Óvenjuleg undirtegund af inflúensu sem ekki var gert ráð fyrir Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að bóluefnið sem boðið var upp á í ár virki ekki á inflúensutegundina sem er að ganga í ár. 27.3.2018 22:28
Ætla að bregðast við áskorun foreldra vegna Breiðholtsskóla Skóla-og frístundasvið mun fá utanaðkomandi fagaðila til að sætta hóp foreldra og skólastjórnendur í Breiðholtsskóla. 27.3.2018 21:00
Segir að hugmyndir um breytingar á kennaranámi muni ekki leysa kennaraskortinn Menntamálaráðherra kynnti í gær hugmyndir um að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu vettvangsnámi og að hluti af námslánum kennaranema gæti orðið að styrk. 27.3.2018 21:00
Skoða hver afkastageta íslensks samfélags er miðað við fjölda ferðamanna Kannað verður hver eru efnahagsleg, samfélagsleg og hagræn þolmörk í fjölda ferðamanna á landsvísu. 27.3.2018 20:30
Meta umhverfisáhrif framkvæmda við nýjan kirkjugarð neikvæð Lagðar eru til mótvægisaðgerðir til að bregðast við umhverfisáhrifum vegna kirkjugarðsins í hlíð Úlfarsfells. 27.3.2018 20:00
Leggur fram frumvarp um aukið eftirlit með dæmdum barnaníðingum Flutningsmaður frumvarpsins segir mikilvægt að breyta löggjöf til að bæta verkferla í þessum málum. 27.3.2018 18:30
Par ákært fyrir að brjóta á þroskahamlaðri konu Maðurinn og konan neituðu sök þegar ákæran var þingfest í Héraðsdómi Vestfjarða. 27.3.2018 17:48
Varasamt ferðaveður á Suðausturlandi Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland til hádegis á morgun. 26.3.2018 23:21
Fjalla um einelti og sjálfsvíg í rokksöngleiknum Heathers Segir umræðuerindið eiga mikilvægt erindi til ungs fólks í dag. 26.3.2018 22:31
Carles Puigdemont mætti fyrir þýska dómstóla í dag Þýsk stjórnvöld hafa allt að 60 daga til að ákveða hvort hann verður framseldur til Spánar. 26.3.2018 21:15