Skoða hver afkastageta íslensks samfélags er miðað við fjölda ferðamanna Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 27. mars 2018 20:30 Stjórnstöð ferðamála ætlar að skoða hver afkastageta íslensks samfélags er miðað við fjölda ferðamanna. Kannað verður hver eru efnahagsleg, samfélagsleg og hagræn þolmörk í fjölda ferðamanna á landsvísu. Aldrei áður hafa þolmörk verið könnuð með þessum hætti segir framkvæmdastjóri Stjórnstöðvarinnar. Í verkefninu verður velt upp spurningum eins og hvað Ísland geti tekið á móti mörgum ferðamönnum. Hvar við stöndum í dag og til náinnar framtíðar, hvaða innviðir krefjist úrbóta og hversu fjárfrekar úrbætur lykilþátta innviða séu. Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála segir að verkefnið sé hafið. „Við erum byrjuð og verkefnið er tvískipt. Fyrsti fasi verkefnisins snýst um það að meta sjálfbærnivísa sem eru þau viðmið, þau sjálfbærniviðmið sem við ætlum að horfa til og teljum vera mikilvægust,“ segir Óskar Jósefsson framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála.Aldrei áður verið unnið á landsvísu Óskar segir að breiður hópur sérfræðinga víða að komi að verkefninu en búast megi við niðurstöðum úr fyrsta fasanum í sumar niðurstöður úr síðara hluta komi í haust. „En í ljósi þess að þetta er á vissan hátt þróunarverkefni í leiðinni þá geta nú tímasetningarnar aðeins færst til en við vonumst til að við fáum allavega niðurstöðu, fyrsta mat um það hvernig við getum séð fjölda ferðamanna þróast gagnvart íslensku samfélagi þannig að það sé jafnvægi og sjálfbærnisviðmiðum sé náð.“ Hann segir að þrír meginþættir verði kannaðir, efnahagsleg þolmörk, umhverfisleg- og náttúruleg þolmörk og svo félagsleg þolmörk. Óskar segir að ekki hafi verið ráðist í svona úttekt áður á landsvísu. „Nei væntanlega hefur ekki verið unnið svona verkefni á landsvísu. Það hefur verið unnið svona svæðisbundið á ýmsum stöðum í heiminum en aldrei tekið á landsvísu áður.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Óreiða í norðurljósaferðum Leiðsögumaður segir hættulegar aðstæður geta skapast í norðurljósaferðum þar sem tugum rúta er lagt á litlum svæðum sem ekki eru skipulögð í þessum tilgangi. Hann telur nauðsynlegt að huga að uppbyggingu á stæðum og útskotum á vinsælum stöðum. 25. mars 2018 12:30 Fleiri erlendir ferðamenn slasast í umferðinni hér á landi Fimm látnir það sem af er ári 12. mars 2018 19:00 Ferðamenn skildu bifreiðar eftir í vegkanti til að dást að norðurljósum Þegar lögreglumenn bar að hafði mörgum bifreiðum verið lagt úti í vegkant og voru þær ljóslausar og sumar hverjar mannlausar. 27. mars 2018 11:40 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Sjá meira
Stjórnstöð ferðamála ætlar að skoða hver afkastageta íslensks samfélags er miðað við fjölda ferðamanna. Kannað verður hver eru efnahagsleg, samfélagsleg og hagræn þolmörk í fjölda ferðamanna á landsvísu. Aldrei áður hafa þolmörk verið könnuð með þessum hætti segir framkvæmdastjóri Stjórnstöðvarinnar. Í verkefninu verður velt upp spurningum eins og hvað Ísland geti tekið á móti mörgum ferðamönnum. Hvar við stöndum í dag og til náinnar framtíðar, hvaða innviðir krefjist úrbóta og hversu fjárfrekar úrbætur lykilþátta innviða séu. Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála segir að verkefnið sé hafið. „Við erum byrjuð og verkefnið er tvískipt. Fyrsti fasi verkefnisins snýst um það að meta sjálfbærnivísa sem eru þau viðmið, þau sjálfbærniviðmið sem við ætlum að horfa til og teljum vera mikilvægust,“ segir Óskar Jósefsson framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála.Aldrei áður verið unnið á landsvísu Óskar segir að breiður hópur sérfræðinga víða að komi að verkefninu en búast megi við niðurstöðum úr fyrsta fasanum í sumar niðurstöður úr síðara hluta komi í haust. „En í ljósi þess að þetta er á vissan hátt þróunarverkefni í leiðinni þá geta nú tímasetningarnar aðeins færst til en við vonumst til að við fáum allavega niðurstöðu, fyrsta mat um það hvernig við getum séð fjölda ferðamanna þróast gagnvart íslensku samfélagi þannig að það sé jafnvægi og sjálfbærnisviðmiðum sé náð.“ Hann segir að þrír meginþættir verði kannaðir, efnahagsleg þolmörk, umhverfisleg- og náttúruleg þolmörk og svo félagsleg þolmörk. Óskar segir að ekki hafi verið ráðist í svona úttekt áður á landsvísu. „Nei væntanlega hefur ekki verið unnið svona verkefni á landsvísu. Það hefur verið unnið svona svæðisbundið á ýmsum stöðum í heiminum en aldrei tekið á landsvísu áður.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Óreiða í norðurljósaferðum Leiðsögumaður segir hættulegar aðstæður geta skapast í norðurljósaferðum þar sem tugum rúta er lagt á litlum svæðum sem ekki eru skipulögð í þessum tilgangi. Hann telur nauðsynlegt að huga að uppbyggingu á stæðum og útskotum á vinsælum stöðum. 25. mars 2018 12:30 Fleiri erlendir ferðamenn slasast í umferðinni hér á landi Fimm látnir það sem af er ári 12. mars 2018 19:00 Ferðamenn skildu bifreiðar eftir í vegkanti til að dást að norðurljósum Þegar lögreglumenn bar að hafði mörgum bifreiðum verið lagt úti í vegkant og voru þær ljóslausar og sumar hverjar mannlausar. 27. mars 2018 11:40 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Sjá meira
Óreiða í norðurljósaferðum Leiðsögumaður segir hættulegar aðstæður geta skapast í norðurljósaferðum þar sem tugum rúta er lagt á litlum svæðum sem ekki eru skipulögð í þessum tilgangi. Hann telur nauðsynlegt að huga að uppbyggingu á stæðum og útskotum á vinsælum stöðum. 25. mars 2018 12:30
Fleiri erlendir ferðamenn slasast í umferðinni hér á landi Fimm látnir það sem af er ári 12. mars 2018 19:00
Ferðamenn skildu bifreiðar eftir í vegkanti til að dást að norðurljósum Þegar lögreglumenn bar að hafði mörgum bifreiðum verið lagt úti í vegkant og voru þær ljóslausar og sumar hverjar mannlausar. 27. mars 2018 11:40