Foreldrar gefi sér tíma með börnunum sínum og ræði við þau Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor við Uppeldis- og menntunarfræðideild Háskóla Ísland heldur fyrirlestur um leiðandi uppeldishætti. 8.2.2018 12:15
Fjögurra vikna íslensk stúlka hætt komin vegna kíghósta Foreldrar Ástu Aðalheiðar segja frá veikindum hennar til þess að minna fólk á mikilvægi bólusetninga, en kíghóstasmitið kom líklega frá vinafólki þeirra sem valdi að láta ekki bólusetja börnin sín. 8.2.2018 10:00
Eggert hefur ekki gefið upp alla von og er þakklátur fyrir stuðninginn Eggert Einer Nielsen segir að Íslendingar um land allt hafi sent sér skilaboð í gær. 7.2.2018 16:00
Eggert og fjölskylda fengu ekki ríkisborgararétt: „Þetta er bilun“ Vestur-Íslendingurinn Eggert Einer Nielson fæddist á Landspítalanum árið 1957 og á íslenska móður. Hann hefur heimsótt Ísland alla sína ævi og hefur búið hér síðustu átta ár. 6.2.2018 14:30
Viðurkenndi að reiðuféð væri ágóði af fíkniefnasölu Nokkur fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga. 6.2.2018 08:41
Hópur íslenskra karlmanna beinir spjótum sínum að konum af erlendum uppruna Kona sem flutti hingað með eiginmanni sínum árið 2016 segir að íslenskir karlar sem vilji hafa völd í sambandinu sjái konur af erlendum uppruna sem skotmörk. 4.2.2018 07:00
Þurftu að færa fimleikakeppnina vegna veðurs Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games verður í Ármannsheimilinu en ekki í Laugardagshöll eins og áður hafði verið auglýst. 2.2.2018 23:45
Ellen grét þegar hún fékk afmælisgjöfina frá eiginkonu sinni Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hélt upp á sextugsafmæli sitt í sérstökum þætti og tókst Portiu De Rossi að koma henni á óvart. 2.2.2018 23:00
Danskeppni Samfés haldin í annað skipti Hópurinn Fimman frá félagsmiðstöðinni Kjarnanum í Kópavogi vann hópakeppnina en Jeff Mwangi úr félagsmiðstöðinni Garðalundi var sigurvegari einstaklingskeppninnar. 2.2.2018 22:10
Kate Upton sakar stofnanda Guess um kynferðislega áreitni Hlutabréf Guess hafa fallið eftir að Paul Marciano, listrænn stjórnandi merkisins, var sakaður um kynferðislega áreitni á fimmtudag. 2.2.2018 21:45