-bikarnum í handbolta í kvöld. Selfoss er eina B-deildarliðið sem komst á þetta stig keppninnar. Selfoss hefur unnið alla 16 leiki sína í Grill 66-deildinni og hefur þegar tryggt sig upp í Olís-deildina á næstu leiktíð. Perla segir liðið sífellt vera að bæta sig. „Við erum bara búnar að bæta okkur jafnt og þétt í allan vetur og það er engin ástæða til annars en að við mætum fullar sjálfstrausts í þennan leik,“ segir Perla Ruth í samtali við Vísi. „Bikarinn er auðvitað önnur keppni og sama hvaða deild lið eru í eða hvernig hefur gengið í deildinni, þá geta öll lið átt nýtt lið í bikarnum. Það þurfa því allir að mæta 100 prósent til að ná úrslitum í kvöld.“ Fjölmenna í höllina Stjarnan er í efstu deild en hefur gengið brösuglega. Liðin hafa ekki mæst áður í vetur og renna Selfyssingar að einhverju leyti blint í sjóinn. „Við vitum ekkert hvernig er að mæta þeim. En við vitum að þær voru í hörkuleik við Val í síðustu umferð og eru með fullt af reynslumiklum leikmönnum. þannig að við þurfum að mæta klárar í hvað sem er og erum búnar að undirbúa okkur vel fyrir það,“ Búast má þá við fjölmenni af Selfossi í Laugardalshöllina í kvöld. „Maður sér eiginlega ekki annað en auglýsingar fyrir þennan leik á samfélagsmiðlum. Við vitum að það er fullt af fólki að fara að mæta. Þetta verður virkilega fín stemning og ég hvet alla til að mæta. Þetta verður gaman,“ segir Perla Ruth. Powerade-bikarinn UMF Selfoss Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Selfoss hefur unnið alla 16 leiki sína í Grill 66-deildinni og hefur þegar tryggt sig upp í Olís-deildina á næstu leiktíð. Perla segir liðið sífellt vera að bæta sig. „Við erum bara búnar að bæta okkur jafnt og þétt í allan vetur og það er engin ástæða til annars en að við mætum fullar sjálfstrausts í þennan leik,“ segir Perla Ruth í samtali við Vísi. „Bikarinn er auðvitað önnur keppni og sama hvaða deild lið eru í eða hvernig hefur gengið í deildinni, þá geta öll lið átt nýtt lið í bikarnum. Það þurfa því allir að mæta 100 prósent til að ná úrslitum í kvöld.“ Fjölmenna í höllina Stjarnan er í efstu deild en hefur gengið brösuglega. Liðin hafa ekki mæst áður í vetur og renna Selfyssingar að einhverju leyti blint í sjóinn. „Við vitum ekkert hvernig er að mæta þeim. En við vitum að þær voru í hörkuleik við Val í síðustu umferð og eru með fullt af reynslumiklum leikmönnum. þannig að við þurfum að mæta klárar í hvað sem er og erum búnar að undirbúa okkur vel fyrir það,“ Búast má þá við fjölmenni af Selfossi í Laugardalshöllina í kvöld. „Maður sér eiginlega ekki annað en auglýsingar fyrir þennan leik á samfélagsmiðlum. Við vitum að það er fullt af fólki að fara að mæta. Þetta verður virkilega fín stemning og ég hvet alla til að mæta. Þetta verður gaman,“ segir Perla Ruth.
Powerade-bikarinn UMF Selfoss Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira