Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Frumhvötin virkjast í bogfimi

Það er eitthvað í frumhvöt mannsins sem virkjast þegar bogfimi er stunduð segir bogfimiþjálfari. Gestir Glerártorgs á Akureyri gátu prófað að skjóta í mark á sérstökum bogfimidögum.

Bitcoin "algjört eyðingarafl“ að mati Andra Snæs

Rafmyntir á borð við Bitcoin eru algjört eyðingarafl að mati Andra Snæs Magnasonar rithöfunds. Hann vill að orkumálastjóri beiti sér fyrir því á heimsvísu að rafmyntir verði bannaðar. Þannig sé hægt að spara gríðarlega orku.

Hefur enga þýðingu að birta fyrirvara um Facebook á Facebook

Fjölmargir Íslendingar hafa birt yfirlýsingu á Facebook-síðum sínum undanfarinn sólarhring þess efnis að Facebook hafi ekki leyfi til þess að nota myndir, skilaboð og annað hugverk sem þeir hafi sett inn á Facebook og birt opinberlega.

Ferðalangar sýni aðgát vegna gulrar viðvörunar

Búast má við samgöngutruflunum á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra í dag. Gul viðvörun er í gildi fyrir þessa landshluta fram að hádegi í dag. Ferðalöngum er bent á að sýna aðgát.

Fimm börn létust á leiðinni í Disneyland

Sjö létust í umferðarslysi í Flórída í Bandaríkjunum á fimmtudaginn er lítill farþegaflutningabíll og vörubíll rákust saman. Fimm börn eru á meðal þeirra sem létust en þau voru á leið í skemmtigarðinn Disneyland.

Sjá meira