Kemur til greina að nota fundarlaun við rannsókn á fleiri málum Nokkrar ábendingar hafa þegar borist varðandi innbrot í gagnaver eftir að fundarlaunum var lofað. 26.3.2018 20:30
Skoða að gera fimmta árið í náminu að launuðu starfsnámi Mikill kennaraskortur í grunnskólum er yfirvofandi á næstum árum sökum þess að dregið hefur úr nýliðun. 26.3.2018 20:17
Segir íslensk stjórnvöld taka fullan þátt í þessu samstillta átaki Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Ísland taki þátt í átakinu í samræmi við stærð. 26.3.2018 19:15
Hreyfa sig úti allt árið: „Það skiptir engu máli í hvaða formi þú ert“ Klukkan 6:29 á miðvikudögum og föstudögum hittist hress hópur og hreyfir sig saman utandyra í Reykjavík. 26.3.2018 18:28
Vildu forðast að fylla heimilið af plastleikföngum fyrir börn Frænkurnar Guðrún Ýr Erlingsdóttir og Jóhanna Tryggvadóttir framleiða falleg barnaleikföng úr furu. 25.3.2018 13:00
Ánægður með að hafa greinst með krabbamein Forgangsraðaði lífinu upp á nýtt eftir veikindin, fann ástina á ný og hætti að setja vinnuna í fyrsta sæti. 25.3.2018 07:00
Sautján ára ökumaður mældist á 147 km hraða Lögreglan á Suðurnesjum hafði í nógu að snúast í vikunni. 23.3.2018 10:26
Sendiherra Evrópusambandsins í Moskvu kallaður heim til ráðagerða Ástæðurnar eru ásakanir á hendur rússneskum stjórnvöldum að þau hafi staðið að eiturefnaárásinni sem gerð var á gagnnjósnarann Sergei Skripal og dóttur hans á Englandi. 23.3.2018 08:39
Klappa þegar þeir heyra um Norðurlandamet íslenskra drengja í klámáhorfi Meðalaldur drengja þegar þeir byrja að horfa á klám er rúm 11 ár og eru því margir sem eru yngri en það þegar þeir sjá klám í fyrsta skipti. 22.3.2018 14:41
Hrefna Sætran opnar veitingastað við Hjartagarðinn Hrefna Rósa Sætran og félagar opna veitingastað þar sem leynihráefni spilar stórt hlutverk. 22.3.2018 11:08