Bein útsending: Af hverju skiptir útlitið máli? Andri Steinþór Björnsson, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands, heldur í hádeginu erindið Af hverju skiptir útlit máli? Áhrif hugsana um eigið útlit á líðan ungmenna. 22.3.2018 11:00
Kærðu innflutning á notuðum landbúnaðaráhöldum Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meint brot á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. 22.3.2018 10:20
Sprengjumaðurinn í Texas skildi eftir sig myndband Myndbandið virðist hafa verið tekið upp á síma nokkrum klukkustundum áður en lögregla komst á sporið og hóf eftirförina. 22.3.2018 08:58
Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22.3.2018 08:30
Gat ekki skoðað myndirnar í heilt ár Hildur Björnsdóttir opnaði um helgina sýningu á ljósmyndum sínum frá ferðalögum um Asíu. 21.3.2018 09:00
Upplýsti ekki um kæru fyrir nauðgun við ráðningu á velferðarsvið Kærandinn segir sálfræðinginn hafa hrósað sér og gefið sér kók og prins póló eftir að hann nauðgaði honum. 16.3.2018 11:45
Hafa áhyggjur af seinum fyrirmælum lögreglu vegna eiturefnaárásar Hundruð taka þátt í rannsókninni á eiturefnaárás á Sergei og Yuliu Skripal. 12.3.2018 00:02
Segir dauðarefsingar brjóta gegn alþjóðasáttmálum Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir dauðarefsingar brjóta gegn alþjóðasáttmálum og ala á ofbeldi. 11.3.2018 22:30
Föst í fimm tíma á þjóðveginum með ófríska konu í rútunni Harður árekstur tveggja bifreiða varð á Suðurlandsvegi rétt austan við Kirkjubæjarklaustur um fjögurleytið í dag. Veginum var lokað í báðar áttir í nokkrar klukkustundir. 11.3.2018 21:33
Trump telur að Kim Jong-un sé full alvara Donald Trump hefur samþykkt að hitta Kimg Jong-un á fundi sem fyrirhugaður er í næsta mánuði. 11.3.2018 20:30