Hvetja fólk til að vera án síma á sunnudaginn og eyða tíma með fjölskyldunni án truflana Samtökin Barnaheill standa fyrir símalausum sunnudegi sem gengur út á að lifa eins og árið sé 1985 og vera án símans í einn dag. 23.11.2017 15:34
Ragnar segir Áslaugu hafa sýnt kynveruna „sem opinberar persónur þurfa að stilla sig um að flagga“ Ragnar Önundarson líkir myndavali Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur við IceHot1 málið í opnu bréfi sem hann birti í dag. 23.11.2017 12:00
„Ég á von á því að þetta muni breyta stjórnmálunum“ Heiða Björg Hilmisdóttir stofnaði Facebook hóp fyrir stjórnmálakonur og nú eru þar tæplega 700 meðlimir og reynslusögurnar um kynferðislega áreitni og kynbundið ofbeldi eru að verða 200 talsins. 23.11.2017 10:45
Kynbundin og kynferðisleg áreitni á vinnumarkaði: „Við vitum voðalega lítið um stöðuna“ Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands segir að rannsaka þurfi vinnumarkaðinn frekar og að vinnustaðir þurfi að útbúa áætlun sem fari af stað þegar upp komi atvik tengd kynbundnu og kynferðislegu áreitni. 22.11.2017 12:00
„Langt í að kynferðislegri áreitni og ofbeldi verði útrýmt á vinnumarkaði“ Alþýðusamband Íslands, Bandalag Háskólamanna, BSRB og Kennarasamband Íslands kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. 22.11.2017 10:37
Kári segist hafa vanrækt börnin sín: „Vond tilfinning að hafa verið lélegt foreldri“ Kári Stefánsson hvetur næstu ríkisstjórn og Alþingi til þess að setja börnin í landinu í forgang en sjálfur segist hafa eytt tíma sínum í að þjóna sjúklegum metnaði vísindamanns í stað samveru með börnunum sínum. 22.11.2017 08:40
Esther Talia og Ólafur Egill giftu sig óvænt í fertugsafmælinu Leikararnir Ólafur Egill Egilsson og Esther Thalia Casey gengu í það heilaga um helgina en þau komu sínum nánustu verulega á óvart. 21.11.2017 14:00
Kattavinafélagið fordæmir dráp á heimilisketti: „Dýraeftirlitsmaðurinn braut reglugerð og samþykktir“ Stjórn Kattavinafélags Íslands hefur sent frá sér tilkynningu varðandi dráp á sex mánaða heimilisketti á Egilsstöðum. 21.11.2017 13:15
Sjáðu myndirnar frá Miss Universe ævintýri Örnu Ýrar í Las Vegas Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú stödd í Las Vegas þar sem hún keppir í Miss Universe fyrir hönd Íslands. 21.11.2017 11:30
Charlie Rose rekinn vegna ásakana um kynferðislega áreitni Átta samstarfskonur hafa sakað fréttamann 60 mínútna um kynferðislega áreitni. 21.11.2017 08:45
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent