Flestar aðalleiðir Á Suður- og Suðvesturlandi orðnar greiðfærar Enn er gul viðvörun frá Veðurstofunni í gildi fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Norðurland eystra. 2.2.2018 17:47
Spice Girls komu af stað orðrómi um endurkomu með nýrri mynd Spice Girls söngkonurnar fimm hittust á fundi í dag. 2.2.2018 17:28
Atvinnulaus eftir að hún hætti á vinnustað vegna áreitni yfirmanns Tveggja barna einstæð móðir af erlendum uppruna flúði vinnustað í Reykjavík eftir að yfirmaðurinn hennar tók því illa að hún hafnaði honum. Nú er hún háð því að þessi sami yfirmaður gefi sér meðmæli og aðstoði sig að fá aðra vinnu. 2.2.2018 09:00
Maðurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði í kvöld eftir aðstoð við leit af manni. 1.2.2018 22:56
Full ástæða til að óttast erfðablöndun í laxeldi Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði rannsókna á erfðafræðilegum áhrifum laxeldis segir að full ástæða sé til að óttast erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa hér á landi. 1.2.2018 22:44
Var fyrst til að vera vakandi í opinni heilaaðgerð hér á landi Sunneva Ólafsdóttir fékk heilaæxli og var hún vakandi á skurðarborðinu á meðan stór hluti af æxlinu var fjarlægður í sex tíma aðgerð. 1.2.2018 22:00
Eina lausa húsnæðið á landsbyggðinni oft illa farið eða uppfyllir ekki kröfur Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segir að landsbyggðin hafi því miður allt of lengi setið eftir í úrræðum stjórnvalda. 1.2.2018 21:30
Verður flutt á sjúkrahús í 500 km fjarlægð: „Það verður alveg helvíti“ Fái Sunna Elvíra Þorkelsdóttir ekki vegabréfið sitt á morgun stendur til að flytja hana á sérhæft sjúkrahús en hún er þjáð vegna verkja og er komin með legusár. 1.2.2018 21:00
Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. 1.2.2018 18:26
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar tvö eru í opinni dagskrá klukkan 18:30. 1.2.2018 18:15