Berlusconi vill Maldini Silvio Berlusconi, forseti ítalska A-deildarliðsins Monza, vill styrkja leikmannahóp þess fyrir komandi átök á nýju ári í janúarglugganum. Hann lítur nú til sonar gamals félaga. 29.12.2022 16:00
Guardiola kemur „kynæsandi“ Kalvin til varnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir orðræðu breskra fjölmiðla um að Kalvin Phillips, miðjumaður liðsins, sé ekki í standi. 29.12.2022 14:31
„Tómur“ Hamilton sá eini sem tók ekki þátt Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur lýst yfir tómleika tilfinningu eftir nýafstaðna leiktíð í Formúlu 1. Hann segir þetta fyrstu leiktíðina frá því hann var barn sem hann fagnar ekki einum einasta sigri. 29.12.2022 12:16
Sigrar og sorg í sportinu á árinu Stórir sigrar, sorg og spilling er á meðal þess sem bregður fyrir í mest lesnu fréttum íþróttavefs Vísis á árinu. 29.12.2022 10:00
Brjálaður Neymar brunaði á brott fyrir leikslok Brasilíumaðurinn Neymar var afar ósáttur eftir að honum var vísað af velli í 2-1 sigri Paris Saint-Germain á Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.12.2022 09:30
Frávita vegna andláts náins vinar: „Gífurlegt tóm innra með mér“ Dejan Stankovic, þjálfari Sampdoria á Ítalíu, er óviss um að hann muni nokkurn tíma jafna sig á andláti vinar síns Sinisa Mihajlovic. 29.12.2022 09:01
Sætir lögreglurannsókn vegna falsaðs Covid-vottorðs Ítalska tenniskonan Camila Giorgi sætir rannsókn vegna gruns um að hún hafi vísað fram fölsuðu Covid-skírteini. Það hafi hún gert til að komast hjá ferðatakmörkunum sökum þess að vera ekki bólusett. 29.12.2022 08:30
Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29.12.2022 08:01
Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29.12.2022 07:31
„Hefði ekki hitt belju þó hann héldi í halann á henni“ Peter Wright, heimsmeistari í pílukasti, féll óvænt úr keppni á heimsmeistaramótinu í 32-manna úrslitum í Lundúnum í gær. Páll Sævar Guðjónsson segir veikindi eiginkonu hans hafa haft sitt að segja. 28.12.2022 14:46