Hótað að börnin verði tekin af þeim og þær svo sendar úr landi Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna telur að konurnar þori oft ekki að flýja aðstæður þar sem þær verða fyrir áreitni eða ofbeldi, af ótta við hvaða afleiðingar það hafi. 1.2.2018 09:15
Okkur er sagt að „drullast aftur heim til okkar“ Elín Kristjánsdóttir segir að mörgum konum af erlendum uppruna sé ógnað af mönnum sem nýta sér þekkingarleysi þeirra og berskjaldaða stöðu. 30.1.2018 10:30
Útilokar ekki að fara aftur á topp Everest: "Eitthvað á þessu svæði sem togar rosalega sterkt í mann“ Vilborg Arna Gissurardóttir þurfti að horfast í ótta sinn eftir áföll á Everest en þegar hún kom heim ætlaði hún aldrei að klifra aftur. 29.1.2018 12:00
Samanburður við aðra getur valdið skelfingu ef sjálfsmyndin er ekki sterk Matti Ósvald Stefánsson markþjálfi segir að fólk sé komið langt frá hugarró og telur að áreiti geti haft áhrif á sjálfstraust fólks. 28.1.2018 07:00
Fá ekki túlkaþjónustu þegar þær skilja við eiginmenn sína Nicole Leigh Mosty og Sabine Leskopf segja það þurfi að valdefla hverja einustu manneskju sem er hér á landi. 26.1.2018 14:28
Segir að Houssin eigi ekki heima innan um harðsvíraða glæpamenn Inga Rún Sigfúsdóttir yfirfélagsráðgjafi í Fjarðabyggð segir að búið sé að margbrjóta á mannréttindum Houssin sem varð fyrir hrottalegri líkamsárás á Litla Hrauni. 26.1.2018 08:39
Slydda eða snjókoma í dag Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum og það snjóar með suðausturströndinni og þar er snjóþekja. 26.1.2018 08:24
Bönnuðu framsögu Áslaugar á síðustu stundu Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi er svekkt yfir því að kjörstjórn hafi komið í veg fyrir erindi hennar í Valhöll í dag og telur að ástæðan hafi verið kvörtun frá mótframbjóðanda. 25.1.2018 15:45
Reiknivél sem sýnir hvernig breyttur kaupmáttur skilar sér með ólíkum hætti VR kynnti í dag nýja kaupmáttarreiknivél þar sem einstaklingar geta reiknað út kaupmátt heimilisins og borið saman við kaupmáttarvísitölu Hagstofunnar. 25.1.2018 11:44
Nauðgað á gólfinu sem hún skúraði Konur af erlendum uppruna sendu í dag frá sér 34 nafnlausar frásagnir, þar á meðal af fordómum, kúgun, heimilisofbeldi, áreitni og nauðgunum. 25.1.2018 10:08