Upplifa ærandi þögn og krefjast umbótatillaga innan þriggja mánaða: „Yfirlýsingar eru ekki nóg“ Konur í sviðslistum og kvikmyndagerð segja tjaldið fallið og að tími aðgerða sé runninn upp og skora á fagfélög til að svara neyðarkallinu. 30.11.2017 15:45
„Sjálfsmynd stelpna byrjar marktækt að þróast í neikvæða átt í kringum tíu til tólf ára aldur“ Kristín Tómasdóttir heldur frítt námskeið fyrir foreldra fyrir jólin en hún var að gefa út sjálfsstyrkingarbók fyrir stúlkur á aldrinum sex til tólf ára. 30.11.2017 14:15
Innkalla síld sem framleidd var án starfsleyfis Matvælastofnun innkallar og fjarlægir úr sölu síld sem framleidd var af fyrirtæki án starfsleyfis. 30.11.2017 11:22
Börn komin með stoðkerfaverki vegna einhæfra hreyfinga í síma og tölvu Björn Hjálmarsson barnalæknir á BUGL segir að foreldrar þurfi að stjórna skjátíma barna og ungmenna. 30.11.2017 09:43
Þórdís Elva vonar að karlmenn taki næsta skref Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Tom Stranger, maðurinn sem nauðgaði henni, ræddu við USA Today um Weinstein og #meetoo herferðina. 29.11.2017 15:48
Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum bregðast við stöðunni innan menningargeirans Stjórnendur menningarstofnana hér á landi ætla að láta gera faglega úttekt á áreitni, ofbeldi og hvers konar misbeitingu valds í menningargeiranum. 29.11.2017 11:21
Lýsa upp myrkrið hjá þolendum með því að breyta Hallgrímskirkju í kerti Bréf til bjargar lífi er alþjóðleg herferð þar sem milljónir einstaklinga víða um heim taka höndum saman og láta ljós sitt skína á þolendur mannréttindabrota. 29.11.2017 10:45
Sir John förðunarfræðingur Beyoncé flaug til Íslands til að mæta í tryllt opnunarpartý Reykjavík Makeup School Myndaveisla frá opnunarpartý Reykjavík Makeup School sem fór fram í nýju húsnæði skólans um helgina. 29.11.2017 10:00
Innlit í fataherbergi Hönnu Rúnar Atvinnudansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir er þekkt fyrir sinn fatastíl en hún er með eitt herbergi heima hjá sér bara fyrir föt og fylgihluti. 26.11.2017 15:30
Var 12 ár að vinna bókina og ætlar nú að gera sjónvarpsþátt Andrea Eyland fékk hugmyndina að bókinni Kviknar þegar hún var ófrísk af sínu fyrsta barni en hún er nú að gefa hana út á sinni fjórðu meðgöngu. 26.11.2017 12:00
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent