Sigríður Jónsdóttir metin hæfust Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Sigríði Jónsdóttur, sérfræðing í velferðarráðuneytinu, til að fara með stjórn nýrrar gæða- og eftirlitsstofnunar á sviði félagsþjónustu. 23.2.2018 10:15
Vilja skylda foreldra til að láta bólusetja börn Norski Verkamannaflokkurinn telur að setja þurfi lög um bólusetningar barna. 23.2.2018 09:59
Göngumenn villtir í Reykjadal og bílar fastir á Mosfellsheiði Fjórir bílar voru fastir á Mosfellsheiði í nótt. 23.2.2018 08:38
Heilbrigðiseftirlitið skoðar gervigrasið í Kórnum og mælir loftgæðin Kópavogsbær fundaði á mánudag um stöðuna varðandi gervigrasið í Kórnum og var ákveðið að grípa til ráðstafana og einnig að mæla loftgæðin á vellinum. 22.2.2018 17:00
Segja að hælisleitandinn sé 22 en ekki 18 ára Útlendingastofnun segir rangfærslur í umræðunni um mál hælisleitandans Houssin Bsraoi sem fluttur var úr landi í gær. 22.2.2018 13:30
Þakklátur fyrir að enginn slasaðist í óhappinu Geir Gunnar Geirsson meðeigandi Stjörnugríss segir mikið mildi að enginn var við hlið sendiferðabílsins þegar farmurinn sprakk. 22.2.2018 13:00
Búið að opna veginn um Súðavíkurhlíð Ofanflóðahætta sem skapaðist yfir Súðavíkur- og Kirkjubólshlíð er talin liðin hjá 21.2.2018 15:06
Segir að „græni hrákinn“ sé límklessa á vellinum Páll Halldórsson segir að gervigrasið í Kórnum uppfylli kröfur FIFA og gúmmírykið á því sé ekki skaðlegt. 21.2.2018 14:11
Segja ekki þörf á Uber: „Það er enginn skortur á leigubílum“ Ásgeir Þorsteinsson formaður Bandalags íslenskra leigufreiðastjóra segir að það það ætti að halda kröfum um meirapróf fyrir þá sem aka gegn gjaldi. 21.2.2018 13:00